Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 63
morgunblaðið FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 63 DAGBÓK VEÐUR 31. MARS Fjara m FIÓ8 m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl REYKJAVÍK 0.31 0,3 6.39 4,1 12.47 0,3 18.54 4,1 6.50 13.30 20.13 13.48 ÍSAFJÖRÐUR 2.36 0,1 8.33 2,0 14.52 0,0 20.46 2,0 6.52 13.37 20.23 13.55 SIGLUFJÖRÐUR 4.41 0,1 11.00 1,2 17.00 0,1 23.14 1,2 6.34 13.18 20.05 12.36 DJÚPIVOGUR 3.51 2,0 9.53 0,2 16.02 2,1 22.17 0£ 6.20 13.01 19.44 12.18 Sjévarhœð miðast vift meflalslárstraumsfiðm_______________________________(Morgunblaðið/Siámælinaar Islandsl Vi é \ \ \ Rigning * %* tjc Slydda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » »% » Snjókoma Él Skúrir Slydduél •J Sunnan, 2 vindstig. -|0° Hitastig Vindörinsýnirvind- __ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður A ^ er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt norður af Vestfjörðum er 965 mb lægð sem hreyfist allhratt norðaustur. Önnur lægð, álíka djúp er nærri kyrrstæð um 500 km vestur af Reykjanesi. Spá: Suðvestlæg átt, allhvöss eða hvöss með storméljum suðvestan- og vestanlands en annars stinningskaldi eða allhvasst og að mestu þurrt og sæmilega bjart veður. A an- nesjum norðanlands má þó reikna með éljum. Hiti 0-4 stig austast á landinu, annars 0-5 stiga frost. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Laugardag og sunnudag: Norðan og norð- vestan átt, nokkuð hvöss austanlands á laugar- dag en annars fremur hæg. Éljagangur norðan- lands og einnig með vesturströndinni í fyrstu en bjartviðri sunnanlands. Frost 1-8 stig. Mánudag: Norðan og norðaustan átt, él norð- austanlands en að mestu léttskýjað annars staðar. Áfram talsvert frost. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Ófært er um Bröttubrekku og þungfært fyrir Gilsfjörð og Kleifaheiði. Greiðfært er að öðru leyti um flesta aðalvegi landsins. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Vestfirði fer norðaustur, en lægðin vestur við Grænland er nærri kyrrstæð. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 9 skýjað Glasgow 9 mistur Reykjavík 7 súld Hamborg 6 skýjað Bergen 4 skýjað London 11 skýjað Helsinki 2 lóttskýjað Los Angeles 13 alskýjað Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Lúxemborg 3 skýjað Narssarssuaq +14 snjókoma Madríd 15 lóttskýjað Nuuk +14 úrkoma Malaga 18 þokumóða Ósló 6 léttskýjað Mallorca 15 léttskýjað Stokkhólmur 3 léttskýjað Montreal 3 heiðskírt Þórshöfn 8 rigning New York 8 alskýjað Algarve 22 skýjað Orlando 19 alskýjað Amsterdam 8 léttskýjað París 8 skýjað Barcelona 13 léttskýjað Madeira 18 hálfskýjað Berlín 5 léttskýjað Róm 10 moldr. eða sandf. Chicago 2 skýjað Vín 3 úrk. í grennd Feneyjar 12 iéttskýjað Washington 9 rigning Frankfurt 5 skýjað Winnipeg +6 léttskýjað í dag er föstudagur 31. mars, 90. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hef- ur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. Skipin Reybjavíkurhöfn: í gær komu Mælifell, Helgafell og togarinn Sigifirðingur sem landaði. Orfirisey og Freyja fóru. Væntan- legir til hafnar í gær- kvöldi voru Goðafoss og þýski togarinn Gem- ini til löndunar. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Sigurbjörg á veiðar og þýski togar- inn Eridanus kom til löndunar. Fréttir Óveitt prestaköll. Seyðisfj arðarpresta- kall í Múlaprófasts- dæmi (Seyðisfjarðar- sókn) verður veitt frá 1. ágúst 1995. Digra- nesprestakall í Reykja- víkurprófastsdæmi eystra (Digranessókn) verður veitt frá 1. ágúst 1995. Ólafsfjarðar- prestakall í Eyjaíjarð- arprófastsdæmi (Ólafs- íjarðarsókn) verður veitt frá 1. júní 1995. Staða aðstoðarprests í Grafarvogsprestakalli í Reykj avíkurprófasts- dæmi eystra verður veitt frá 1. júlí 1995. Umsóknarfrestur er til 20. apríl 1995, segir í tilkynningu frá Biskup íslands, hr. Ólafi Skúla- syni í nýlegu Lögbirt- ingablaði. (2.Tím. 3, 14.) Mannamót Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólf- ar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Kaffi eftir göngu. Afiagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Samveru- stund við píanóið með Fjólu ogHans kl. 15.30. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka í dag. Hæðargarður 31. í dag verður eftirmið- dagsskemmtun kl. 14. Vitatorg. Bingó kl. 14 í dag. Hópsöngur með Hermanni kl. 15.30. Bridsdeild FEB, Kópavogi. Spilaður verður tvímenningur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Húnvetningafélagið er með opið hús fyrir yngri félagsmenn og aðra Húnvetninga í kvöld kl. 21 í Húnabúð, Skeifunni 17. Á morgun laugardag verður spiluð félagsvist á sama stað kl. 14. Paravist og öll- um opin. íslenska dyslexíufé- lagið, félag les- og skrifblindra er með opið hús á morgun laugardag kl. 12-16 í Þverholti 15. Sýnd verða myndbönd um les- og skrifblindu. Allt áhugafólk er velkomið. Félag kennara á eftir- launum verður með fé- lagsvist í Kennarahús- inu, á morgun laugar- dag kl. 14. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Kvöldbænir kl. 18 með lestri Passíusálma. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 12. ___________ Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimiii að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn klri 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. MOKGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Fmköllun Suöurveri, Stigahlíö 45, sími 34852 V a Afclúiíurkorc A Frí 'jiíokkun * Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar rÖCITEENl Ferminjíartilbod! Falleg, vatnsvarin stálúr með , gyllingu. Urin eru sérlega þunn og fara þess vegna vel á hendi Stelpuúr Verð áður kr. 15.200,- Tilboðsverð Kr. 10.600,- Strákaúr Verð áður kr. 15.900,- Tilboðsverð kr. 10.900,- ffufí-Uná úra- og skartgripaverslur|j Axel Eiríksson úrsmiður ISAFIRDI-ADAI.S-nMm 22-S1MI 9M023 ALFABAKKA 16.M10DD.SlMI 870706 EH Krossgátan LÁRÉTT: 1 laskaðir, 8 málmur, 9 bakteríu, 10 húsdýr, 11 lóga, 13 smámynt, 15 kalt, 18 logið, 21 storm- ur, 22 úthluta, 23 gróða, 24 ofsalega. LÓÐRÉTT: 2 eyja, 3 tilbiðja, 4 áreita, 5 sér eftir, 6 flasa, 7 heitur, 12 g(júf- ur, 14 þangað til, 15 nokkuð, 16 gera auðug- an, 17 kögurs, 18 dapra, 19 skyldmennisins, 20 spilið. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hagur, 4 þarfs, 7 fljóð, 8 næðis, 9 agg, 11 rits, 13 gróa, 14 ætlar, 15 slær, 17 áköf, 20 las, 22 koddi, 23 kafli, 24 súma, 25 ranns. Lóðrétt: - 1 hafur, 2 gijót, 3 ræða, 4 þung, 5 riðar, 6 sessa, 10 gilda, 12 sær, 13 grá, 15 sekks, 16 ældir, 18 kæfan, 19 fliss, 29 lima, 21 skær. ^ÖBU6,> SKÆDI MÍLANO KRlNGLUNNi$* 12 S. 689345 UUGAYEÚi 61*5S. SÍMI 10W5 Reykjuvikurvegi 50 • Slmi 054275 GLUGGINN Pústsendum samdægurs. 5% staðgreiasluafsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.