Morgunblaðið - 04.03.1995, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 04.03.1995, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM RAKEL Ragnarsdóttir, Ásgeir Sigurjónsson, Þóra Sjöfn Kristinsdóttir, Linda Karlsdóttir og Katrín Rögnvaldsdóttir. HILDUR Maríasdóttir, Þórður Oddsson, Sigurð- ur Kristjánsson og Laufey Aðalsteinsdóttir. A SÓLVEIG Hannam, Arni Ólafur Lárusson, Björn Viðar Sigur- jónsson og Þorsteinn Guðnason. Dansað fram í nóttina ÁRSHÁTÍÐ Skeljungs var haldin á Hótel íslandi síðastliðinn föstu- dag. Veislunni stjórnaði Bjarni Snær Jónsson styrkri hendi. Þar voru flutt nokkur söngat- riði, auk þess sem Heiðar Jónsson snyrtir stjórnaði tískusýningu starfsmanna. Að loknu borðhaldi lék síðan hljómsvéit Geirmundar Valtýs sonarfyrir dansi fram á nótt. Ríka ekkjan GLÆSIKONAN Pamela Harri- man, sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi, hef- ur verið lögsótt, af erfingjum mannsins hennar heitins, sem segja að hún hafi tekið að láni 15 milljónir dollara úr sjóði sem tilheyrði eignum hans. Erfingjar utanríkisþjónustu- mannsins, fjármálajöfursins og stjómmálamannsins Áverells Harri- mans, sem dó 1986 á 95. aldurs- ári, segja ekkjuna hafa tekið millj- ónir dollara að láni úr sjóði sem átti að skiptast milli erfingjanna allra. Þeir saka hana um að hafa á síðasta ári sóað 20 milljónum doll- ara í slæmar fjárfestingar. Hafa erfingjar Averells Harrimans farið fram á það við dómstól í Virginia að Pamelu Harriman verði vikið frá sem framkvæmdastjóra eignanna og henni gert að endurgreiða lánið. Pamela Harriman er 74 ára göm- ul. Hún erfði stóran hluta af eignum eiginmanns sína, þar á meðal fast- eignir og safn dýrmætra listaverka. Lögfræðingur sem sér um mál hennar, en hún er búsett í París, heldur því fram að hún hafí átt rétt á þessum peningum sem hún á að hafa tekið að láni. Pamela Harriman hefur lengst af ævinnar verið í fréttunum. Hún var þrígift. Fyrsti eiginmaður hennar var Rand- °lph Churchill sonur Windstons Churchills, forsætisráðherra Breta. A I sambandi vib neytcndur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! LOKAÐ IKVOLD Hós P Hamraborg 11, sími 42166 \ Þórir og Arnar skemmta gestum til kl. 03.00. 44 silfurpottar og 1 gullpottur hafa fallið í happavélum Mömmu Rósu. I kvöld Næstu sýningar: 11., 18. og 25 mars, 1., 8., 12., 19., 22. og 29. aprl. Matsedill Koníakstóneruö humarsúpa með rjómatopp Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu. Grand Marnier ístoppur meö hnetum og súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum. Verd kr. 4.600 •JiúninaarverA kr. 2.000 ^ggflDansleikur kr.800 Sértilboð á gistingu, sími 688999. Bordapantanir í sima 687111 Hótel Island kynnir skemmtidagskrána B.J0RGVIN HALLDORSSON - 25 ÁRA AFMÆLISTÓNIÆIKAR BJÖRGVIN 1IALLDÓRSS0N lítur >11 r dagsverkid scm dægurlagasöngxari á Idjomplötuin í aldarfjórdung, ogviö heyrum nær (>() lög l'rá gla'stum Icrli - frá 1969 til okkar daga Gcstasöngvari: SKiKÍUlTR BKINTKINSmn I.cikniynd <>g lc'iksljórn: U.JÖUN (i. BJÖRNSSON mjóinsvi'itarsljórn: GI'NNAR ÞÓRDARSON ásantt 10 ntannn liljómsvoit Islnmls- nu Nnróuijuinlnim'islnnir i sainktieiuisdiiusuni ITa Dansskola \tióur llaiiiltls s>na dans. Stór dansleikur í kvöld á Hótel íslandi Hljómsveitin STJORNIN Grétar Örvars & Sigga Beinteins Miðaverð aðeins kr. 800 Nýjung lyrír gesti Hótel íslands/ BerBapantanir á dansleikinn isima G87111 eltirkl. 20.00. RÍÓ SAGA Skemmtisaga vetrarins Ríó tríó, Ólafia Hrönn o.fl. fara á kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skemmtidagskrá. Ragnar Bjamason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR Borðapantanir á Ríó sögu í síma 552 9900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.