Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ „Hinn helm- ingurinn af mér“ ►GLÆPAMAÐURINN harð- svíraði Ronnie Kray var jarðaður með viðhöfn síðastliðinn mið- vikudag í sama hverfi og tvibura- bræðurnir alræmdu héldu uppi ógnaröld á sínum tíma. Hundruð Lundúnabúa fylgdust með lík- fylgdinni, hvort sem það var af forvitni eða til að votta hinum látna virðingu sina. Líkvagninn var dreginn af sex tignarlegum og svörtum hestum og á eftir þeim fylgdi fjöldi limúsína. Reggie Kray var látinn laus úr fangelsi til að taka þátt í jarð- arförinni. Hann var handjámað- ur við fangelsisvörð meðan á henni stóð og sýndi engin svip- brigði. Ronnie var sá samviskulausari af bræðmnum. Hann var keðju- reykingamaður og alltaf einstak- lega vel til hafður. Hann var geðsjúkur morðingi haldinn of- sóknarkennd og sadískur fantur sem skar fórnarlömb sín með rakvélarblaði og skaut þau. Gerð var fræg bresk kvikmynd um líf þeirra bræðra og vom þeir leikn- ir af bræðranum Martin Kemp og Gary úr hljómsveitinni Spand- au Ballet. Oft þurfti að stöðva líkfylgd- ina vegna þess að áhorfendur og ljósmyndarar tróðust inn á göt- una. Þegar í kirkjuna kom var lagið „My Way“ með Frank Sin- atra leikið fyrir syrgjendur. Á blómsveig frá Reggie til minn- ingar um Ronnie stóð „Hinn helmingurinn af mér“. Bræðumir vora dæmdir í lífs- tíðarfangelsi fyrir morð árið 1969. Ronnie var í framhaldi af því fluttur á ömggan geðspitala. Hann var samkynhneigður og á ógnaröld hans og Reggies, sem kom í heiminn 45 mínútum á eft- ir honum, var hann jafnan kallað- ur „ofurstinn". Þeir blönduðu geði við stórstjöraur á borð við Judy Garland og fjármögnuðu góðgerðarsamkomur á sjöunda áratugnum. MICHAEL og Lisa Marie kyssast á afhendingu MTV verðlaunanna i New York í september í fyrra. Við góða heilsu ►FIMM ára ungverskur drengur er við góða heilsu eftir lifrar- igræðslu sem fór fram 12. mars siðastliðinn. Það eru hjónin Mich- ael Jackson og Lisa Marie sem borga fyrir aðgerðina, en þau kynntust drengnum í brúðkaups- ferð sinni til Ungverjalands í fyrra. Drengurinn heitir Bela Farkas og er búist við því að hann nái fullum bata ogútskrif- ist af spítalanum í apríl. FÓLK í FRÉTTUM REGGIE Kray sést hér annar frá hægri í likfylgdinni á miðvikudag. AMA Hamraborg 11, sími 42166 ' HELGAR TILBOÐ Frönsk sjávanéttasúpa með saffran & nautafíllet með trufflusósu | aðeins kr. 1.550 Amar og Þórir leika gömlu bítlalögin og aðra smelli. Stór kr. 400. . VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 875090í r < OPIÐ í KVÖLD Miða-og borðapantanir * í símum 875090 og 670051. r i 7 i STEIKARTILBOÐ Meðt eeídu steikur a Iðlandi Liú-ffenqar nautaqrilleteikur á 495 KR. Páekaemakk frá Góu fylgir hverju barnaboxi. ou/ Stendur til 9. apríl. jarlinn S-VEITINGASTOFA ■ Sprengisandi T. KVÖLD LAUaARDAQSKVÖLD Krinqlunni4 hljómsveitin KARMA I Nefndu það ^ 'og við spilum það! Aðqanqur: kr.500 íyrirkl. 23:30. Eítir það kr.1000 og þá fylgir einn bjór með í kaupbæti; <» dansað til kl. 03:00 tldhúsið í fimmu Lú t'r opið frákl. 18:00 23:00 allar he Itjar Borðapantanir í síma 568 96 86 FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 57 wrm * * ÍUO SAGA Skem m tisaga vetrarins Ríó tríó o.fi fara d kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skemmtidagskrá. Ragnar Bjarnoson og Stefdn Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR Borðapantanir 4 Ríó sögu í síma 552 9900 -þín saga! H| Mögnuð undiríatasýning írá Eg og þú. Bláu fiörildin meö sína bestu sýningu til þessa W íslenskir og amerískir snapsar frá Eldhaka fyrir þá sem koma snemma % Trommuleikarar frá Trinidad á efri hœðinni |f| Josef St., Winston Ch. og Theodor R. mœta Hemingway í sjúkratjaldinu -< - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.