Morgunblaðið - 04.03.1995, Síða 55

Morgunblaðið - 04.03.1995, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 55 rj p'ÁRA afmæli. í dag, f Olaugardaginn 4. mars, er sjötíu og fimm ára Svanfríður Ömólfsdóttir, Blesugróf 8, Reylq'avík. Hún verður að heiman. f* /~vÁRA afmæli. Ol/Þriðjudaginn 7. mars nk. verður sextugur Ágúst Hallmann Matthíasson, Grænagarði, Keflavík. Hann tekur á móti gestum í safnaðarheimilinu í Innri- Njarðvík á morgun sunnu- daginn 5. mars kl. 15-19 og vonast til að sjá sem flesta. Pennavinir BRASILÍSKUR frímerkja- safnari vill komast í bré- fasamband við íslendinga. Safnar líka póstkortum og símkortum: Jose Murin Costa Aragao, Rua Pinho Pessoa 1375 - Ap. 301, Dionísio Torres, m 60135-170 Fortaleza, Ceara, Brasil. TUTTUGU og þriggja ára Manchesterbúi, stúdent í ferðamálafræðum, vill eignast íslenska pennavini. Áhugamálin eru ferðalög, tungumái, hryllingskvik- myndir og útivist: Neil Templeton, 35 Fimleigh Avenue, Levenshulme, Manchester M19 3UL, England. TUTTUGU og átta ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, bókalestri og 'þróttum: Louissa Sino, P.O. Box 990, Cape Coast, Ghana. SEXTÁN ára piltur í Gamb- íu með mikinn knatt- spyrnuáhuga: Baba Arammeh, Brikama Gitta, Brikama Town, Kombo Central, Western Division, Gambia. SEXTÁN ára írsk stúlka >neð áhuga á hestum o.fl. Talar ensku og frönsku auk írsku: Michelle Devoy, 285 Landen Road, Ballyfermont, Dublin 10, Ireland. I DAG LEIÐRÉTT Tölvuflóð VIÐ merkingu myndar á baksíðu Morgunblaðsins í gær frá Seyðisfírði láðist að geta þess að leið snjó- flóðsins á Seyðisfírði var unnin inn á myndina með tölvu. Fréttaritari Morgun- blaðsins á Seyðisfírði, Pétur Kristjánsson, tók myndina á vettvangi í gær, en við þannig skilyrði að flóðið sjálft kom illa fram á mynd- inni. Leið þess var þá lýst inn á myndina með tölvu, eins og myndin ber með sér, en í texta með mynd- inni féllu skýringarnar nið- ur. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á þeim mistökum. Elliðavatnsbréf Leiðrétting við Elliða- vatnsbréf mitt 25. febrúar 1995: 1. Á fjölskyldumyndinni frá Sveinsstöðum ca. 1929 hefur komið í ljós, að nr. 5 er Rósa Vigfúsdóttir, f. 28.9. 1916, d. 4.3. 9177, og nr. 17 er móðir hennar, María Sigurðardóttir, kona Vigfúsar Guðbrandssonar klæðskera. Eigi hefur tekist að bera kannsl á nr. 19. 2. „Siggi sjókaidi", vinnumaðurinn á Vatns- enda, hét ekki Sigurður, heldur Björn Jónasson frá Reykjarfírði í Amarfjarð- ardölum, bróðir Matthíasar Jónassonar uppeldisfræð- ings og prófessors. 3. Hestar foreldra minna á þessum árum hétu: Þokki, Þytur og Jökull (ekki Val- ur). Leifur Sveinsson Rangt nafn Farið var vitlaust með nafn Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra í Kína, í viðtali við hann sem birtist 1. mars síðastliðinn. Beðist er vel- virðingar á þessum mistök- um. Mazda í níunda sætí í töflu um nýskráningar bíla, sem birtist í viðskipta- blaði Morgunblaðsins fímmtudaginn 2. mars, urðu þau mistök að Mazda var ekki á lista yfir 10 sölu- hæstu bílana í janúar og febrúar. Á þessum tíma hafa 25 Mazda bílar verið nýskráðir og Mazda því 1 níunda sæti. Beðist er vel- virðingar á þessum mistök- um. „Ekki“ ofaukið Meinleg villa slæddist inn í grein Friðriks G. Halldórs- sonar „Dylgjur byggðar á fáfræði" sem birtist í Ver- inu þann 22. febrúar síðast- liðinn. Þar slæddist inn orð- ið ekki þar sem það átti alls ekki að vera og gjör- breytti það merkingu setn- ingarinnar. Þar stóð að hrognin væm „ekki“ svif- læg og kæmu því hvergi nærri botninum. Því birtist hér á ný sú klausa úr greinninni sem við á eins og hún átti að vera: „Þetta lýsir ótrúlegri vanþekkingu Svans. Hann virðist ekki vita að þorskfískar, þar meðtalinn þorskur og ýsa, hrygna upp í sjó og hrognin eru sviflæg og koma hvergi nærri botninum. Hann virð- ist heldur ekki vita að síld- arhrogn lifa ekki á sand- botni, síldin hrygnir lím- kenndum hrognum sem lím- ast á gijót, og hrygnir þar af leiðandi bara á gijót- botni.“ Borgarspítali /Landakot í grein Kristínar Á. Ól- afsdóttur, stjómarfor- manns sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar, „Alvar- legur niðurskurður", sem birt var á bl. 24 í Morgun- blaðinu í gær, föstudag, var meinleg prentvilla. Þar seg- ir að sameiginlegur rekstr- arkostnaður Borgarspít- ala/Landakots hafí lækkað um 27 m.kr. á milli áranna 1991 og 1992. Þama átti að standa 227 m.kr. Vel- virðingar er beðist á þessum mistökum. Röng mynd Á bls. 23 í blaðinu í gær er grein „Um kennarastarf- ið“ eftir Baldur Ragnarssoii kennara í Siglufírði. Með greininni birtist fyrir mistök mynd af nafna hans, sem er kennari við Menntaskól- ann í Hamrahlíð. Hér kemur vonandi hin rétta myndin. Viðkomendur eru beðnir velvirðingar á' myndrugl- ingnum. Esso selur miða á HM Olíuverslanir Esso um allt land selja miða á Heims- meistarakeppnina í hand- knattleik en ekki Olís eins og kom fram í blaðinu í gær og er beðist velvirðingar á mistökunum. GETUR þú þagað yfir leyndarmáli? Ég leigði þessi kjólföt. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga, og skyldu- rækni er þér í blóð borin. Hrútur (21. mars - 19. apríl) P* Þú ert ' með hugann við skemmtanir helgarinnar og átt erfítt með að einbeita þér að áríðandi verkefni úr vinn- unni í dag. Naut (20. april - 20. maf) Óvænt þróun mála á vinnu- stað er þér hagstæð. Þú ert með margt á þinni könnu og þarft að leysa málin í réttri röð. Tviburar (21.maí-20.júní) Þú kemur vel fyrir þig orði og átt auðvelt með að sann- færa aðra. Viðræður við áhrifamenn skila tilætluðum árangri í dag. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Þér semur vel við böm í dag, og þau skilja til hvers þú ætlast af þeim. í kvöld fá listrænir hæfíleikar þínir að njóta sín. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « f dag ríkir sérlega gott sam- komulag innan fjölskyldunn- ar og fjarstaddir ættingjar láta frá sér heyra. Þú gerir góð kaup. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er rétti tíminn til að tryggja góð sambönd og draga úr ágreiningi milli vina. Ástin blómstrar í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) t$T& Varastu óþarfa tortryggni sem getur styggt góðan vin. Ástvinir njóta þess að skreppa í stutt ferðalag sam- an í dag. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Reyndu að hugsa um eitt- hvað annað en vinnuna í dag og njóta frístundanna með góðum vinum. Sinntu ástvini í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Vinur úr öðru byggðarlagi hefur samband við þig i dag. Þú hefur skyldum að gegna sem geta valdið þér óvænt- um útgjöldum. Steingeit (22. des. - 19.janúar) * Þú ert með einhveijar pen- ingaáhyggjur sem geta trufl- að þig við vinnuna. Leitaðu ráða hjá þeim sem til þekkja. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú nýtur góðs stuðning vina I dag og getur litið björtum augum til framtíðarinnar. Sjálfstraustið fer vaxandi. Fiskar (19. febrúar-20. mars) 2SL Atorka þín og skynsemi veita þér fjárhagslega velgengni, og útlit er fyrir að þú farir í ferðalag á næstunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. Urslit deildakeppn- innar um helgina SKAK Rcykjavík, Skákmiöstöðin, Faxafcni 1 2 DEILDAKEPPNI SKÁK- SAMBANDS ÍSLANDS Helgina 3.-4. mars 1995 3. Ek'B.Frímannsson 6 v. 4. Sigurður H. Höskuldsson 6 v. 5. GudjónH.Valgarðsson 6 v. 6. EmilH.Petersen 6 v. hluti JÓHANN Hjartar- son leiðir lið ís- landsmeistara TR. 23 v. 19'/2 v. 17 v. 15'/2 v. 15'/2 V. 13% v. 12% v. 11 '/2 V. 19 v. 14 'h v. 13% v. 12‘/2 v. 11'/2 V. 11'/2 V. 7% v. 6 v. SEINNI deildakeppni Skáksambands ís- lands fer fram nú um helgina. í dag verða tvær um- ferðir og stendur þá taflmennskan frá morgni og fram á kvöld. Langlík- legast er að A- sveit Taflfélags Reykjavíkur nái að veija titil sinn frá því í fyrra. Það er þó ekki víst að úr- slitin ráðist fyrr en í síðustu umferð en þá mætir TR Skák- félagi Akureyrar sem er í öðru sæti. Staðan í fyrstu deild: 1. Taflfélag Reykjavíkur 2. Skákfélag Akureyrar 3. Skákfélag Hafnarfjarðar 4. -5. Taflfélagið Hellir 4.-5. Taflfélag Garðabæjar 6. TaflfélagKópavogs 7. Tf. Reykjavíkur, B-sveit 8. SkáksambandVestfjarða Staðan í 2. deild: 1. Tf. Reykjavíkur, D-sveit 2. Tf.Vestmannaeyja 3. Sf. Akureyrar, B-sveit 4. TaflfélagAkraness 5. -6. Sb. Vestfjaria, B-sveit 5.-6. Tf. Reykjavíkur, C-sveit 7. Ungmennasamb. EyjaQarðar 8. Ungmennasamb.A-Húnvetninga Varðandi stöðuna í 2. deild ber að athuga að D-sveit TR getur ekki flust upp nema B-sveit TR falli úr 1. deildinni, því sama félag má mest eiga tvær sveitir í sömu deild. Vestmanneyingar standa því allvel að vígi. Þeir hafa aldrei átt sæti í 1. deild svo til mikils er að vinna fyrir þá. Baráttan í þriðju deildinni er einnig æsispennandi. Þar eru Skákfélag Keflavíkur og Taflfélag Kópavogs, B-sveit jöfn og efst með 15 v. Skákfélag Akureyrar, C-sveit hefur 14 v. og 4. Skákfé- lag Selfoss 13% v. í fjórðu deild tefla nú Taflfélag Garðabæjar, B-sveit, Taflfélag Hólmavíkur, Skáksamband Aust- urlands og Taflfélag Reykjavíkur E-sveit til úrslita um sæti í fyrstu deild næsta vetur. íslandsmót barna Hlynur Hafliðason úr Breiða- gerðisskóla sigraði á íslandsmóti barna, 11 ára og yngri, sem fram fór í Reykjavík um síðustu helgi. Hann hlaut 8 vinninga af 9 mögu- legum sem er glæsilegur árangur, en Hlynur hefur stundað skákina ötullega í vetur. Athygli vakti að stúlka varð í öðru sæti. Ingibjörg Edda Birgisdóttir, 10 ára, úr Hóla- brekkuskóla, veitti Hlyni harða keppni og hlaut 7% v. Næstu hlutu 6 v. Úrslit mótsins: 1. Hlynur Hafliðason 8 v. 2. Ingibjörg E. Birgisdóttir 7% v. Þátttakendur voru 30 talsins. Mótið var nú haldið í annað sinn. Á fyrsta mótinu í fyrra sigraði Sigurður Páll Steindórsson. íslandsmót stúlkna Mótið fór fram 19. febrúar og var teflt í tveimur aldursflokk- um. Flokkur 12 ára og eldri: 1. Berta Ellertsdótt-4 v. + 2 v. k. Svava Sigbertsdóttir4 v. + 1 3. Harpa Siguijónsdótt-4 v. + 0 ir Þær þrjár urðu jafn- ar og þurftu að heyja aukakeppni. Yngri en 12 ára: l. Ingibjörg E. Birgisdóttir 7 v. 2. Aldís Rún Lárusdóttir 6 v. 3. -4. RutGuðmundsdóttir 4 v. 3.-4. Anna Lilja Gísladóttir 4 v. Skákkeppni stofnana Bankarnir voru sigursælir í A-flokki eins og oftast áður. Röð efstu sveita varð þessi: A-flokkur: 1. Búnaðarbanki íslands 29 v. af 36 2. -3. íslandsbanki 22% v. 2.-3. Landsbanki íslands 22% v. 4. Reiknistofa bankanna 19'/2 v. 5. VISAÍsland 19 v. 6. Svart-hvítt kvikmyndagerð 18'A v. 7. Islandsbanki, B-sveit 18 v. I sigursveit Búnaðarbankans voru Margeir Pétursson, Karl Þor- steins, Jón Garðar Viðarsson, Leifur Jósteinsson, Kristinn Bjamason og Bergsteinn Einars- son. B-flokkur: 1. StrætisvagnarReykjavíkur 25% v. 2. RafmagnsveiturReykjavíkur - 25 v. 3. LögmennAusturstrætilOA 24 v. 4. Verk- og kerfisfræðistofan hf. 22 v. 5. -7. Menntaskólinn í Kópavogi 18% v. 5.-7. Verslunarskóli íslands. 18% v. 5.-7. Breiðfirðingafélagið, A-sveit 18% v. 8. Stálsmiðjan hf. 18 v Fyrir sigursveit Strætisvagn- anna tefldu Sigurður Daði Sigfús- son, Einar Valdimarsson, Þór Benediktsson og Halldór Gíslason. Keppnin var æsispennandi, það réð úrslitum að SVR sigraði B- sveit Búnaðarbankans 4-0 í síð- ustu umferð. Linares-mótið byrjað Það kom mjög á óvart að Gary Kasparov, PCA-heimsmeistari, skyldi ekki vilja vera með í Linar- es og reyna að hefna fyrir ófarirn- ar í fyrra þegar Karpov sigraði með yfírburðum. Úrslit í fyrstu umferðinni á miðvikudaginn urðu þau að Lautier vann Ivan Sok- olov, Topalov vann Akopjan og Beljavskí vann Tivjakov. Jafntefli varð hjá Karpov og Shirov, Khalif- man og Illescas, ívantsjúk og Short, Ljubojevic og Drejev. Hraðskákmót íslands 1995 fer fram sunnudaginn 5. febrúar í Skákmiðstöðinni, Faxafeni 12, og hefst taflið kl. 14. Umhugsun- artíminn er 5 mínútur á skákina. Margeir Pétursson - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.