Morgunblaðið - 31.03.1995, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 31.03.1995, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: • FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Fim. 6/4 - fös. 21/4. Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: í kvöld uppselt - lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt - fim. 20/4 - lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SNÆDRO TTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 2/4 kl. 14 - sun. 9/4 kl. 14 - sun. 23/4 kl. 14. Ath. fáar sýningar eftir. Smíðaverkstæðið: Barnaieikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist Lau. 1/4 kl. 15. Miðaverð kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: I kvöld uppselt - lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fim. 6/4 uppselt - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt - fim. 20/4 uppselt - fös. 21/4 uppselt - lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur 2/4 - 9/4. Aðeins þessar tvær sýningar eftir. Húsið opnað kl. 15.30, sýningin hefst stundvíslega kl. 16.30. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta. jjg BORGARLEIKHUSIÐ símí 680-680 r LFIKFELAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. í kvöld sfðasta sýning. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, lau. 1 /4, lau. 8/4. Alira síðustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 8. sýn. fös. 7/4, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 21/4, bleik kort gilda. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • FRAMTÍÐARDRA UGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning í kvöld og lau. 1. apríl, uppselt, fös. 7. apríl, lau. 8. apríl. Síðustu sýningar fyrir páska. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiöslukortaþjónusta. Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs A GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. í kvöld og sunnudag 9/4 kl. 20. Síöustu sýningar. Miðapantanir f sfma 554-6085 eða í sfmsvara 554-1985. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 Sfðasta sýningarhelgi: lau. 1/4, sun. 2/4. Sýníngar hefjast kl. 15. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í sima 66 77 88. KalfiLcíkhnsíft Vesturgötu 3 i III.AOVARPANUM [ Alheimsferðir Erna í kvöld - allra síð. sýn. Miði m/mat kr. 1.600 Sápa tvö; sex við sama borð lau. 1. apríl - örfá sæti laus fim. 6. apríl fös. 7. apríl - örfá sæti laus lau. 8. apríl Mi&i m/mat lcr. 1.800 Tónleikar 2. april kl. 21 Gömul íslensk aægurlög Miðaverð kr. 700. Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn í kvöld kl. 20.30 uppselt, lau. 1/4 kl. 20.30 nokkur sæti laus, fös. 7/4 kl. 20.30, lau. 8/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. M0GULEIKHUSI0 vií Hlemm ÁSTARSAGA ÚRFJÖLLUNUM Barnaleikrit byggt á sögu Guðrúnar Helgadóttur Sýning lau. 1/4 kl. 14. Miðasala f leikhúsinu klukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum í sima 562-2669 á öðrum tímum. HUGLEIKUR sýnir í Tjarnarbíói FÁFNISMENN Höfundar: Ármann Guðmundsson. Hjördís Hjartardóttir, Sævar Sigur- geirsson og Þorgeir Tryggvason. Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. Frumsýning í kvöld kl. 21.00 Ath. 2. sýning su. 2.4. kl. 20.30. 3. sýning fö. 7.4. kl. 20.30. 4. sýning lau. 8.4. kl. 16.00 Ath. 5. sýning su. 9.4. kl. 20.30. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. FÓLK í Neitar söfflim um framhjáhald ►breska slúðurblaðið News of the World hefur farið offari í umfjöllun Sinni um framhjá- hald Michael Hutchence, söngvara INXS, að sögn unnustu hans ogtoppfyrir- ÞRÁTT fyrir vangavelt- sætunnar He- ur fjölmiðla sjást engin lenu Christens- þreytumerki á Hutc- en. hence og Christensen. Sögur af framhjáhaldi hans með Paulu Yates seg- ir hún tóman þvætting, enda séu hún og Paula ágætis vinkonur. LeigubU- stjórinn sem segðist hafa orðið vitni að ástarleik Yates og Hutchence í aftursætinu hafi fengið 100 þúsund krónur fyrir vikið. Hann hafi áður ekið fyrir INXS, en verið rekinn og þetta hafi verið hans leið til að hefna sín. Auk þess hafi hann ver- ið með falsað ökuskírteini og papp- íra og sé eftirlýstur af lögregl- unni. Hvað varðar fréttir af öðru framhjáhaldi með enskri stúlku, segir Christensen að Hutchence sé að undirbúa skaðabótamál á hendur blaðinu. Hann hafi vissu- lega dvalið í íbúð sameiginlegrar vinkonu þeirra, Dorte, en svo hafi líka verið með fjóra eða fimm aðra vini þeirra og ekkert ósiðlegt hafi átt sér stað. Christensen stendur því fastar á því en fótunum að ekk- ert sé hæft í málflutningi blaðs- ins og enn fastar með unnusta sínum, Michael Hutchence. HELENA Christens- en vill fá að hafa einkalíf sitt í friði. NÓTT Thorberg, Anna Þóra Gylfadóttir og Kalc Matjaz. HLJÓMSVEIT hússins var meðal annars skipuð söngvurunum Erlendi Eiríkssyni og Bryndísi Ásmundsdóttur. KRISTJÁN Jónsson, Guðjón Gíslason, Georg Georgiou, Árni Björgvinsson og Einar Kristjánsson. Sjáðu hlutina í víðara samhengi! Afmælis- veislaá Déjá Vu SKEMMTISTAÐURINN Déjá Vu hélt upp á eins árs afmæli um síð- ustu helgi. Af því tilefni var mikið um dýrðir. Starfsmenn staðarins óku um í limúsínu og dreifðu boðsmiðum og staðnum sjálfum var pakkað inn eins og um afmælisgjöf væri að ræða. Áður en staðurinn opnaði þurfti þó að rífa pappírinn niður vegna eldhættu. Eftir sem áður var haldin vegleg afmælisveisla, bæði á laugardags- og föstudags- kvöldið, þar sem meðfylgjandi myndir voru teknar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.