Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUÐAGUR 81. MARZ 1995 61 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Melvmei SÍMI 553 - 2075 Susan Sarandon I SKJOLI VONAR Einstaklega hjartnæm og vönduð mynd með stórleikurunum Susan Sarandon (Thelma & Louise) og Sam Shepard (The Pelican Brief) í broddi fylkingar. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CORRINA VASAPENINGAR ► FORSÍÐA aprílheftis Vanity Fair hefur valdið deilum í Banda- ríkjunum. Forsíðumyndin er af tíu frambærilegum Ieikkonum frá Hollywood, flestum fremur fáklæddum. í New York Times var forsíðan köUuð „uppstilling lögreglunnar í vændishúsi". Umdeild uppstilling SIMI 19000 TIM ROBBINS GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Lífsreynsla og barátta í hinu rammgerða Shawshank-fangelsi lætur engan ósnortinn. Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð Óskarsveisla! Aðalhlutverk: Tim Robbins (The Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxy) og Morgan Freeman (Driving Miss Daisy, Unforgiven, Glory). Leikstjóri: Frank Darabont Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. HIMNESKAR VERUR Heilland 1 ★★★★ Kk JK H.K.DV ★ ★ ★ i, frum- leg og Uh Ó.T. í Rás2 seiö- l Ö.M. mögnuð. L •‘■I Tíminn. A. þ.. s.v. Dagsljós ■ jgpM MBL Heva HhÉItures Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14. REYFARI Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. í BEINIUI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tvær leikkonur, Sandra BuUock úr Hraða og Gwyneth Paltrow úr Jefferson í París, geta hrósað happi yfir að hafa kosið að klæðast kjólum. „Það var ómögulegt að sjá fyr- ir að þetta yrði svona umdeUt,“ segir BuUock og bætir við að (jós- myndarinn Annie Leibovitz hafi leyft leikkonunum sjálfum að velja sér föt. Paltrow bætir við að ástæðan fyrir því að hinar leikkonurnar kusu að vera fá- klæddar hafi ekki verið sú að þær hafi verið að selja sig ódýrt. „ Jennifer Jason Leigh og Patricia Arquette eru frábærar leikkonur," segir Paltrow. „Þær þurfa þess ekki með að fækka fötum. Þær hafa komist áfram án þess. Af hveiju mega þær ekki gera það sem þeim sýnist?“ Meðfylgjandi er forsíða Vanity Fair, frá vinstri: Jennifer Jason Leigh, Uma Thurman, Nicole Kidman, Patricia Arquette, Linda Fiorentino, Gwyneth Paltrow, Sarah Jessica Parker, Julianne Moore, Angela Bassett og Sandra Bullock. EXCLUSIVE POI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.