Morgunblaðið - 04.03.1995, Síða 58

Morgunblaðið - 04.03.1995, Síða 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 LAUGARDAGUR 4. MARZ 1995 jC HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Frumsýning: NELL Frumsýning: SKOGARDYRIÐ HUGO Frumsýnmg: FIORILE u /ilm hy vxolo iind vxn omo i aviani .igQp FÁANLEG SEM ÚRVALSBÖf^ Jcxlie Foster er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem fyrirbæri og spurningin er: Á heimurinn að laga sig að Nell eða á hún að laga sig að umheiminum? Sýnd kl. 4.30# 6.45,9 og 11.15. HUGO ER LIKA TIL A£OK FRA SKJALDBORG Húgó er kominn í bæinn og lendir í skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Svo talar hann alveg frábæra íslensku. íslensk talsetning, Ágúst Guðmundsson. Með leikraddir fara: Edda Heiðrún Bachman, Jóhann Sigurðsson, Jóhanna Jónas, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Lísa Pálsdóttir, Magnús Ólafsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Sýnd kl. 3, 5 og 7. i, ’%Æ, Wifc.'V r 'Tí’ - “iáÉ. íÍiiÍlÍSlíllivL..! Dramatísk ástarsaga krydduð suðrænum ákafa. Margverðlaunuð mynd Taviani-bræðranna ítölsku þar sem saga síðustu tvöhundruð ára kristallast í örlagasögu fjclskyldu sem virðist hafa verið undir álögum allt frá tímum Napóleonsstyrjaldanna. Sýnd kl. 9 og 11.15. I JJJi'Jii FPRREST GUNP SKUGGALENDUR ★ ★★’Á S.V. Mbl ★★★’A Á.Þ. Dagsljós ★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2 EKKJUHÆÐ KLIPPT OG SKORIÐ «aNc. Sýnd kl. 9.15. Ath. ekki ísl. texti. Sýnd kl. 7 Synd kl. 9.00 Sýnd kl. 4.50 og 7. KYNNIST TUNGUMÁLI NELL í SJÓNVARPINU UM HELGINA KL. 19.55 Umfangsmikil tískukeppni ► KEPPNIN „Tískan“, sem haldin er árlega, hefst á Hótel íslandi á morgun og verður þá keppt i frístæl, tískulinu, förðun, fatahönnun, fatagerð og í fyrsta ^^Cbke HONCKONC krdin Veitingahús - krd Lifandi tónlist Kíkiö viö Ármúla 34 Sími 31381. skipti í ár verður keppt í ásetningu og útfærslu á gervi- nöglum. Umfangsmikill und- irbúningur fyrir keppnina hófst fyrir ári og áætlað er að um fimm hundruð manns komi nálægt undirbúningi og framkvæmd hennar. Auk keppnanna j verður afhentur bikar \ fyrir forsíðukeppnina | árið 1994 og forsíðu- 'keppnin 1995 verður \ kynnt, en um er að ræða eftirsótt verð- laun í ljósmyndun. Þá verður tískusýn- ing um kvöldið þar sem stúlkur úr feg- urðarsamkeppni Reykjavíkur taka þátt. Meðfylgjandi eru myndir frá keppn- inni í fyrra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.