Morgunblaðið - 14.03.1995, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 14.03.1995, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 59 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SÍMI 553 - 2075 LIVED ANY COOD BOOKS LATEL' S A M N E I L L JOHN CARPENTLR'S I HX In TheMouthofMadness INN UM ÓGNARDYR Nýjasti sálfræði„thriller" John Carpenter sem gerði Christine, Halloween og The Thing. Með aðalhlutverk fara stórleikarinn Sam Neill (Jurassic Park, Piano) og Óskars- verðlaunahafinn Charlton Heston (True Lies, Ben Hur). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. VASAPENINGAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Nýjasta mynd Melanie Griffith (Working Girl, Pacific Heights) og Ed Harris (Firm, Abyss). Rómantísk gamanmynd um pabbann, soninn, gleöikonuna og örlítið af skiptimynt. TVÉIRFVWRE'NN MtLVMEGRimni EnlltRRis THEY KILUED HIS WIFE TEN YEAREJ AGj THER£»5 STIU. TIMETD SAVE HffR. TIMECOP VAN DAMME Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. OlTTna, orrina Sýndkl. 5, 7 og 9. ELSKHUGINN fyrrverandi Andrew Shue. HIN háfætta Cortney Thorne-Smith. I ^ LEIKARARNIR ungu Co- urtney Thorne-Smith og g Andrew Shue, sem leika I Billy og Allison í framhalds- þáttunum um bandarísku ungmennin í Melrose Place, segja það hið besta mál að ástarsamband Billy og Alli- sons sé brokkgengt, enda séu þau sjálfumglöð og leið- inleg þegar þau verða of upptekin hvort af öðru. j Færri vita e.t.v., að Thome- Smith og Shue hafa átt í S ástarsambandi utan upp- I tökuverana, en það samband er raunar farið út um þúfur. Spurt að leikslokum Ekki gerðist það með neinum hvelli, þvert á móti eru miklir kærleikar með þeim og þau segjast vera stórvinir eftir sem áður. „Samband okkar kom þann- ig til, að við vorum ung og óreynd og unnum undir miklu álagi. Við drógumst hvort að öðru og studdum hvort annað. Ég veit svei mér ekki hvort ég hefði haldið törnina út ef Andrew hefði ekki verið til taks. Samband okkar var afslapp- að og elskulegt, það verður alltaf þráður á milli okkar,“ segir hin 27 ára gamla þokkagyðja. Og aðspurð hvort þau séu bæði sátt við endalok ástar- sambandsins svarar Courtn- ey: „Spyrðu mig þegar ann- að hvort okkar giftist. Það verður erfitt!“ SIMI19000 FRUMSYNING: I BEINNI Roldkhljómsveitin sem var dauðadæmd ... áður en hún rændi útvarpsstöðinni. The Lone Rangers hefur rétta „sándið", „lúkkið" og „attitjútið". Það eina sem vantar er eitt „breik". Ef ekki með góðu - þá með vatns- byssu! Svellköld grínmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsík. AÐALHLUTVERK: Brendan Frazer (With Honors og The Scout), Steve Buscemi (Reservoir Dogs og Rising Sun), Adam Sandler (Saturday Night Live og Coneheads) og Joe Mantegna (The Godfather og Searching For Bobby Fisher). LEIKSTJÓRI: Michael Lehman. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. REYFARI Litbrigði næturinnar Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i.16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan12 ára. fcWhit Stillman Barcelona ★ ★★★ 2lÝRÍRj]Rás 2. ★★★ H.K Sýnd kl. 5, 7 og 9. „ __ Jón Svavarsson tr HOFUNDURtónlistarinnar, Jón Múli Árnason, og heiðursfélaginn, Steindór Hjörleifsson, voru kallaðir á svið að Ickinni frumsýningu. Leikhús Allra meina bót í Halanum ► HALA-leikhópurinn frumsýndi síðastliðinn föstudag gamanleikrit- ið „ Allra meina bót“ eftir þá bræður „Patrek og Pál“ I leikstjórn Eddu V. Guðmundsdóttur. Hala-leikhóp- urinn var stofnaður haustið 1992 með það að markmiði „að iðka leik- list fyrir alla“. Mikill áhugi var á slíku leikhúsi frá upphafi, því á fyrstu dögum leikhópsins urðu fé- lagar 50 talsins. Á þessum þremur árum hefur hópurinn fært upp fjögur leikrit og auk þess staðið fyrir fjölda nám- skeiða. „Allra meina bót“ er því fimmta verkið sem ráðist er í, en leikhópurinn hefur nú fengið inni í Sjálfsbjargarhúsinu I Hátúni 12 og er aðstaðan þar i daglegu tali nefnd „Halinn". Steindór Hjörleifsson leikari hef- ur fylgst með Hala-leikhópnum frá stofnun og hefur reynst honum dyggur stuðningsmaður. Hann tók upp á sitt einsdæmi að safna fyrir (jósabúnaði og er nú komið þetta fína (jósaborð og kastarar í Halann. Stjórn Hala-leikhópsins ákvað því að gera Steindór að fyrsta heiðurs- félaganum. Myndirnar voru teknar á frumsýningarkvöldinu. MARGRÉT Ólafsdóttir, Sonja Backman, Stein- dór Hjörleifsson, Li(ja Dögg Birgisdóttir og Birgir ísleifur Gunnarsson. HÉR eru Birna Ármannsdóttir, Sigvaldi Búi Þór- arinsson og Silvía Erna Waage í leikhléi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.