Morgunblaðið - 14.03.1995, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 14.03.1995, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ 36 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 SUNNLENDINGAR Davíð Oddsson og Þorsteinn Pálsson á HvolsveUi Davíð Oddsson forsætisráðherra og Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra efna til almenns stjórnmálafundar í Félagsheimilinu Hvoli miðvikudaginn 15. mars kl. 21. Að loknum erindum Davíðs og Þorsteins munu þeir og efstu menn á lista Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi sitja fyrir svörum. Fundarstjóri verður Óli Már Aronsson. Allir velkomnir. Árni Johnsen Drífa Siguröardóttir BETRA ÍSLAND BRIDS Umsjön Arnór G. Ragnarsson Bridsfélagið Muninn MIÐVIKUDAGINN 1. mars lauk Meistaratvímenningi félagsins með sigri Gísla Torfasonar og Jóhannesar Sigurðssonar með 114 stig og héldu þeir forystunni allt mótið. Og í öðru sæti voru sveitarfélagar þeirra þeir Arnór Ragnarsson og Karl Hermanns- son með 80 stig. Síðan var röðin þessi: Óli Þ. Kjartansson — Kjartan Ólason 65 StefánJónsson-ValurSímonarson 55 EyþórJónsson-GarðarGarðarsson 50 Hæsta skor síðasta kvöld var þessi: GunnarSiguiJónsson-HögniOddsson 55 Pétur Júlíusson - Eysteinn Eyjólfsson 44 StefánJónsson-ValurSímonarson 43 Vesturlandsmót í sveitakeppni Vesturlandsmót í sveitakeppni í brids fór fram á Hellissandi dagana 25.-26. febrúar sl. og tóku þátt í því tíu sveitir frá 6 félögum í kjördæminu. Úrslit urðu þessi: Sv. Sparisjóðs Mýrasýslu, Borgamesi 185 Sv. Hallgríms Rögnvaldssonar, Akranesi 170 Sv. Borgfirskra bænda 149 Sv. Kristjáns Snorrasonar 144 Sv. Léttra laufása, Snæfellsbæ 136 I sveit Sparisjóðs Mýrasýslu spiluðu Magnús Ásgrímsson, Jón Þ. Björnsson, Guðjón Ingvi Stefánsson og Jon Ágúst Guðmundsson. Þrjár efstu sveitimar unnu sér þátttökurétt í undanúrslitum íslandsmóts um næstu helgi. Bridsfélag Siglufjarðar Nú er starfsemin hafin af fullum krafti á nýju ári. 9. janúar var byijað á upphitunartvímenningi. Keppt var í 2 riðlum og urðu úrslit eftirfarandi: A-riðill: JónH.Pálsson-ÞorsteinnJóhannsson 71 Haraldur Ámason - Hinrik Aðalasteinsson 70 B-riðill: Anton Sigurbjömsson - Bogi Sigurbjömsson 97 Birgir Bjömsson - Þorsteinn Jóhannesson 79 Nú er lokið undankeppni í aðalsvei- takeppni félagsins þar sem fjórar efstu sveitir spila til úrslita. Úrslitin í undan- keppninni urðu eftirfarandi: Sv. Kaktusanna ' 171 Sv.íslandsbanka 165 Sv. Ingvars Jónssonar 160 Sv.NíelsarFriðbjamarsonar 155 Þegar þetta er skrifað er fyrri leik lokið og urðu úrslit þannig að sveit Ingvars vann sveit íslandsbanka, 17-13, og sveit Kaktusanna vann sveit Níelsar, 16-14, þannig að það verða sveitir Ingvars og Kaktusanna sem spila um 1.-2. sætið, og sveitir íslandsbanka og Níelsar sem spila um 3.-4. sætið. Sunnudaginn 19. febrúar var para- keppni Norðurlands vestra í tvímenn- ingi haldin á Siglufirði. Vont veður og mikil ófærð gerði það að verkum að þátttaka var ekki eins og skyldi, en tólf pör tóku þátt. Hjónin Sigurður Hafliðason og Kristrún Halldórsdóttir sigruðu með yfirburðum, en röð efstu para varð eftirfarandi: Kristrún Halldórsdóttir - Sigurður Hafliðason 53 Inga J. Stefánsdóttir - Stefán Benediktsson 30 Kristín Bogadóttir - Birkir Jónsson 28 Björk Jónsdóttir - Jón Sigurbjömsson 27 Bridsfélag Kópavogs Nú er lokið aðalsveitakeppni Brids- félags Kópavogs, og lokastaðan varð þessi: Landsveitin 283 ÁrmannJ.Lárasson 269 HelgiVíborg 264 RagnarJónsson 256 ÞórðurJörandarson 247 Næsta fimmtudagskvöld hefst þriggja kvölda' butler. Skráning er á staðnum. Spilað er í Þinghóli, Hamra- borg 11, og hefst spilamennskan kl. 19.45.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.