Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ 1 HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU rwRSTA FLOK.K.S. ¦ ^ÍMpSKYLDA Jói er búinn að fá nóg af tengdó, stelur kreditkort- inu af karlinum og kýlir á það með hinum og þessum stelpum. En hvað gerist þegar gamla kærastan og allar hinar stelpurnar verða óléttar? Frábærlega fyndin ný íslensk kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni höfundi Veggfóðurs. Aðalhlutverk: Jón Sæmundur Auðarson, Ásdis Sif Gunnarsdóttir, Sigrún Hólmgeirsdóttir, Kristján Arngrímsson, Nina Björk Gunnarsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Leikstjóri, handritshöfndur og framleiðandi: Jóhann Sigmarsson Tónlistin i myndinni fæst á geisladisk frá Japis. M.A. Skárr' en ekkert, Unun, Bubbleflies, Brithmark. Sýnd kl. 9 og 11. VERÐ KR: 750. KYNNIST STÓRFJÖLSKYLDUNNI í SJÓNVARPINU KL 19.55, í KVÖLD. OSKARSVERDLAIJNIN1995 6 VERÐLAUN BESTA MYNDIN Tom BESTILEIKARI „ _ tianks er FORREST GUMP TOM HANKS BESTI LEIKSTJÓRI ROBERTZEMECKIS BESTAHANDRITBYGGTA ANNARRISÖGU ERIC ROTH KLIPPING MYNDBREG AKURE Sýnd kl. 6.30 og 9.15. ENGINN ER FULLKOMINN NEI4»kr*innig til sem úrvalsbók| Sýndkl. 6.50, 9 og 11.10. BROWNING ÞYÐINGIN SKUGGALENDUR i b,ÉÍsk_J_/ !_¦ i_ Sýndkl. 9og 11.10. HÚG& ÉR LÍKÁ.TIL Á BÍ XJALDBORG Sýnd kl. 5. LtlíP VERSI Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðustu f sýningarv; s&xym Sýnd kl. 4.30. 0 1 4 IMýtt í kvikmyndahúsunum LEIKHÓPURINN í myndinni Litlu grallararnir. Tunglid 31. mars og 1. apríl STÓRTÓNLEIKAR frá kl. 22-01 „ALL STAR BAND" Bubbi Morthens Egill Ólafsson Bogomil Font Forsala í Tunglinu kr. 990 Við innganginn kr. 1.200 Litlu grall- aramir íSam- bíóunum BÍÓHÖLLIN og Bíóborgin frum- sýna um þessar mundir gaman- myndina „The Little Rascals" eða Litlu grallararnir, eins og hún er nefnd á íslensku. Litlu grallararnir komu fyrst fram á þriðja áratugnum í formi bandarískrar stuttmyndar. Grall- ararnir slógu strax í gegn og á 22 ára tímabili var framleidd 221 stuttmynd um þessa litlu vand- ræðagemlinga og ævintýri þeirra. Nú, sjötíu árum síðar, eru grallar- arnir mættir til leiks á ný og enn baka þeir vandræði. Leiðtogi hópsins er Spanky og hann hefur stofnað klúbb þar sem bannað er að hafa samskipti við stelpur. Aðrir í klúbbnum eru: Alfaalfa, Buckwheat, Porky, Stymie, Uh- huh, Froggy og hundurinn Petey. Vandamál rísa í samstarfi klúbbfélaga þegar Alfaalfa fellur fyrir hinni litlu, sætu Dörlu og gerist stelpuvinur í meira lagi. Ekki bætir úr skák uppátroðsla ríka monthanans Waldo og hrekkjabrögð púkanna Butch og Woim. Leikstjóri myndarinnar er Pen- elope Spheeries en með aðalhlut- verk fara ungir og upprennandi leikarar á aldrinum 4-9 ára. Auk þeirra má sjá bregða fyrir Whoopi Goldberg, Daryl Hannah, Mel Brooks o.fl. LEIKARAHÖPUR myndarinnar I skjóli vonar. Laugarásbíó sýnir myndina I skjóli vonar LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á kvikmyndinni í skjóli vonar eða „Safe Passage". Með aðalhlut- verk fara Susan Sarandon og SUm Shepard. Leikstjóri er Robert Allan Ackerman. ( Myndin segir frá því að Mag og Patrick Singer berast þær hörmu- legu fréttir af syni sínum að hann hafí hugsanlega látist í sprengingu við herþjónustu og ákveða þau því að sameina fjölskylduna. Eftir skilnað Mag og Patrick fóru flest börnin í sitthvora áttina enda öll uppkomin. Nú er kominn tími til að sameinast á þessari erfiðu stundu og standa saman. Fjöl- skyldan bíður milli vonar og ótta eftir fréttum og spennan magnast dag frá degi. A tímum sorgar og þrotlausra áhyggja rifjast upp ýmsar minningar liðinna ára og fjölskyldan verður samrýndari en nokkru sihni áður. s 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.