Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ hvort rétt sé að setja á stofn sjávar- útvegsskóla hérlendis, sem tengist Háskóla Sameinuðu þjóðanna og að hópurinn skili niðurstöðu sinni fyrir haustið. Jafnframt að tryggð verði fjárveit- ing fyrir hagkvæmnisathugun og að Háskóla Sameinuðu þjóðanna verði tilkynnt um áhuga íslenskra stjóm- valda á stofnun skólans hérlendis. Við cigum skuld að gjalda Það er margt sem mælir með því að íslendingar taki þama af skarið og að við áréttum þannig foiystuhlut- verk okkar á sviði alþjóðasamvinnu um sjávarútvegsmál. Fáar ef nokkrar þjóðir eiga meira undir því komið en við, að auðlindir sjávar séu ávaxtað- ar. Til þess þarf samstarf þjóðanna. Til þess þurfum við sjálf að vera óhrædd við að ganga til náins sam- starfs við aðrar þjóðir, ekki síst þær sem okkur eru skyldastar. En við megum ekki gleyma því að þakka þær gjafir sem okkur eru gefnar. Við eigum velferð og hag- sæld okkar að þakka nálægðinni við einhver gjöfulustu fískimið heims. Við eigum því mikla skuld að gjalda. Við skuldum lífríkinu það að taka fullan þátt í öllu vemdar- og varð- veislustarfi sem vænlegt er til árang- urs. Lykillinn að því er nánara sam- starf við evrópskar frændþjóðir okk- ar. Við skuldum þeim bræðmm okkar og systmm um allan heim, sem ekki njóta þeirrar hagsældar sem okkur hefur hlotist, að miðla þeim af auði okkar. Það gemm við best með því að gefa af þekkingu okkar. Höfundur ef formaður Alþýðuflokksins — Jafnaðarmannaflokks íslands. Lokaorð Efni þessarar greinar mætti draga saman í eftirfarandi atriði: 1. Tannréttingar em meðferð við meðfæddum lýtum, en þau em sam- kvæmt lögum um almannatrygging- ar almennt talin bótaskyld. Þrátt fyrir ákvæði laganna um meðfædd lýti taka þau þó ekki til tannrétt- inga. Umtalsverðum hluta umsókna, sem berast Tryggingastofnuninni um endurgreiðslur vegna nauðsjmlegra tannréttinga, er því synjað. 2. Meðferðarkostnaður vegna tannréttinga er svipaður, hvort sem hann er að hluta endurgreiddur af Tryggingastofnuninni eða greiddur af sjúklingi óskiptur. Fjárhagslega er því þessum sjúklingahópum mis- munað, enda þótt þörf þeirra fyrir meðferð sé í reynd hin sama. 3. Nauðsynleg tannréttingarmeð- ferð sem ekki fæst endurgreidd er ámóta þungbær fyrir sjúklinginn að greiða eins og um meiriháttar lækn- isaðgerð væri að ræða, sem ekki fengist niðurgreidd. 4. Samningurinn milli Trygginga- stofnunar ríkisins og Tannlæknafé- lags íslands um tannlæknaþjónustu, tekur ekki til tannréttinga. Forrétt- ingar, sem miða að því að eyða eða milda tannskekkju á fyrstu stigum hennar og ættu að heyra að mestu leyti til verksviði tannlækna al- mennt, eru ekki endurgreiddar nema unnar séu af sérfræðingum. 5. Skipulögð leit eða flokkun fer ekki fram á börnum og unglingum með meðfædda tannskekkju; eftirlit með meðferð ekki heldur. Tannrétt- ingar, eins og þær eru stundaðar hér á landi, eru skólabókardæmi um óskipulagða tannlæknaþjónustu. Höfundur er tryggingayfirtannlæknir. FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 37 stein samfélagsins. Á kjörtímabilinu - .\tí hefurtekist að auka velferð heimilanna, ifeaur - isl.-.' ‘ t.d. hafa mánaðarleg matarútgjöld lækkað K!:.. um 11 % á síðustu 4 árum og vaxtakostn- aður heimilanna hefur lækkað um 12%. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að beita sér fyrir lækkun á greiðslubyrði hús næðislána og lengja lánstíma þeirra. Þetta erfjölskyldustefna íframkvæmd Jafnretti Sjálfstæðisflokkurinn hefur blasið til nyrrar soknar í jafnréttismálum með þá meginkröfu að litið sé á jafnréttismál sem sjálfsögð mannréttindi þar sem konur og karlar vinna saman. Stórt skref í þá átt er að viðhorfsbreyting eigi sér stað og mun sjálfstæðisfólk vinna markvisstað því. Leitað verður nýrra leiða til að útrýma þeim mikla launamun sem viðgengist hefur milli karla og kvenna á íslenskum vinnumarkaði. Menntun Sjálfstæðisflokkurinn stefnir að því að ná fram aukinni fjölbreytni í menntakerfinu á næstu árum. Árið 1994 voru sett ný lög um leikskóla þannig að nú telst leikskólinn vera fyrsta skólastigið. Lögð verður áhersla á mikilvægi framhaldsskóla í starfsnámi og tengslin við atvinnuvegina. Með nýjum grunn- skólalögum og flutningi grunn- skóla til sveitar- félaga er kominn grundvöllur að alhliða úrbótum i menntamálum sem Sjálfstæðisflokkur- inn mun fylgja fast eftir á næstu árum. Atvinna Það skiptir sköpum í atvinnu- lífi landsmanna að stöðugleiki og nýsköpun eigi sér stað. Sjálfstæðisflokkurinn hefur unnið markvisst gegn atvinnu- leysinu með því að styrkja stöðu fyrirtækjanna. Árang- urinn er nú að koma í Ijós, atvinnuleysi hefur minnkað og spár gefa til kynna að a.m.k. 1300 ný störf skapist á þessu ári. Þetta er atvinnustefna Sjálfstæðisflokksins í verki - með þessum hætti verður uppbyggingunni haldið áfram. BETRA ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.