Morgunblaðið - 14.03.1995, Síða 56

Morgunblaðið - 14.03.1995, Síða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ★★★ ★ ★★’/2 V. Mbl Dagsijós 0*»hr\ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Frumsýning: ENGINN ER FULLKOMINN wm W je Foster er tilnef nd I Óskarsverðlauna fyrir eída CX KfCulrtí 3 AKUREYRI Paul Newman er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt, en hann er hér ásamt Bruce Willis, Jessicu Tandy og Melanie Griffith í hlýjustu og skemmtilegustu mynd vetrarins frá leikstjóranum Robert Benton, sem færði okkur Óskarsverðlauna- myndina Kramer gegn Kramer. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. EKKJUHÆÐ FIORILE YfyríR 1 J, . ryirSjjjf" 0 HÚGÓ ER LÍKA TIL Á^OK FRÁ SKJALDBORG Húgó er kominn í bæinn og lendir í skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Svo talar hann alveg frábæra íslensku. íslensk talsetning, Ágúst Guðmundsson. Með leikraddir fara: Edda Heiðrún Bachman, Jóhann Sigurðsson, Jóhanna Jónas, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Lísa Pálsdóttir, Magnús Ólafsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Sýnd kl. 5. SKUGGALENDUR Synd kl. 5 og 7. mmm GUMP 0 Elg^gFÁANLEG SEM ÚRN/XVLSEÓK Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem fyrirbæri og spurningin er: Á heimurinn að laga sig að Nell eða á hún að laga sig að umheiminum? Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. KLIPPT OG SKORIÐ Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 9. Ath. ekki ísl. texti. HALOFTAHASAR I REYKJAVIK OG A AKUREYRI UM NÆSTU HELGI. HORFIÐ TILHIMINS! Festu 1 þjófinni á myjid j s Ef tirlitskerf í frá PHiupsog sahyo m HME-LAPSE myndbandstækl með allt að 960 klst. upptöku. Sjónvarpsmyndavélar og sjónvarpsskjáir. ■■VJLia TÆKNI- 0G TÖLVUDEILD ® Heimilistæki hf. SÆTÚNI 8 • 105 REYKJAVÍK SÍMI 69 15 00 • BEINN SÍMI 69 14 00 • FAX 69 15 55 Bræður tróðu upp á kaffi- húsakvöldi í Keflavík MIKILL fjöldi fólks mætti á kaffi- húsakvöld í Flugkaffi í Keflavík sl. sunnudagskvöld. Kvöldið var að mestu helgað Guðmundi Her- mannssyni sem skemmt hefir KOMPU SALA í Kolaportinu er kompusala og bdsinn kostor ekki nema kr._2MO Nú er tilvalið að taka til í geymslunum og fatoskópunum, panta bós i Kolaporlinu og breyta gamla dótinu í goðon pening. >Panfanasími er 562 5030 V KOLAPORTIÐ rWTTCTT? landsmönnum, þó einkum Suður- nesjamönnum, í áratugi. Hann flutti m.a. eigin lög og ljóð en hann hefur í hyggju að gefa út plötu á árinu. Þá flutti Guðmundur Helgason frumsaminn dans við tónverk sem Guðmundur Her- mannsson samdi í tilefni af opnun nýs bókasafns. Auk Guðmundar komu fram þetta kvöld Þröstur Jóhannesson trúbador og Jón Páll Eyjólfsson sem las ljóð eftir Hermann Karlsson. 14.3. 1995 Nr VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 Afgretðslufóik vinsamlegast takiJ afangreind kort úr umferö og sendið VISA Islandi sundurklippt. VEROUUN kr. 5000,- I visa á vágest. MS4 Átfabakka 16-109 Reykjavík Sími 91-67Í 700 , , Morgunblaðið/Amór I LJUFRI sveiflu. Talið frá vinstri: Guðmundur Hermannsson, Sveinn Björnsson, Baldur Þórir Guðmundsson, Vignir Bergmann og bræður Guðmundar, Eiríkur og Karl. FJÖLDI fólks var saman kominn að hlýða á dagskrá menningarnefndarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.