Morgunblaðið - 04.03.1995, Síða 57

Morgunblaðið - 04.03.1995, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM RAKEL Ragnarsdóttir, Ásgeir Sigurjónsson, Þóra Sjöfn Kristinsdóttir, Linda Karlsdóttir og Katrín Rögnvaldsdóttir. HILDUR Maríasdóttir, Þórður Oddsson, Sigurð- ur Kristjánsson og Laufey Aðalsteinsdóttir. A SÓLVEIG Hannam, Arni Ólafur Lárusson, Björn Viðar Sigur- jónsson og Þorsteinn Guðnason. Dansað fram í nóttina ÁRSHÁTÍÐ Skeljungs var haldin á Hótel íslandi síðastliðinn föstu- dag. Veislunni stjórnaði Bjarni Snær Jónsson styrkri hendi. Þar voru flutt nokkur söngat- riði, auk þess sem Heiðar Jónsson snyrtir stjórnaði tískusýningu starfsmanna. Að loknu borðhaldi lék síðan hljómsvéit Geirmundar Valtýs sonarfyrir dansi fram á nótt. Ríka ekkjan GLÆSIKONAN Pamela Harri- man, sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi, hef- ur verið lögsótt, af erfingjum mannsins hennar heitins, sem segja að hún hafi tekið að láni 15 milljónir dollara úr sjóði sem tilheyrði eignum hans. Erfingjar utanríkisþjónustu- mannsins, fjármálajöfursins og stjómmálamannsins Áverells Harri- mans, sem dó 1986 á 95. aldurs- ári, segja ekkjuna hafa tekið millj- ónir dollara að láni úr sjóði sem átti að skiptast milli erfingjanna allra. Þeir saka hana um að hafa á síðasta ári sóað 20 milljónum doll- ara í slæmar fjárfestingar. Hafa erfingjar Averells Harrimans farið fram á það við dómstól í Virginia að Pamelu Harriman verði vikið frá sem framkvæmdastjóra eignanna og henni gert að endurgreiða lánið. Pamela Harriman er 74 ára göm- ul. Hún erfði stóran hluta af eignum eiginmanns sína, þar á meðal fast- eignir og safn dýrmætra listaverka. Lögfræðingur sem sér um mál hennar, en hún er búsett í París, heldur því fram að hún hafí átt rétt á þessum peningum sem hún á að hafa tekið að láni. Pamela Harriman hefur lengst af ævinnar verið í fréttunum. Hún var þrígift. Fyrsti eiginmaður hennar var Rand- °lph Churchill sonur Windstons Churchills, forsætisráðherra Breta. A I sambandi vib neytcndur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! LOKAÐ IKVOLD Hós P Hamraborg 11, sími 42166 \ Þórir og Arnar skemmta gestum til kl. 03.00. 44 silfurpottar og 1 gullpottur hafa fallið í happavélum Mömmu Rósu. I kvöld Næstu sýningar: 11., 18. og 25 mars, 1., 8., 12., 19., 22. og 29. aprl. Matsedill Koníakstóneruö humarsúpa með rjómatopp Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu. Grand Marnier ístoppur meö hnetum og súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum. Verd kr. 4.600 •JiúninaarverA kr. 2.000 ^ggflDansleikur kr.800 Sértilboð á gistingu, sími 688999. Bordapantanir í sima 687111 Hótel Island kynnir skemmtidagskrána B.J0RGVIN HALLDORSSON - 25 ÁRA AFMÆLISTÓNIÆIKAR BJÖRGVIN 1IALLDÓRSS0N lítur >11 r dagsverkid scm dægurlagasöngxari á Idjomplötuin í aldarfjórdung, ogviö heyrum nær (>() lög l'rá gla'stum Icrli - frá 1969 til okkar daga Gcstasöngvari: SKiKÍUlTR BKINTKINSmn I.cikniynd <>g lc'iksljórn: U.JÖUN (i. BJÖRNSSON mjóinsvi'itarsljórn: GI'NNAR ÞÓRDARSON ásantt 10 ntannn liljómsvoit Islnmls- nu Nnróuijuinlnim'islnnir i sainktieiuisdiiusuni ITa Dansskola \tióur llaiiiltls s>na dans. Stór dansleikur í kvöld á Hótel íslandi Hljómsveitin STJORNIN Grétar Örvars & Sigga Beinteins Miðaverð aðeins kr. 800 Nýjung lyrír gesti Hótel íslands/ BerBapantanir á dansleikinn isima G87111 eltirkl. 20.00. RÍÓ SAGA Skemmtisaga vetrarins Ríó tríó, Ólafia Hrönn o.fl. fara á kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skemmtidagskrá. Ragnar Bjamason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR Borðapantanir á Ríó sögu í síma 552 9900

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.