Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 49 .1 I I I I > I ? > > > > 1 I I I i i i i i i BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Mikið um að vera hjá Bridsfélagi Suðurnesja ÚRSLITAKEPPNIN í sveitakeppn- inni, KASKÓ-keppnin, verður spiluð nk. laugardag í Flughóteli og hefst spilamennskan kl. 10 um morguninn. (Keppendur mæti kl 9.50.) Fjórar sveitir spila til úrslita en þær eru: Sveit Sparisjóðsins, Gunnars Guð- bjömssonar, Garðars Garðarssonar og Gunnars Sigurjónssonar. Spilaðir verða 32 spila leikir og verður dregið um hvaða sveitir spila í undanúrslitum. Spilað er um páskaegg sem Kaskó verzlunin gefur félaginu í þessa úr- slitakeppni. Meistaramót Bridsfélags Suður- nesja í tvímenningi hefst nk. mánu- dagskvöld og hafa þegar skráð sig yfir 20 pör en hámarksþátttökufiöldi er 28 pör. Óskráðir eru beðnir að hafa samband við Randver Ragnarsson formann eða einhvem stjórnarmanna fyrir helgi. Sl. mánudag var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 19 para og var spilaður Michell. Lokastaðan í N/S: Gunnar Guðbjömss. - Kristján Kristjánss. 265 Gísli R. Isleifsson - Guðjón S. Jensen 245 Hæsta skor í A/V: Óli Þór Kjartanss. — Kjartan Ólason 246 Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðsson 240 Spilað er í Hótel Kristínu í Njarðvík- um á mánudagskvöldum kl. 19.45. Keppnisstjóri er Isleifur Gíslason. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag var annað kvöldið af fjór- um spilað í hraðsveitakeppninni og er staða efstu sveita þannig: Sv. Sigrúnar Pétursdóttir 1271 Sv. Dúu Ólafsdóttur 1261 Sv. Höllu Ólafsdóttur 1176 Sv. Freýju Sveinsdóttur 1164 Sv. Júlíönu ísebarn 1150 Bridskvöld byrjenda Sl. þriðjudag 28. mars var Brids- kvöld byijenda og var spilaðureins kvölds tvímenningur að vanda. Úrslit kvöldsins urðu þannig: N/S-riðili: Hallgrimur Markússon - Ari Jónsson 102 Hörður Haraldsson - Níels Hafsteinsson 82 Hallgrímur Sigurðsson - Sigurbjörg Traustad. 79 A/V-riðill: Björk Lind Óskarsdóttir - Arnar Eyþórsson 100 Markús Úlfsson - Agnar Guðjónsson 79 Sigriður A. Hallgrímsdóttir - Kristín Jónsdóttir 78 Á hveijum þriðjudegi kl. 19.30 gengst Bridssamband Islands fyrir spilakvöldi sem ætluð em byijendum og bridsspilurum sem ekki hafa neina keppnisreynslu að ráði. Spilaður er ávallt eins kvölds tvímenningur og spilað er í húsnæði BSÍ á Þönglabakka 1, 3 hæð í Mjóddinni. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 27. mars, lauk lista- brids og urðu úrslit þessi: Dröfn Guðmundsd. - Ásgeir Asbjömsson 140 Guðbrandur Sigurb.son - Friðþjófur Einarsson 76 Erla Siguijónsdóttir - Torfi Ólajfsson 66 Böðvar Guðmundsson - Sæmundur Bjömsson 55 Jón Gíslason - Júlíana Gísladóttir 55 Hæsta skor kvöldsins: Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 60 Erla Sigurjónsdóttir - Torfi Olafsson 44 Jón Gíslason - Júlíana Gísladóttir 32 Næsta keppni félagsins verður hið árlega Stefánsmót, sem er barómeter- tvímenningur, til minningar um Stefán Páisson. Spilað er um veglegan far- andbikar sem Sigtryggur Sigurðsson málarameistari og stórmeistari í brids gaf í þessa keppni. Mótið stendur yfir í fjögur mánudagskvöld, þ. 3., 10. og 24. apríl og 8. maí. Spilarar eru hvatt- ir til að mæta tímanlega fyrsta kvöld- ið þannig að skráning geti gengið greiðlega fyrir sig. Spilað er í Álfa- felli, félagsheimilisálmu íþróttahúss- ins v/Strandgötu og hefst spila- mennska kl. 19.30. Bridsdeild Barðstrendinga- félagsins Eftir 18 umferðir í barómeterkeppni deildarinnar er staða efstu para eftir- farandi: AntonSigurðsson-ÁmiMagnússon 192 ÓskarKariss. - Guðlaugur Nielsen 182 Stefán Ólafsson - Hjalti Bergmann 142 Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 137 Jón Viðar Jónmundsson - Aðalbj. Benediktsson 130 Bestu skor þ. 27. mars sl. Óskar Karlsson - Þórir Leifsson 128 Stefán Ólafsson - Hjalti Bergmann 111 BjömAmórsson-HannesSigurðsson 80 Jóhann mætir Curt Hansen í dag SKÁK Hótel Loftlciðir: SKÁKÞING NORÐUR- LANDA OG SVÆÐAMÓT 21. mars - 2. aprfl DANINN Curt Hansen jók for- skot sitt upp í tvo vinninga á miðvikudagskvöldið er hann sigr- aði Svíann Jonny Hector mjög örugglega. Það virðist fátt geta stöðvað Danann en gífurleg spenna ríkir um það hverjir hreppa hin tvö sætin á milli- svæðamótinu. Pia Cramling, sem var í öðru sæti, tapaði fyrir Jó- hanni Hjartarsyni. Sænska stúlk- an tefldi stíft upp á jafntefli með hvítu, en slíkt getur verið vara- samt. Andstæðingurinn fær þá oft of frjálsar hendur. Helgi 01- afsson vann aðra skák sína í röð er hann lagði danska stórmeist- arann Lars Bo Hansen að velli. Það var fyrsti sigur íslendings yfír Dana á mótinu. Norðurlanda- meistarinn Simen Agdestein lagði Hannes Hlífar að velli og hélt möguleikum sínum opnum, en Hannes er kominn undir 50% mörkin og hefur verið langt frá sínu besta á mótinu. Úrslit í 8. umferð: Curt Hansen - Hector 1-0 Pia Cramling - Jóhann 0-1 Djurhuus - Margeir V2-V2 Helgi Ól. - Lars Bo Hansen 1-0 Gausel - Tisdall V2—V2 Agdestein - Hannes 1-0 Sammalvuo - Sune B. Hansen 0-1 Þröstur - Mortensen 0-1 Manninen - Degerman 0-1 Ákesson - Ernst V1-V1 Staðan á mótinu: 1. CurtHansen.D 7 v. 2. -4. Jóhann, Margeir og Pia Cramling, S 5 v. 5.-11. Agdestein, N, Hector, S, Helgi Ól., Tisdall, N, Gausel, N, Djurhuus, N, ogSuneBergHansen.D 4V2 v. 12.-13. LarsBoHansen,D,ogMortensen,D4 v. 14.-15. HannesogDegerman,S 3V2 v. 16. Sammalvuo,F 3 v. 17. -19. Þröstur, Ernst, S, og Manninen, F 2'á v. 20. Ákesson.S 1 v. JÓHANN Hjartarson er nú í 2.-4. sæti þegar 8 umferðum er lokið. Hann tefldi gegn Piu Cramling í síðustu umferð. Mynd- in er tekin í upphafi skákarinnar. 9. umferðin í dag: Frí var á mótinu í gær. Níunda umferð verður tefld í dag, föstu- dag, kl. 16, næstsíðasta umferðin fer fram á morgun á sama tíma og sú síðasta hefst á sunnudag- inn kl. 13. Þrjár síðustu umferð- irnar verða tefldar í miklu betri salarkynnum á Hótel Loftleiðum en hingað til hefur verið notast við. Aðstaða fyrir áhorfendur batnar sérlega mikið. í dag tefla saman: Jóhann - Curt Hansen Margeir - Agdestein Pia Cramling - Helgi Hector - Gausel Tisdall - Djurhuus S.B. Hansen - L.B. Hansen Degerman - Mortensen Hannes - Ákesson Sammalvuo - Þröstur Ernst - Manninen Helgi Ólafsson er nú kominn á skrið eftir slaka byrjun, en undirbúningur sjónvarpsmótsins með Kasparov setti greinilega strik í reikninginn hjá honum í síðustu viku. Daninn Lars Bo Hansen, sem þykir með traustari skákmönnum, tók skakkan pól í hæðina í byrjuninni og fékk aldrei minnsta möguleika: Hvítt: Helgi Ólafsson Svart: Lars Bo Hansen Enski leikurinn 1. c4 - c5 2. Rf3 - Rf6 3. Rc3 - e6 4. g3 - Rc6 5. Bg2 - d5 6. cxd5 - Rxd5 7. 0-0 - Be7 8. d4 - 0-0 9. e4 - Rxc3 10. bxc3 - cxd4 11. cxd4 - Bf6 12. Bb2 - b6 13. Hbl - Ra5 Framhaldið í frægri skák Christiansens og Portisch í Linar- es 1981 varð 13. - Bb7, en eftir 14. d5 - exd5 15. exd5 - Ra5 16. Re5! náði svartur ekki að jafna taflið. Á grundvelli þeirrar skákar hefur verið talið að mið- borðspeð hvíts tryggðu honum betri stöðu. Daninn nær ekki að hagga því mati, þótt hann hljóti að hafa undirbúið byrjunina. 14. Bc3 - Ba6 15. Hel - Dd7!? Tekur á sig tvípeð á a línunni, í trausti þess að biskupaparið veiti nægjanlegt mótvægi. 16. Bxa5 - bxa5 17. Bfl! - Bxfl 18. Kxfl - Hfd8 19. He3! SJÁ stöðumynd Nú er ljóst að svartur mun eiga erfiða vörn fyrir höndum. Nú er 19. - Bxd4 svarað með 20. Hd3 - Dh3+ 21. Kgl með yfirburða- stöðu. 19. - Hab8 20. Hxb8 - Hxb8 21. Hd3 - Hb4 22. a3 - Hb2 23. d5 - Db5 24. Kg2 - Db6 25. Hd2 - exd5 26. exd5 - Hxd2 27. Dxd2 Stöðuyfirburðir hvíts aukast við hver uppskipti. Ofan á önnur vandamál svarts bætist að riddari nýtur sín sérlega vel með drottn- ingu. Svartur reynir nú eina leik- inn sem getur hugsanlega bjargað honum. Annars léki hvítur sjálfur a3-a4. 27. - a4 28. Dc2 - Be7 29. Dxa4 - Bf8 29. - Dc5 er svarað með 30. Dd7! - Dxa3 31. Re5! og eitthvað lætur undan. 30. Dd7! - Bxa3 31. Re5 - h6 Eftir 31. - Df6 32. Rc4 fer frípeðið á skrið. 32. Dxf7+ - Kh8 33. h4 Mun einfaldara virðist 33. Rc4! með þeirri hugmynd að svara 33. - Da6 með 34. De8+ - Kh7 35. Dc6! 33. - Df6 34. De8+ - Kh7 35. Rf7 - De7? Tapar strax. E.t.v. hefur Dan- inn talið endataflið vitlaust út, en eftir 35. - Bc5 36. f4 er staðan heldur ekki beysin. 36. Dxe7 - Bxe7 37. d6 - Bf6 38. d7 - a5 39. d8=D - Bxd8 40. Rxd8 - a4 41. Rc6 - Kg6 42. Kf3 - Kf5 43. Rd4+ - Ke5 44. Rb5 - h5 45. Ke3 og svartur gafst upp. Voratskákmót Hellis Andri Áss Grétarsson sigraði örugglega á voratskákmóti Hellis sem fram fór dagana 20. og 27. mars. Úrslit urðu þessi: 1. Andri Áss Grétarsson 6 v. 2. Páll Agnar Þórarinsson 5 v. 3. Davíð Ólafsson 4 v. 4. Jósep Vilhjálmsson 4 v. 5. Bergsteinn Einarsson 4 v. 6. Hrannar Baldursson 4 v. 7. Ólafur B. Þórsson 4 v. 8. Matthías Kjeld 4 v. 9. Sveinn Kristinsson 4 v. 10. Davíð Guðnason 4 v. 11. Ingvar Örn Birgisson 4 v. Margeir Pétursson SKIÐAUTSALA ffitíÉS? /M4R Odýrir, vandaðir DYNASTAR skíðagallar: Barnastæröir 6-16 ára, litir; blár, lilla og svartur. Verð kr. 5.200. Stgr. 4.940. Dömustærðir, litir; grænn, burgundy og blár. Herrastærðir, litir; dökkblár, svartur og burgundy. Verð 7.300. Stgr. 6.935. . . . 1/erslumn Símar: 35320 & 688860, Ármúla 40,108 R.vík. ELDRI ÁRGERÐIR AF SKÍÐUM OG SKÍÐAVÖRUM Á FRÁBÆRU VERÐI Ódýrir skíðapakkar, barna, unglinga og fullorðinna Skíði barna verð frá kr. 4.90C Skíði unglinga verð frá kr. 6.90C Skíði fullorðinna verð frá kr. 8.90C Skíðaskór barna verð frá kr. 3.30C Skíðaskópokar verð frá kr. 1.19C Leðurskíðahanskar verð kr. 97C Skíðahúfur verð frá kr. 35C Skíðapokar verð frá kr. 1.90C Skíðasokkar verð frá kr. 69C , Bakpokarverðfrá kr. 1.29C littistöskur verð frá kr. 59C ikíðalúffur verð frá kr. 49C Big Foot tilboð kr. 6.900. Verð áður 12.500.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.