Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ
54 FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995
Makalausa Línan
; 9916 66
Sparaðu tímann, notaðu símann
39,90 mínútan
inTt
Aðaltölur:
7 (16) 17
Vlnn ngstölur r— -----
miðvikudaginn: 29.03.1995
VINNINGAR FJÓLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING
H 6afe 2 22.270.000
C1 5 af 6 L3j+bónus 0 282.696
R1 5 af 6 6 37.010
H 4af6 189 1.860
m 3 af 6 Cfi+bónus 625 240
fjjUinningur: fór tií Danmerkur
24) (39) (41
BÓNUSTÖLUR
Í30)(33)(35)
Heildarupphæð þessa viku:
45.546.296
á ísl.: 1.006.296
UPPLVSINGAR, SiMSVARI 91- 68 15 11
LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PBENTVILLUR
Póstsendum samdægurs • S% staðgreiðsluafsláttur
c
STEINAR WAAGE
SKOVERSLUN
EGILSGÖTU 3 SÍMI 18519
Ioppskórinn
VELTUSUNDI - SlMI; 21212
STEINAR WAAGE
VIÐ INGÓLFSTORG
3
STEINAR WAAGE
- ‘-j
kr. 2.495
Stærðir: 28 - 36
Litur: Brúnn.
Teg. 1207
Skynsamlegar
fermingargj afir
HLJÓMTJEKJASAMSTJEBUR
LENCO PPS 2033
3ja cliaka gcÍ8laMpilarí.
Utvarp, Migulhand.
Fjarstyring. 200 w pnipo.
Atli. Vctrð aðcnnH kr. 29.900 ntgr.
3ja iliska gcislaspilari.
Surround magnari.
Tvöfalt kaHsettutæki. Utvarp.
Fullkomin fjarslýring.
Verð afteinn kr. 39.900 Hlgr.
Mikro
Utvarp meft 20 stöðva minni.
Srgulhaiid. Fjarstýring mcft
ölliini aftgerftum. 200 w pmpo.
Vrrð aðciiiH kr. 35.900 slgr.
Mini
EI3EO MX 92
Siirroiind magnuri, fjurMlýriug,
16 hitu gE-islaspilari.
Ulvarp mcð 19 Mtöðva minni.
Tvöfalt kassrlluta-ki.
Tveir tvískiptir liatularúr.
Verð aðeins kr. 39.900 Htgr.
BRÆÐURNIR
DJ ŒMSSONHF
Lágmúla 8, Sími 38820
IDAG
HÖGNIHREKKVÍ SI
COSPER
KEMUR ÞÚ? Og ég sem hélt að þú sætir hér
og kysstir mig.
Sjá stöðumynd
Spangenberg 8Vi v, 3—4.
Andres Rodriguez, Ur-
uguay og Bent Larsen 8
v. 5—7. Nogueiras, Kúbu,
Sorokin, Rússlandi og Ric-
ardi 7‘/2 v, 8—9. Quinteros
og Valerga 6‘/2 v. 10. Soppe
6 v. 11. Sorin 5 v. 12. Gar-
barino 4'h 13—14. Scarella
og Ginzburg 3‘/2 v.
16. Rxa7! — Rxa7
17. Bxa7 - Hxa7
18. Hxa7 - Dxa7
19. Dxe5— Re7 20.
Hal - Db6 21.
Db8+ - Dd8 22.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
ÞESSI staða kom upp á
alþjóðlegu móti í San Mart-
in í Argentínu í viðureign
tveggja heimamanna. Ungi
alþjóðlegi meistar-
inn Hugo Spangen-
berg (2.500) hafði
hvítt og átti leik en
stórmeistarinn
Mignel Quinteros
(2.505) var með
svart.
Dxb7 - Rc8 23. Re5 -
Be7 24. Dc6+ - Kf8 25.
Rd7+ - Ke8 26. Rb6+ -
Kf8 27. Rxc8 og með peði
meira og betri stöðu vann
hvítur örugglega.
Mótinu lauk fyrir síðustu
helgi. Úrslit urðu þessi:
1—2. Becerra, Kúbu og
Sem sjá má stóð Bent
Larsen sig vel, þrátt fyrir
að hann eigi við veikindi
að stríða og sé fjarri góðu
gamni á Norðurlandamót-
inu. Það er því enn von til
þess að kappinn geti verið
með á afmælismóti Friðriks
Ólafssonar í haust.
VELVAKANDI
Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
*
Askorun á
landsmenn
BJÖRG Róbertsdóttir
hringdi til Velvakanda
til að skora á alla
landsmenn að dæla
ekki bensíninu á bílana
sína sjálfir. Með því er
verið að ýta undir
meira atvinnuleysi.
Starfsmennimir á
stöðvunum eiga að fá
að halda sinni vinnu,
þeir veita mjög góða
þjónustu og það eru
ekki svo miklir pening-
ar sem viðskiptavinur-
inn sparar þegar á
heildina er litið. Svo
það er um að gera að
ansa þessu ekki, segir
Björg.
Vill fá
skýr svör
INGIBJÖRG Þorgeirs-
dóttir sendi Velvak-
anda stutta orðsend-
ingu:
„Velvakandi góður.
í gær 28. mars birtir
þú smágrein eftir
Hrafnhildi Guðmunds-
dóttur. Spumingar
sem hún beinir til for-
sætisráðherra Davíðs
Oddssonar og dóms-
málaráðherra Þor-
steins Pálssonar við-
víkjandi forræðismáli
Sophiu Hansen. Sjálf
hefi ég aðeins lauslega
frétt að Sophia Hansen
hafi hlotið nokkurn
styrk úr sjóði ríkisins
í þessari baráttu sinni
og tek heilshugar und-
ir spurningar Hrafn-
hildar og kröfu um
skýr svör.“
Þjóðin á
ekkert inni
hjá læknum
BJÖRK hafði samband
við Velvakanda vegna
nýlegra ummæla Sig-
hvats Björgvinssonar,
heilbrigðisráðherra,
um að þjóðin hafi eytt
hundruðum milljóna í
menntun sérfræðinga,
þ.e. lækna, og því fínn-
ist honum að þjóðin
eigi þessa peninga inni
hjá þeim. Þetta segir
Björk ekki rétt, læknar
fái námslán meðan á
námi þeirra stendur og
þau séu endurgreidd
að fullu og þegar hald-
ið er út í sérnám kosti
ríkið ekki einni einustu
krónu til þeirra því
þeir séu á launum og
standi straum af öllum
kostnaði sjálfir.
Henni fínnst synd
að heilbrigðisráðherra
komi inn þessum rang-
hugmyndum hjá þjóð-
inni, því læknar skuldi
þjóðinni ekki neitt.
Farsi
Víkveiji skrifar...
VEIÐAR Spánvetja á smáfiski
á Miklabanka hafa verið mik-
ið í fréttum að undanförnu og vak-
ið upp mikla umræðu um hvernig
Spánverjar haga sér yfírleitt við
fískveiðar.
Spánveijar eru mesta fiskveiði-
þjóð Evrópusambandsins en einnig
einhver mesta fískneysluþjóð heims.
Þrátt fyrir hinar gífurlega veiðar
sínar flytja þeir inn meira magn en
þeir veiða sjálfir.
Spánveijar borða að meðaltali
þrisvar sinnum meira fískmeti en
aðrar ESB-þjóðir auk þess sem þær
50 milljónir ferðamanna, sem
streyma til Spánar ár hvert, leggja
sitt af mörkum.
Fiskur er hins vegar ekki lengur
ódýr á Spáni, frekar en annars stað-
ar, og eru dýrustu fiskafurðimar
(s.s. íslenskur saltfískur) mun dýr-
ari en dýrasta nautakjöt.
Eitt einkenni á spænskri fisk-
neyslu er að þeir eru mjög hrifnir
af smáfísk. Það getur jafnt átt við
um örlitlu álana (angulas) sem
Baskar leggja sér gjarnan til munns
þegar þeir bjóðast, jafnt sem smá-
síli úr Miðjarðarhafinu.
xxx
Víkverji hefur á undanförnum
ámm oftsinnis sótt borgina
Barcelona i Katalóníu heim og dval-
ið þar með katalónskum vinum og
kynnst siðum þeirra. Vinsæll réttur
á mörgum veitingahúsum meðfram
strandlengjunni er einmitt nokkurra
sentimetra langir smáfískar, sem
eru steiktir margir saman og born-
ir fram á fati.
Það mun vera með öllu ólöglegt
að veiða þessa fiska og þá jafnólög-
legt að selja þá á veitingastöðum.
Þrátt fyrir það eru þeir til á flestum
stöðum, þó svo að þá sé ekki að
finna á veitingastöðum, 0g virðast
menn komast upp með þetta nær
óáreitt.
Eftir að hafa upplifað svona
máltíðir nokkrum sinnum trúir Vík-
veiji öllum sögum, sem hann heyrir
um rányrkju og smáfiskadráp
spænskra sjómanna.