Morgunblaðið - 04.03.1995, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 04.03.1995, Qupperneq 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 jC HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Frumsýning: NELL Frumsýning: SKOGARDYRIÐ HUGO Frumsýnmg: FIORILE u /ilm hy vxolo iind vxn omo i aviani .igQp FÁANLEG SEM ÚRVALSBÖf^ Jcxlie Foster er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem fyrirbæri og spurningin er: Á heimurinn að laga sig að Nell eða á hún að laga sig að umheiminum? Sýnd kl. 4.30# 6.45,9 og 11.15. HUGO ER LIKA TIL A£OK FRA SKJALDBORG Húgó er kominn í bæinn og lendir í skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Svo talar hann alveg frábæra íslensku. íslensk talsetning, Ágúst Guðmundsson. Með leikraddir fara: Edda Heiðrún Bachman, Jóhann Sigurðsson, Jóhanna Jónas, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Lísa Pálsdóttir, Magnús Ólafsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Sýnd kl. 3, 5 og 7. i, ’%Æ, Wifc.'V r 'Tí’ - “iáÉ. íÍiiÍlÍSlíllivL..! Dramatísk ástarsaga krydduð suðrænum ákafa. Margverðlaunuð mynd Taviani-bræðranna ítölsku þar sem saga síðustu tvöhundruð ára kristallast í örlagasögu fjclskyldu sem virðist hafa verið undir álögum allt frá tímum Napóleonsstyrjaldanna. Sýnd kl. 9 og 11.15. I JJJi'Jii FPRREST GUNP SKUGGALENDUR ★ ★★’Á S.V. Mbl ★★★’A Á.Þ. Dagsljós ★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2 EKKJUHÆÐ KLIPPT OG SKORIÐ «aNc. Sýnd kl. 9.15. Ath. ekki ísl. texti. Sýnd kl. 7 Synd kl. 9.00 Sýnd kl. 4.50 og 7. KYNNIST TUNGUMÁLI NELL í SJÓNVARPINU UM HELGINA KL. 19.55 Umfangsmikil tískukeppni ► KEPPNIN „Tískan“, sem haldin er árlega, hefst á Hótel íslandi á morgun og verður þá keppt i frístæl, tískulinu, förðun, fatahönnun, fatagerð og í fyrsta ^^Cbke HONCKONC krdin Veitingahús - krd Lifandi tónlist Kíkiö viö Ármúla 34 Sími 31381. skipti í ár verður keppt í ásetningu og útfærslu á gervi- nöglum. Umfangsmikill und- irbúningur fyrir keppnina hófst fyrir ári og áætlað er að um fimm hundruð manns komi nálægt undirbúningi og framkvæmd hennar. Auk keppnanna j verður afhentur bikar \ fyrir forsíðukeppnina | árið 1994 og forsíðu- 'keppnin 1995 verður \ kynnt, en um er að ræða eftirsótt verð- laun í ljósmyndun. Þá verður tískusýn- ing um kvöldið þar sem stúlkur úr feg- urðarsamkeppni Reykjavíkur taka þátt. Meðfylgjandi eru myndir frá keppn- inni í fyrra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.