Morgunblaðið - 04.03.1995, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 04.03.1995, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 55 rj p'ÁRA afmæli. í dag, f Olaugardaginn 4. mars, er sjötíu og fimm ára Svanfríður Ömólfsdóttir, Blesugróf 8, Reylq'avík. Hún verður að heiman. f* /~vÁRA afmæli. Ol/Þriðjudaginn 7. mars nk. verður sextugur Ágúst Hallmann Matthíasson, Grænagarði, Keflavík. Hann tekur á móti gestum í safnaðarheimilinu í Innri- Njarðvík á morgun sunnu- daginn 5. mars kl. 15-19 og vonast til að sjá sem flesta. Pennavinir BRASILÍSKUR frímerkja- safnari vill komast í bré- fasamband við íslendinga. Safnar líka póstkortum og símkortum: Jose Murin Costa Aragao, Rua Pinho Pessoa 1375 - Ap. 301, Dionísio Torres, m 60135-170 Fortaleza, Ceara, Brasil. TUTTUGU og þriggja ára Manchesterbúi, stúdent í ferðamálafræðum, vill eignast íslenska pennavini. Áhugamálin eru ferðalög, tungumái, hryllingskvik- myndir og útivist: Neil Templeton, 35 Fimleigh Avenue, Levenshulme, Manchester M19 3UL, England. TUTTUGU og átta ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, bókalestri og 'þróttum: Louissa Sino, P.O. Box 990, Cape Coast, Ghana. SEXTÁN ára piltur í Gamb- íu með mikinn knatt- spyrnuáhuga: Baba Arammeh, Brikama Gitta, Brikama Town, Kombo Central, Western Division, Gambia. SEXTÁN ára írsk stúlka >neð áhuga á hestum o.fl. Talar ensku og frönsku auk írsku: Michelle Devoy, 285 Landen Road, Ballyfermont, Dublin 10, Ireland. I DAG LEIÐRÉTT Tölvuflóð VIÐ merkingu myndar á baksíðu Morgunblaðsins í gær frá Seyðisfírði láðist að geta þess að leið snjó- flóðsins á Seyðisfírði var unnin inn á myndina með tölvu. Fréttaritari Morgun- blaðsins á Seyðisfírði, Pétur Kristjánsson, tók myndina á vettvangi í gær, en við þannig skilyrði að flóðið sjálft kom illa fram á mynd- inni. Leið þess var þá lýst inn á myndina með tölvu, eins og myndin ber með sér, en í texta með mynd- inni féllu skýringarnar nið- ur. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á þeim mistökum. Elliðavatnsbréf Leiðrétting við Elliða- vatnsbréf mitt 25. febrúar 1995: 1. Á fjölskyldumyndinni frá Sveinsstöðum ca. 1929 hefur komið í ljós, að nr. 5 er Rósa Vigfúsdóttir, f. 28.9. 1916, d. 4.3. 9177, og nr. 17 er móðir hennar, María Sigurðardóttir, kona Vigfúsar Guðbrandssonar klæðskera. Eigi hefur tekist að bera kannsl á nr. 19. 2. „Siggi sjókaidi", vinnumaðurinn á Vatns- enda, hét ekki Sigurður, heldur Björn Jónasson frá Reykjarfírði í Amarfjarð- ardölum, bróðir Matthíasar Jónassonar uppeldisfræð- ings og prófessors. 3. Hestar foreldra minna á þessum árum hétu: Þokki, Þytur og Jökull (ekki Val- ur). Leifur Sveinsson Rangt nafn Farið var vitlaust með nafn Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra í Kína, í viðtali við hann sem birtist 1. mars síðastliðinn. Beðist er vel- virðingar á þessum mistök- um. Mazda í níunda sætí í töflu um nýskráningar bíla, sem birtist í viðskipta- blaði Morgunblaðsins fímmtudaginn 2. mars, urðu þau mistök að Mazda var ekki á lista yfir 10 sölu- hæstu bílana í janúar og febrúar. Á þessum tíma hafa 25 Mazda bílar verið nýskráðir og Mazda því 1 níunda sæti. Beðist er vel- virðingar á þessum mistök- um. „Ekki“ ofaukið Meinleg villa slæddist inn í grein Friðriks G. Halldórs- sonar „Dylgjur byggðar á fáfræði" sem birtist í Ver- inu þann 22. febrúar síðast- liðinn. Þar slæddist inn orð- ið ekki þar sem það átti alls ekki að vera og gjör- breytti það merkingu setn- ingarinnar. Þar stóð að hrognin væm „ekki“ svif- læg og kæmu því hvergi nærri botninum. Því birtist hér á ný sú klausa úr greinninni sem við á eins og hún átti að vera: „Þetta lýsir ótrúlegri vanþekkingu Svans. Hann virðist ekki vita að þorskfískar, þar meðtalinn þorskur og ýsa, hrygna upp í sjó og hrognin eru sviflæg og koma hvergi nærri botninum. Hann virð- ist heldur ekki vita að síld- arhrogn lifa ekki á sand- botni, síldin hrygnir lím- kenndum hrognum sem lím- ast á gijót, og hrygnir þar af leiðandi bara á gijót- botni.“ Borgarspítali /Landakot í grein Kristínar Á. Ól- afsdóttur, stjómarfor- manns sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar, „Alvar- legur niðurskurður", sem birt var á bl. 24 í Morgun- blaðinu í gær, föstudag, var meinleg prentvilla. Þar seg- ir að sameiginlegur rekstr- arkostnaður Borgarspít- ala/Landakots hafí lækkað um 27 m.kr. á milli áranna 1991 og 1992. Þama átti að standa 227 m.kr. Vel- virðingar er beðist á þessum mistökum. Röng mynd Á bls. 23 í blaðinu í gær er grein „Um kennarastarf- ið“ eftir Baldur Ragnarssoii kennara í Siglufírði. Með greininni birtist fyrir mistök mynd af nafna hans, sem er kennari við Menntaskól- ann í Hamrahlíð. Hér kemur vonandi hin rétta myndin. Viðkomendur eru beðnir velvirðingar á' myndrugl- ingnum. Esso selur miða á HM Olíuverslanir Esso um allt land selja miða á Heims- meistarakeppnina í hand- knattleik en ekki Olís eins og kom fram í blaðinu í gær og er beðist velvirðingar á mistökunum. GETUR þú þagað yfir leyndarmáli? Ég leigði þessi kjólföt. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga, og skyldu- rækni er þér í blóð borin. Hrútur (21. mars - 19. apríl) P* Þú ert ' með hugann við skemmtanir helgarinnar og átt erfítt með að einbeita þér að áríðandi verkefni úr vinn- unni í dag. Naut (20. april - 20. maf) Óvænt þróun mála á vinnu- stað er þér hagstæð. Þú ert með margt á þinni könnu og þarft að leysa málin í réttri röð. Tviburar (21.maí-20.júní) Þú kemur vel fyrir þig orði og átt auðvelt með að sann- færa aðra. Viðræður við áhrifamenn skila tilætluðum árangri í dag. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Þér semur vel við böm í dag, og þau skilja til hvers þú ætlast af þeim. í kvöld fá listrænir hæfíleikar þínir að njóta sín. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « f dag ríkir sérlega gott sam- komulag innan fjölskyldunn- ar og fjarstaddir ættingjar láta frá sér heyra. Þú gerir góð kaup. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er rétti tíminn til að tryggja góð sambönd og draga úr ágreiningi milli vina. Ástin blómstrar í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) t$T& Varastu óþarfa tortryggni sem getur styggt góðan vin. Ástvinir njóta þess að skreppa í stutt ferðalag sam- an í dag. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Reyndu að hugsa um eitt- hvað annað en vinnuna í dag og njóta frístundanna með góðum vinum. Sinntu ástvini í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Vinur úr öðru byggðarlagi hefur samband við þig i dag. Þú hefur skyldum að gegna sem geta valdið þér óvænt- um útgjöldum. Steingeit (22. des. - 19.janúar) * Þú ert með einhveijar pen- ingaáhyggjur sem geta trufl- að þig við vinnuna. Leitaðu ráða hjá þeim sem til þekkja. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú nýtur góðs stuðning vina I dag og getur litið björtum augum til framtíðarinnar. Sjálfstraustið fer vaxandi. Fiskar (19. febrúar-20. mars) 2SL Atorka þín og skynsemi veita þér fjárhagslega velgengni, og útlit er fyrir að þú farir í ferðalag á næstunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. Urslit deildakeppn- innar um helgina SKAK Rcykjavík, Skákmiöstöðin, Faxafcni 1 2 DEILDAKEPPNI SKÁK- SAMBANDS ÍSLANDS Helgina 3.-4. mars 1995 3. Ek'B.Frímannsson 6 v. 4. Sigurður H. Höskuldsson 6 v. 5. GudjónH.Valgarðsson 6 v. 6. EmilH.Petersen 6 v. hluti JÓHANN Hjartar- son leiðir lið ís- landsmeistara TR. 23 v. 19'/2 v. 17 v. 15'/2 v. 15'/2 V. 13% v. 12% v. 11 '/2 V. 19 v. 14 'h v. 13% v. 12‘/2 v. 11'/2 V. 11'/2 V. 7% v. 6 v. SEINNI deildakeppni Skáksambands ís- lands fer fram nú um helgina. í dag verða tvær um- ferðir og stendur þá taflmennskan frá morgni og fram á kvöld. Langlík- legast er að A- sveit Taflfélags Reykjavíkur nái að veija titil sinn frá því í fyrra. Það er þó ekki víst að úr- slitin ráðist fyrr en í síðustu umferð en þá mætir TR Skák- félagi Akureyrar sem er í öðru sæti. Staðan í fyrstu deild: 1. Taflfélag Reykjavíkur 2. Skákfélag Akureyrar 3. Skákfélag Hafnarfjarðar 4. -5. Taflfélagið Hellir 4.-5. Taflfélag Garðabæjar 6. TaflfélagKópavogs 7. Tf. Reykjavíkur, B-sveit 8. SkáksambandVestfjarða Staðan í 2. deild: 1. Tf. Reykjavíkur, D-sveit 2. Tf.Vestmannaeyja 3. Sf. Akureyrar, B-sveit 4. TaflfélagAkraness 5. -6. Sb. Vestfjaria, B-sveit 5.-6. Tf. Reykjavíkur, C-sveit 7. Ungmennasamb. EyjaQarðar 8. Ungmennasamb.A-Húnvetninga Varðandi stöðuna í 2. deild ber að athuga að D-sveit TR getur ekki flust upp nema B-sveit TR falli úr 1. deildinni, því sama félag má mest eiga tvær sveitir í sömu deild. Vestmanneyingar standa því allvel að vígi. Þeir hafa aldrei átt sæti í 1. deild svo til mikils er að vinna fyrir þá. Baráttan í þriðju deildinni er einnig æsispennandi. Þar eru Skákfélag Keflavíkur og Taflfélag Kópavogs, B-sveit jöfn og efst með 15 v. Skákfélag Akureyrar, C-sveit hefur 14 v. og 4. Skákfé- lag Selfoss 13% v. í fjórðu deild tefla nú Taflfélag Garðabæjar, B-sveit, Taflfélag Hólmavíkur, Skáksamband Aust- urlands og Taflfélag Reykjavíkur E-sveit til úrslita um sæti í fyrstu deild næsta vetur. íslandsmót barna Hlynur Hafliðason úr Breiða- gerðisskóla sigraði á íslandsmóti barna, 11 ára og yngri, sem fram fór í Reykjavík um síðustu helgi. Hann hlaut 8 vinninga af 9 mögu- legum sem er glæsilegur árangur, en Hlynur hefur stundað skákina ötullega í vetur. Athygli vakti að stúlka varð í öðru sæti. Ingibjörg Edda Birgisdóttir, 10 ára, úr Hóla- brekkuskóla, veitti Hlyni harða keppni og hlaut 7% v. Næstu hlutu 6 v. Úrslit mótsins: 1. Hlynur Hafliðason 8 v. 2. Ingibjörg E. Birgisdóttir 7% v. Þátttakendur voru 30 talsins. Mótið var nú haldið í annað sinn. Á fyrsta mótinu í fyrra sigraði Sigurður Páll Steindórsson. íslandsmót stúlkna Mótið fór fram 19. febrúar og var teflt í tveimur aldursflokk- um. Flokkur 12 ára og eldri: 1. Berta Ellertsdótt-4 v. + 2 v. k. Svava Sigbertsdóttir4 v. + 1 3. Harpa Siguijónsdótt-4 v. + 0 ir Þær þrjár urðu jafn- ar og þurftu að heyja aukakeppni. Yngri en 12 ára: l. Ingibjörg E. Birgisdóttir 7 v. 2. Aldís Rún Lárusdóttir 6 v. 3. -4. RutGuðmundsdóttir 4 v. 3.-4. Anna Lilja Gísladóttir 4 v. Skákkeppni stofnana Bankarnir voru sigursælir í A-flokki eins og oftast áður. Röð efstu sveita varð þessi: A-flokkur: 1. Búnaðarbanki íslands 29 v. af 36 2. -3. íslandsbanki 22% v. 2.-3. Landsbanki íslands 22% v. 4. Reiknistofa bankanna 19'/2 v. 5. VISAÍsland 19 v. 6. Svart-hvítt kvikmyndagerð 18'A v. 7. Islandsbanki, B-sveit 18 v. I sigursveit Búnaðarbankans voru Margeir Pétursson, Karl Þor- steins, Jón Garðar Viðarsson, Leifur Jósteinsson, Kristinn Bjamason og Bergsteinn Einars- son. B-flokkur: 1. StrætisvagnarReykjavíkur 25% v. 2. RafmagnsveiturReykjavíkur - 25 v. 3. LögmennAusturstrætilOA 24 v. 4. Verk- og kerfisfræðistofan hf. 22 v. 5. -7. Menntaskólinn í Kópavogi 18% v. 5.-7. Verslunarskóli íslands. 18% v. 5.-7. Breiðfirðingafélagið, A-sveit 18% v. 8. Stálsmiðjan hf. 18 v Fyrir sigursveit Strætisvagn- anna tefldu Sigurður Daði Sigfús- son, Einar Valdimarsson, Þór Benediktsson og Halldór Gíslason. Keppnin var æsispennandi, það réð úrslitum að SVR sigraði B- sveit Búnaðarbankans 4-0 í síð- ustu umferð. Linares-mótið byrjað Það kom mjög á óvart að Gary Kasparov, PCA-heimsmeistari, skyldi ekki vilja vera með í Linar- es og reyna að hefna fyrir ófarirn- ar í fyrra þegar Karpov sigraði með yfírburðum. Úrslit í fyrstu umferðinni á miðvikudaginn urðu þau að Lautier vann Ivan Sok- olov, Topalov vann Akopjan og Beljavskí vann Tivjakov. Jafntefli varð hjá Karpov og Shirov, Khalif- man og Illescas, ívantsjúk og Short, Ljubojevic og Drejev. Hraðskákmót íslands 1995 fer fram sunnudaginn 5. febrúar í Skákmiðstöðinni, Faxafeni 12, og hefst taflið kl. 14. Umhugsun- artíminn er 5 mínútur á skákina. Margeir Pétursson - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.