Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR BLAFJOLL Veðurhorfur: Horfur í dag: Hvöss vestanátt og éljagangur. Hiti um frostmark framan af degi og síðan vaegt frost. Horfur um helgina: Norðlæg eða norðvestlæg átt, nokkuð hvöss og éljagangur á laugardag en hægari og bjactara veður á sunnudag. Frost 3-6 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: Kl. 10-18 fös., laug., sun. og mán. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar í síma 91-801111. Skíðakennsla er allar helgar og hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur í 1 'A klst. í senn. Ferðir: Sérleyfisferðir Guðmundar Jónssonar sjá um daglegar áætlun- arferðir þegar skíðasvæðin eru opin með viðkomustöðum víða í þorginni. Uppl. eru gefnar í síma 683277 eða hjá BSÍ í sími 22300. Teitur Jónasson hf. sér um ferðir frá Kópavogi, Garðabæ og Hafnar- firði. Uppl. í s. 642030. KOLVIÐARHOLSSVÆÐI Veðurhorfur: Horfur í dag: Hvöss vestanátt og éljagangur. Hiti um frostmark framan af degi og síðan vægt frost. Horfur um helgina: Norðlæg eða norðvestlæg átt, nokkuð hvöss og éljagangur á laugardag en hægari og bjartara veður á sunnudag. Frost 3-6 stig. Skíðafæri: Gott skíðafæri. Opið: Kl. 10-18 fös., laug., sun. og mán. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-21. Upplýsingar í síma 91-801111. Ferðir: Sjá Bláfjöll. SKALAFELL Veðurhorfur: Horfur í dag: Hvöss vestanátt og éljagangur. Hiti um frostmark framan af degi og síðan vægt frost. Horfur um helgina: Norðlæg eða norðvestlæg átt, nokkuð hvöss og éljagangur á laugardag en hægari og bjartara veður á sunnudag. Frost 3-6 stig. Skíðafæri ágætt, nægur snjór. Opið: Kl. 10-18 fös., laug., sun. og mán. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-21. Upplýsingar: í síma 91-801111. Skíðakennsla er allar helgar og hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur í 1 'U klst. í senn. i Ferðir: Sjá Bláfjöll. GRUIMDARFJORÐUR Veðurhorfur: Horfur í dag: Hvöss vestan- eða suðvestanátt og élja- gangur. Hiti um frostmark framan | af degi, síðan vægt forst. Horfur um helgina: Norðlæg eða norðvestlæg átt, nokkuð hvöss og i éljagangur á laugardag en hægari Skíðasvæðin og bjartara veður á sunnudag. Frost 3-6 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: Kl. 13-19 laugardag og sunnudag. Opið alia virka daga frá 13-19. Ath. ferðir á klst. fresti upp að Eldhömrum. Upplýsingar í síma 93-86690. Ferðir: Virka daga er ferð frá Stykkishólmi með Sérleyfisferðum Helga Péturssonar kl. 12 og til baka kl. 16.30. ISAFJORÐUR Veðurhorfur: Horfur í dag: Suð- vestan stinningskaldi eða allhvass og éljagangur Frost 1-3 stig. Horfur um helgina: Vestlæg og síðar norðvestlæg átt, nokkuð hvöss og él á laugardag en hæg- ari og bjartara veður á sunnudag. Frost 3-6 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: Skíðasvæðið verður opið laugardag og sunnudag frá kl. 10-17. Opið virka daga frá kl. 13-18 og til kl. 20 þrið. og fim. Ath. gönguskíðabrautir eru troðn- ar í Tungudal. Upplýsingar: í síma 94-3125 (sím- svari). Ferðir: Áætlunarferðir á svæðið alla daga frá kl. 12. SIGLUFJORÐUR Veðurhorfur: Horfur í dag: All- hvass suðvestan og dálítil él. Hiti um frostmark framan af degi, síð- an heldur kólnandi. Horfur um helgina: Norðvestlæg átt, talsverður strekkingur á laug- ardag en hægari á sunnudag. Él öðru hverju. Frost 2-6 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: 16-20 alla virka daga Um helgar er opið frá kl. 11-16. Upplýsingar: í síma 96-71806 (símsvari) og 71700. Veðurhorfur; Horfur í dag: Alhvass suðvestan og dálítil él. Hiti um frostmark framan af degi, síðan heldur kólnandi. Horfur um helgina: Norðvestlæg átt, talsverður strekkingur á laug- ardag en hægari á sunnudag. Él öðru hverju. Frost 2-6 stig. Skíðafæri: Mjög gott og nægur snjór. Opið: Mán., mið. og fös. kl. 13-22. Þri. og fim. kl. 10-22. Um helgar er opið frá kl. 10-17. Upplýsingar í síma 96-61010 og 61005. Ferðir: Áætlunarferðir eru frá Ak- ureyri. Ath. Hægt er að sækja smærri hópa. Uppl. í síma 96-61005. AKUREYRI Veðurhorfur: Hvass suðvestan og dálítil él. Hiti um frostmark framan af degi síðan heldur kólnandi. Horfur um helgina: Vestlæg og síðan norðvestlæg átt, talsverður strekkingur og dálítil él á laugardag en hægari og öllu bjartara veður á sunnudag. Frost 2-6 stig. Skfðafæri gott og nægur snjór. Opið: Virka daga kl. 13-18.45 og laugar- og sunnudaga kl. 10-17. Upplýsingar í síma 96-22930 (sím- svari), 22280 og 23379. Skíðakennsla: Um helgina frá kl. 12 og á klst. fresti eftir þátttöku. Ferðir á svæðið á virkum dögum kl. 13.30, 15.30 og 16.30 og síð- asta ferð kl. 18.30. í bæinn er síð- asta ferð kl. 19. HUSAVIK Veðurhorfur: Horfur í dag: Alhvass vestan eða suðvestan og dálítil él. Hiti um frostmark framan af degi, síðan heldur kólnandi. Horfur um helgina: Vestlæg og síðar norðvestlæg átt, talsverður strekkingur og dálítil él á laugardag en hægari og öllu bjartara veður á sunnudag. Frost 2-6 stig. Skíðafæri gott, nægur snjór. Opið: Tvær lyftur eru í gangi og eru opnar alla virka daga frá kl. 10-12 og 13-17 og kl. 13-18.30. Opið um helgar frá kl. 13-18. Skíðakennsla: Ókeypis kennsla verður fyrir byrjendur, 18 ára og eldri, frá kl. 18 mán.-fös. Upplýsingar í síma 96-41912 og 41873. SEYÐISFJORÐUR Veðurhorfur: Horfur í dag: Alhvass vestan eða suðvetsan og bjart veður að mestu. Hiti nálægt frost- marki. Horfur um helgina: Vestanátt, nokkuð hvöss á laugardag en hægari á sunnudag. Lengst af bjartviðri. Hiti um og rétt undir frostmarki. Skfðafæri: Nægur snjór og mjög gott skíðafæri. Opið: 10-18 á virkum dögum. Um helgina er opið kl. 10-18. Upplýsingar í 97-21160 (símsvari). Ferðir á virkum dögum kl. 8.45, 14.30 og 15.30. Ferð í bæinn kl. 11.30. Ath. engar ferðir um helgar. ODDSSKARÐ Veðurhorfur: Horfur í dag: Alhvass vestan eða suðvestan og bjart að mestu. Hiti nálægt frostmarki. Horfur um helgina: Vestanátt, nokkuð hvöss á laugardag en hægari á sunnudag. Lengst af bjartviðri. Hiti um eða rétt yfir frostmarki. Skfðafæri gott og nægur snjór. Opið: 13-19 alla virka daga nema fimmtudaga þá er opið kl. 13-21. Um helgina er opið frá kl. 10-17. Upplýsingar í síma 97-71474 (sím- svari) eða 61465. Ferðir eru frá Reyðarfirði, Eskifirði og Neskaupstað um helgar kl. 10.30 og kl. 13. STEINAR WAAGE /[ SKÓVERSLUN "N Teg.: 20H 1215 Franskar tvíhnepptar jakkapeysur með beinum pilsum - stórar stærðir - np S v neðst við m MjÆ ^ \ Dunhaga, L.. .. ..........- \ sími 622230 Opid virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Stærðir: 28-39 • Litur: Svartur Verð kr. 1.495 5% Staðgreiðsluafsláttur Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Domus Medico, Egilsgötu 3, sími 18519 Kringlunni, Kringlunni 8-12, sími 689212 Toppskórinn, Vellusundi, sími 21212 Sjábu hlutina í víbara samhcngi! M Utankjörstaðaskrifstofa M Sj álfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð Símar: 588,-3322, 588-3323, 588-3327 Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum 8. apríl. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Engjateigi 5, alla daga kl. 10.00-12.00,14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband ef þið verðið ekki heima á kjördag. FOSTUDAGUR 31. MARZ 1995 FULL BUÐ AF NÝJUM VOR- OG SUMARVÖRUM DRAGTIR, KJÓLAR, BUXUR, BOLIR, YFIRHAFNIR OG MARGT FLEIRA. BARNAFATNAÐUR í ÚRVALI TILBOÐS HORN •enenon LAUGAVEGI 97 SIMI 55 22 555 % LA PRIMAVERA RISTORANTE Italskt Qögurra eða tveggja rétta tilboð öll kvöld vlkunnar: Heítt laxa- og lúðuterríne með hvítvínssósu. Ferskt salat með linsubaunum og parmagíano osti. Hrossalund, krydduð hvítlauk, borín fram með basil og rauðvínssósu. Gulrótarkaka með vanilluisósu. Verð pr. mann kr. 2.490 Gnocci með tómat og hvítlauk, Fiskiþrenna með rísotto „Primavera". Verð pr. mann kr. 1.650. La Prímavera Húsí verslunarínnar Borðapantanir í síma 588-8555 Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 59 milljónir Vikuna 23. til 29. mars voru samtals 59.339.054 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur: Upphæö kr.: 24. mars Háspenna, Laugavegi....... 200.760 25. mars Ölver....................... 255.077 27. mars Háspenna, Laugavegi....... 55.015 27. mars Háspenna, Laugavegi....... 112.287 27. mars Háspenna, Hafnarstræti.... 55.056 27. mars Flughótel, Keflavík......... 121.469 w Staða Gullpottsins 30. mars, kl. 12:00 var 5.402.616 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf (50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.