Morgunblaðið - 14.03.1995, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 14.03.1995, Qupperneq 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Sautján þúsund bílar í árekstri! ERU íslendingar frekir og slæmir ökumenn? Tjón í umferð- inni nema langleiðina í milljón krónur á hverri klukku- stund! Sautján þúsund bílar skemmdust í árekstrum í fyrra, segir í leiðara Tímans, og slysabætur voru um þrír milljarð- ar króna. Tjónabætur til viðbótar voru tvær. Og kostnað- ur bíleigenda er áætlaður annað eins að auki. Umferðarhörm- ungin! TÍMINN segir í leiðara: „A síðasta ári skemmdust ekki færri en sautján þúsund bílar í árekstrum. Greiddir voru um þrír milljarðar króna í slysabætur og tveir [milljarð- ar] í tjónabætur af trygginga- félögum. Varlega áætlað hafa bíleigendur þurft að greiða annað eins úr eigin vasa í þeim tilvikum sem tryggingar hafa ekki náð yfir tjónin. Ótaldar eru þær hörmungar sem umferðarslysin valda á fólki. Þjáningar og örkuml verða ekki metin til fjár, en við framangreindar upphæðir má bæta glötuðum vinnustund- um og kostnaði, sem hlýst af langvarandi endurhæfingum og varanlegum örkumlum." • • • • 22 miiljónir dag hvurn! „MEÐ það í huga hvílíkan skatt umferðin tekur og hve gífurleg sóunin af umferðar- óhöppum er, hlýtur að liggja í augum upp hvílíkur ávinning- ur væri að því að draga úr árekstrum og slysum og jafn- vel koma í veg fyrir þau með öllu, ef fyrirhyggja og skyn- semi ráða ferð... Löggæzla og eftirlit er af skornum skammti vegna fjár- skorts auðvitað. Ökukennsla er greinilega frumstæð og kröfur til kennara og nemenda lagt fyrir neðan það sem eðli- legt má telja og undir þeim stöðlum sem ríkja á öðrum sviðum mennta. Ökuskólar eru vanbúnir og kennslusvæði eru hvergi til... Ökukennslu og umferðar- fræðslu þarf að hefja frá grunni. 22 milljóna tjón á hveijum einasta degi ársins, eins og nú er, ætti að færa mönnum heim sanninn um að það er sóun en ekki sparnaður að hjakka áfram í sama fari. Hafi ökumenn ekki vit á því sjálfir að fara að umferðarlög- um, hlýtur löggæzlan að sjá um að kenna þeim betri siði ... Það er ekkert náttúrulög- mál að tjón af völdum bílaum- ferðar skuli vera milljón á klukkustund. Þar eru aðrir kraftar að verki. Og þá er hægt að hemja, aðeins ef vit og vi[ji er fyrir hendi.“ APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavfk dagana 10.-16. mars að báðum dögum meðtöldum, er I Árbæjar Apóteki, Hraunbæ 102 B. Auk þess er Laugames Apótek, Kirlquteigi 21 opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30—14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 565-5550. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 565-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið tíl kl. 18.30. , Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í sfmsvara 1300 eftír kl. 17. AKRANES: Uppl. um iæknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. LÆKNAVAKTIR_________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tíl hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfíabúðir og læknavakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 tíl kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórtiátíðir. Sfmsvari 681041. Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í 8. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspftalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatfma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í síma 5644650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið- vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 8006677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f síma 23044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.80-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutfma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. tð'ónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANN A, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13—17. Síminn er 620690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármóla 5, 3. hæó. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatfmi fímmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmi er á símamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriíýudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f sfma 886868. Sfmsvari allan sóiarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 68b. íjónustumiöstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð- ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar í sfma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Ópið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. LEIÐBEININGARSTÖÐ IIEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfísgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu- daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolhoiti 4 Rvk. Uppl. f sfma 680790. OA-SAMTÖKIN sfmsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 12617 er opin alla virka daga kl. 17-19. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskfrteini. RAUÐ AKROSSHÚSID Tjamarg. 35. Ncyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622., SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sfnum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlíð 8, s.621414. SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fíölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91—622266, grænt númer: 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfmsvari allan sólarhringinn. Slmi 676020. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 5531700. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17 og á laugardögum frá kl. 10-14. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siljaspella mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRéTTIR/STUTTBYLQJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins tíl út- landa á stultbylgju, dagiega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Amerfku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfiriit liðinnar viku. Hlust- unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytíleg. Suma daga heyrist rryög vel, en aðra daga verr og stund- um jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á Iaugardögum og sunnudögum kl. 15—18. GEÐDEILD VlFILSTAÐADElLD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.80 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími frjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artfmi frjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Ettir samkomulagi vií dcildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA- DEILD: KI. 15-16 og 19-20. SÆNGURKVENNADEILD: KI. 15-16 (fyrirfeð- ur 19.30r20.30). LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: KI. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 20500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. SIysavarðstofÚ8fmi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami 8Ími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfíarðar bilanavakt 652936 Söfn_____________________________ ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifetofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júnl-l. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirígu, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fóstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 1-4—17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi 54700. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 93-11255. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi 655420. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfíarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið dagiega frá kl. 10-18.. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN fslands - Háskólabóka- safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard. kl 9-17. Sfmi 5635600, bréfefmi 5635615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. N ÁTTÚRUGRIP AS AFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sfmi á skrifstofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- strætí 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriijud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins viö Suöurgötu verða lokaðir um sinn. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. FRÉTTIR Kynning á Skövde- háskóla 1 Svíþjóð FULLTRÚI frá háskólanum í Skövde í Svíþjóð verður á íslandi frá 16. mars til 21. mars nk. Hann mun kynna tölvunám skólans, jafnframt því sem hann mun veita upplýsingar um annað nám skól- ans. Kynningarfundur í Menntaskólanum á Akureyri Föstudaginn 17. mars verður kynningarfundur í Menntaskólan- um á Akureyri kl. 16.15 að Möðru- völlum (hús skólans). Fulltrúinn verður til staðar í Upplýsingastofu um nám erlendis í Háskóla íslands við Suðurgötu mánudaginn 20. mars kl. 10-12 og þriðjudag 21. mars frá kl. 10-16. Umsóknarfrestur rennur út 15. maí Umsóknarfrestur til náms við tölvudeild Háskólans í Skövde rennur út 15. maí fyrir íslenska umsækjendur. Almennar forkröfur eru stúd- entspróf. Umsóknareyðublöð og kynningarbæklingur á íslensku eru fáanleg hjá Upplýsingastofu um nám erlendis við Háskóla ís- lands eða hjá námsrágjöfum fram- haldsskólanna. Aðstoð við útvegun húsnæðis Nám í haustönn hefst síðustu viku í ágúst. íslenskum umsækjendum verð- ur veitt aðstoð við útvegun hús- næðis og fáist næg þátttaka verð- ur boðið upp á sænskunámskeið í ágústmánuði. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir samkomulagi. Uppl. f símsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96—21840. SUNPSTAPIR SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug . og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.80, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fýrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Sundlaugin er lokuð vegna breytínga. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN í GARDI: Opin virka daga V\. 7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu- daga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sfmi 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - fostud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 93-11255. BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 tíl 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistaravæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-16 og um helgar frá kl. 10-18.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.