Morgunblaðið - 04.03.1995, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.03.1995, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 9 80% laga- nema höf- uðborg- arbúar UM 80% laganema við Háskóla íslands eru frá Reykjavíkursvæð- inu og hafa útskrifast úr fram- haldsskólum þar, samkvæmt nið- urstöðum könnunar á högum og viðhorfum laganema sem grein er gerð fyrir í nýjasta tölublaði Úl- fljóts, tímarits laganema. Þar kemur einnig fram að rík réttlætiskennd réð mestu um námsval 10% laganema, 6% lesa lögfræði í von um háar tekjur, 16% vegna mikilla atvinnumöguleika en um 25% þar sem laganám sé mikils metið. Um 61% laganema studdi Sjálf- stæðisflokkinn við síðustu al- þingiskosningar. Könnunina unnu fjórir nemar í sálfræði við Háskóta íslands. í fréttatilkynningu frá Úlfljóti segir að henni sé m.a. ætlað að auð- velda umræður um hlutverk og stöðu verðandi lögfræðinga í þjóð- félaginu. «, ------♦ ♦ ♦---- í geðrannsókn vegna íkveikju MAÐUR hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í þijár vikur og verið gert að sæta geðrannsókn vegna gruns um að hann beri ábyrgð á íkveikju í húsi Hreinsun- ardeildar Reykjavíkurborgar við Vegamótastíg aðfaranótt miðviku- dags. Rannsóknin beinist einnig að því hvort maðurinn, sem var fyrir nokkrum misserum rekinn úr starfi hjá hreinsunardeildinni, hafi frá áramótum einnig átt þátt í íkveikju í öskubílum og í vinnusk- úr hreinsunardeildarinnar við Grensásvg. ------♦ ♦ ♦------ Vatnsból á þrotum Borg, Eyja- og Miklaholtshreppi. Morgun- blaðið ÞAÐ er fleira en stormur og skaf- renningur sem hrellir fólk hér. Nú er búið að vera hér frost og sára- lítil úrkoma síðan í desember. Vatnsból sumra heimila hafa þrotið og kemur það sér illa þar sem stórbú eru. Sums staðar hefur vatn verið leitt í slöngum ofan á snjónum til bráðabirgða. FRETTIR SKIÐASVÆÐIN BLAFJOLL Veðurhorfur: Austan stormur, snjó- koma og skafrenningur framan af degi en heldur hægari norðaustan- átt og minni úrkoma þegar líður á dagin. Frost 4-8 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. At- hygli er vakin á því að lyfturnar í Sólskinsbrekku, stólalyftan í Suðurg- ili ásamt byrjendalyftu eru lokaðar og einnig eru lyfturnar þrjár í Eld- borgargili lokaðar vegna snjóflóða- hættu. Í Kóngsgili er stólalyftan opin og einnig fjórar toglyftur sem þar eru staðsettar. Opið: Kl. 10-18 fös., laug. og sun. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar í síma 91-801111. Skíðakennsla er allar helgar og hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur í 1 'A klst. í senn. Ferðir: Sérleyfisferðir Guðmundar Jónssonar sjá um daglegar áætlun- arferðir þegar skíðasvæðin eru opin með viðkomustöðum víða í borginni. Uppl. eru gefnar í síma 683277 eða hjá BSÍ í sími 22300. Teitur Jónasson hf. sér um ferðir frá Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Upplýs- ingar í síma 642030. KOLVIÐARHOLSSVÆÐI Veðurhorfur: Austan hvassviðri eða stormur, snjókoma og skafrenningur framan af degi en heldur hægari norðaustanátt og minni úrkoma þeg- ar líður á daginn. Frost 4-8 stig. Skíðafæri: Gott skíðafæri. Opið: Kl. 10-18 fös., laug. og sun. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar í síma 91-801111. Ferðir: Sjá Bláfjöll. SKALAFELL Veðurhorfur: Austan hvassviðri eða stormur, snjókoma og skafrenningur framan af degi en lítið eitt hægari norðaustanátt og minni úrkoma þeg- ar líöur á daginn. Frost 4-8 stig. Skíðafæri ágætt, nægur snjór. Opið: Kl. 10-18 fös., laug. og sun. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar: í síma 91-801111. Skiðakennsla er allar helgar og hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur í 1 'h klst. í senn. Ferðir: Sjá Biáfjöll. ISAFJORÐUR Veðurhorfur: Alihvass norðaustan og éljagangur, einkum þegar líður á daginn. Frost 6-9 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: Tvær skíðalyftur í Tungudal eru opnar í dag laugardag frá kl. 13-17. Einnig er opið á sunnudag kl. 10-17. Ath. gönguskíðabrautir eru troðnar í Tungudal. Upplýsingar: í síma 94-3125 (sím- svari). AKUREYRI Veðurhorfur: Norðan stinningskaldi og él. Frost 7-10 stig framan af degi en dregur heldur úr frosti síð- degis. Skfðafæri gott og nægur snjór. Opið: Virka daga kl. 13-18.45 og laugar- og sunnudaga kl. 10-17. Upplýsingar í síma 96-22930 (sím- svari), 22280 og 23379. Skíðakennsla: Um helgina frá kl. 12 og á klst. fresti eftir þátttöku. Ferðir á svæðið á virkum dögum kl. 13.30, 15.30 og 16.30 og síðasta ferð kl. 18.30. í bæinn er síðasta ferð kl. 19. Franskar buxnadragtir Verð frá kr. 24.000 TESS v I ■*X sími 622230 Opið virko daga kl. 9-18, laugardoga kl. 10-14 4 rf/// Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisfíokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð /M Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjó sýslumanninum í Reykjavík, Skógarhlíð ó, 3. hæð, virka daga kl. 9.30-15.30. Skrifstofan gefur upplýsingar um allt sem lýtur aS kosningunum 8. april. Sjálfstœðisfólk! Hafið samband efþið verðið ekki heima á kjördag Opnumí dag kl. 11 nýja sérverslun með fatnað fyrir frjálslega vaxnar konur. (5>skubuska sími588 3800 Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin við Faxafen). Brjóstahaldarinn sem beðið var eftir. Hnepptur að fiaman. Verð kr. 2.550 Langur laugardagur, 10% afsláttur. Laugavegi 4, sími 14473. — Framsóknarflokkurinn Ólafur Örn Haraldsson er fylgjandi jöfnun atkvæðisréttar Nýr baráttumaður fyrir Reylcvíkinga 2. sætið í Reykjavík Stórgóð heimilisl 5 kg. - 800 snúningar á mínútu Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 69 15 OO Umboöj
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.