Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (118) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Draumasteinninn (Dreamstone) Ný syrpa í breska teiknimynda- flokknum um baráttu illra afla og góðra um yflrráð yfir hinum kraft- mikla draumasteini. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. Leikraddir: Öm Ámason. (6:13) 18.25 rnjrnni ■ ►Úr ríki náttúrunn- rHICUÖLH ar - Dvergmangar og samfélag þeirra (Survival: Mongoose Mafía) Bresk dýralífs- mynd. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannes- son. Þulur: Ragnheiður Clausen. 19.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (24:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Kuldakast (The Big Freeze) Breskur ærslaleikur um feðga sem fást við pípulagnir og eru kallaðir til vinnu á elliheimili þar sem frosið hefur í öllum leiðsium. Leikstjóri er Eric Sykes og hann leikur einnig aðalhlutverk ásamt Bob Hoskins, Donald Pleasance, John MiIIs og Spike MiIIigan. 21.35 hJFTTID ►Ráðgátur (The X- HIL I MR Files) Bandarískur myndaflokkur. Tveir starfsmenn al- ríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðlilegar skýringar hafa fund- ist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og GiIIian Anderson. Þýðandi: Gunn- ar Þorsteinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug bama. (16:24) OO, 22.25 ►Anna Lee - Falsanir (Anna Lee - Dupe) Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Lizu Cody um einkaspæjar- ann útsjónarsama, Önnu Lee í Lond- on. Leikstjóri: Christopher King. Aðalhlutverk: Imogen Stubbs, Brian Glover og Sonia Graham. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. OO °-1° Tfllll ICT ►Bil|y ldo1 á tónleik- I UllUð I um (BiIIy Idol: No Rel- igion Love) Rokkarinn Billy Idol flyt- ur nokkur lög eftir sjálfan sig og aðra ásamt hljómsveitinni Generation X. OO 1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ TVÖ 15.50 ►Popp og kók Endurtekið 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 BARHAEFNI ► Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Freysi froskur 17.50 ►Ási einkaspæjari 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Eiríkur 20.50 ►Imbakassinn (8:10) 21.25 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (9:20) 22.15 ►Brot af því besta frá Óskars- verðlaunaafhendingunni 1995 (67th Academy Awards) Bein út- sending frá afhendingu Óskarsverð- launanna var aðfamótt þriðjudagsins 28. mars síðastliðinn og var mikið um dýrðir í þá þrjá klukkutíma sem hún stóð yflr. Sýndur verður sérstak- ur þáttur þar sem tekin hafa verið saman brot af því besta frá kvöldinu mikla. 23.50 KVIKMYHDIR ►Efasemdir (Treacherous Crossing) Spennumynd um Lindsey Gates, efnaða konu sem er nýgift öðru sinni og fer í brúðkaupssiglingu með manninum sínum. En skemmti- ferðaskipið er rétt komið frá landi þegar eiginmaður hennar hverfur sporlaust. Það sem meira er: í ljós kemur að Lindsey er skráð fyrir eins manns klefa og farmiðinn er týndur ásamt vegabréfi hennar. Aðalhlut- verk: Lindsay Wagner, Angie Dickin- son, Grant Show og Joseph Bottoms. Leikstjóri: Tony Wharmby. 1992. Bönnuð börnum. 1.15 ►Li'fsháskinn (Born to Ride) Mynd- in gerist skömmu fyrir seinna stríð og fjallar um Grady Westfall, létt- lyndan náunga sem kann að njóta lífsins. Dag einn er honum stungið i steininn fyrir óspektir á almanna- færi og þá gerist hið óvænta. Aðal- hiutverk: John Stamos og John Stockwell. Leikstjóri: Graham Baker. 1993. Bönnuð börnum. 2.45 ►Martraðir (Bad Dreams) Cynthia kemst til meðvitundar eftir að hafa legið fjórtán ár í dauðadái. Hún var sú eina sem komst lífs af þegar fjöldi fólks í sértrúarsöfnuði framdi sjálfs- morð með því að brenna sig inni árið 1974. Aðalhlutverk: Jennifer Rubin, Bruce Abbott, Richard Lynch og Harris Yulin. Leikstjóri: Andrew Fleming. 1988. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur enga stjömu. 4.05 ►Dagskrárlok Það er Imogen Stubbs sem leikur Önnu Lee. Einkaspæjarinn AnnaLee Myndin sem nú verður sýnd nefnist Fals- anir og þar er Önnu falið að hafa uppi á ungri konu að nafni Dee sem er sárt saknað í foreldra- húsum SJÓNVARPIÐ kl. 22.25 Enski einkaspæjarinn Anna Lee stendur enn í stórræðum í þriðju myndinni sem Sjónvarpið sýnir um ævintýri hennar, en myndimar eru byggðar á vinsælum sögum eftir Lizu Cody. Myndin sem nú verður sýnd nefnist Falsanir og þar er Önnu falið að hafa uppi á ungri konu að nafni Dee sem er sárt saknað í foreldra- húsum. Anna finnur stúlkuna sem er fjallbrött og hefur engan áhuga á að hitta foreldra sína. Stuttu seinna fínnst Dee látin í bíl sínum og pabbi hennar fellst ekki á þá niðurstöðu lögreglunnar að hún hafi dáið af slysförum. Anna fer á stúfana og rannsakar málið og fyrr en varir er hún flækt í æsispenn- andi atburðarás. Ungir frambjóð- endur á Borginni Rás 2 heldur í samvinnu við Félag stjórn- málafræði- nema við HÍ opinn kosn- ingafund með ungum fram- bjóðendum sem útvarpað verður beint RÁS 2 kl. 16.30 Það hefur vart farið framhjá neinum að kosninga- umfjöllunin á Rás 2 gerir hinum almenna kjósanda kleift að spyrja stjórnmálaforingja spuminga. Símalínur Þjóðarsálar eru rauðgló- andi á þriðjudögum og fimmtudög: um og færri komast að en vilja. í samvinnu við Félag stjórnmála- fræðinema við Háskóla íslands heldur Rás 2 opinn kosningafund með ungum frambjóðendum á Hót- el Borg föstudaginn 31. mars kl. 17.00 og verður fundinum útvarpað beint. Það verður fróðlegt að heyra skoðanir unga fólksins í stjómmál- unum og þeim umræðum sem fram fara í kjölfarið. Það er Skúli Helga- son sem hefur umsjón með fund- inum fyrir hönd Rásar 2. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Bland- að efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 True Stories, 1986 11.00 Age of Treason, 1993 13.00 Dream Chasers F 1985 16.00 Bloomfield, 1969 16.50 Stepkids G,F 1991 18.40 U.S. Top 10 19.00 Raising Cain, 1992 20.35 This Boy’s Life, 1993, Robert De Niro 22.30 Street Knight, 1992 0.05 Student Bodies G 1981, Kristen Ritt- er 1.30 The Last of His Tribe, 1992 3.00 Romper Stomper F 1993, Russ- ell Crowe SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.30 Spiderman 6.00 The New Transformers 6.30 Double Dragon 7.00 The Mighty Morpin Powre Ran- gers 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentr- ation 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Pe- asant 11.30 Anything But Love 12.00 St. Elswhere 13.00 Trade Winds 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Double Dragon 15.30 The Mighty Morphin Power Rangers 16.00 Star Trek: Deep Space Nine 17.00 Murp- hy Brown 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The Andrew Newton Hypnotic Experic- ence 19.30 Coppers 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Star Trek 22.00 Late Show with David Letterman 22.50 Littlejohn 23.40 Chances 0.30 WKRP in Cincinnati 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Tennis 7.00 Erurofun-fréttir 7.30 Listrænir fimleikar 9.00 Dans 10.00 Knattspyma 12.00 Aksturs- íþróttir 13.00 Ballskák 14.30 Bif- hjólafréttir 15.30 Alþjóðlegar akst- ursfréttir 16.30 Hestaíþróttir, bein útsending 17.00 Fréttir 18.00 Hestaíþróttir, bein útsending 21.00 Glíma 22.00 Bifhjðla-fréttir 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Úlfar Guðmundsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Maðurinn á götunni. 0.10 Kosningahomið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlifinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 íslenskar smásögur: „Töfra- fjallið" eftir Einar Kárason. Höfundur les. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Likhúskvartettinn. Lokaþáttur. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 14.03 Útvarpssagan: Ég á gull að gjalda. Guðbjörg Þórisdóttir les (5:10). 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og imyndunar.Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur ( umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Endurfluttur eftir mið- nætti annað kvöld.) 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga, Örnólfur Thorsson les (24). Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarpað f næt- urútvarpi kl. 04.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arltfinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Margfætlan. Þáttur fyrir unglinga. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. (Einnig útvarp- að á Rá8 2 tíu mínútur eftir miðnætti á sunnudagskvöld.) 20.00 Hljóðritasafnið. - Sönglög eftir Eyþór Stefánsson, Sigvalda Kaldalóns, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Jón Þórarinsson og Markús Kristjánsson, í út- setningu Herberts H. Agústs- sonar og Jóns Þórarinssonar. Þorsteinn Hannesson syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjómar. OiluOO n» »n:» »l'» "i<" - Forleikur og fúga um_nafnið BACH eftir Þórarin Jónsson. Björn Ólafsson leikur á fiðlu. 20.30 Mannlegt eðli. 5. þáttur: Flón. Umsjón: Guðmundur Kr. Oddsson. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (End- urflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 02.04.) 22.07 Maðurinn á götunni. (End- urflutt úr Morgunþætti.) 22.24 Lestur Passiusálma. Þorleif- ur Hauksson les (40). 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Þriðja eyrað. Norræna kvennastórsveitin léikur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Friitir ó RÁS I o« RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 oB 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson.1 Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 16.30 Kosn- ingafundur með ungum frambjóð- endum. Bein útsending frá Hótel Borg. Skúli Helgason. 18.03 Þjóð- arsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Músiktilraunir 1995. Snorri Sturluson. 24.10 Næturvakt. Guðni Már Hennings- son. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næt- urvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Traffic 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 TónlÍBt. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. Katrín Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Sjónarmið. Stefán Jón Hafstein. 18.40 Gullmolar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næturvaktin. Frittir ó hoilo timanum kl. 7-18 oB kl. 19.19, frittoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttofrittir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist- ónar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bitið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Bjöm Markús. 3.00 Næturvaktin. Fróttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró Bylgjunni/Slöð 2 kl. 17 oB 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 I morguns-órió. 9.00 I ópcru- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IB FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Utvorp Hofnarf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyij- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.