Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Tíu milljarða afgangur SAMKVÆMT yfirliti Þjóðhagsstofnunar um þróun þjóð- hagsstærða 1994 skiluðu viðskiptin við útlönd rúmlega tíu milljarða afgangi sem samsvarar 2,3% af landsfram- leiðslu. Ekki hefur verið meiri afgangur af viðskiptajöfn- uði síðan árið 1962. ÞJÓÐHAGS fn STOFMJM HZ. lega, verður 4,3%. Viðskipta- jöfnuður verður svipaður og í fyrra. Þjóðarútgjöld aukast um 3,6% miðað við næstliðið ár. Þessi spá er háð ýmsum óvissuatriðum, m.a. fiskafla, einkum af fjarmiðum, sem og framvindu kjarasamninga. Orðrétt segir: „Með aukinni framleiðslu og umsvifum í þjóðarbúskapnum eru horfur á að atvinnuleysi verði nokkuð minna á þessu ári en í fyrra. Vaxandi eftirspurn hefur ver- ið á vinnumarkaði og gert er ráð fyrir að störfum fjölgi um 1.600-1.700 ársverk ... Hér er reiknað með að atvinnuleysi muni samsvara 4,3% af mann- aflanum á þessu ári í stað 4,7% í fyrra ... Reiknað er með að verð- bólga verði um 2,5% á milli áranna 1994 og 1995. Þessi verðlagsspá byggir m.a. á því að launaþróun í heild verði í aðalatriðum í samræmi við nið- urstöður nýgerðra kjarasamn- inga á almennum vinnumark- aði. Á þessum forsendum er gert ráð fyrir að laun verði að meðaltali 4% hærri á þessu ári en í fyrra ... Spáð er að fjár- festing muni aukast um 4,4% frá fyrra ári og er aukningin mest hjá atvinnuvegunum." Þjóðhagsstærðir í FRÉTTUM Þjóðhagsstofnun- ar kemur m.a. fram: * Hagvöxtur á mælikvarða landsframleiðslu var 2,8% í fyrra. Þjóðartekjur jukust heldur meira vegna viðskipta- kjarabata, eða um 3,7%. Þetta er sami hagvöxtur og var að meðaltali í ríkjum OECD. * Viðskiptajöfnuður við um- heiminn var verulega hag- stæður. Þetta er mikilvægt vegna skuldastöðunnar út á við og traustleikans í gengi krónunnar. * Verðbólga milli áranna 1993 og 1994 var sú minnsta sem mælst hefur síðan á sjötta ára- tugnum, eða 1,5%, sem er 0,6% minni verðbólga en að meðal- tali í OECD-ríkjum. * Kaupmáttur ráðstöfunar- tekna, sem hafði rýrnað, jókst um 0,5% 1993-94, og eykst um 2,5% 1995. * • • • 1.700 ný störf 1995 ÞJÓÐHAGSSTOFNUN telur flest benda til þess að þróun efnahagsmála verði áfram- haldandi hagstæð. Samkvæmt endurskoðaðri spá eykst lands- framleiðsla um 3% frá fyrra ári. Atvinnuleysi minnkar lítil- APÓTEK_________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 31. mars til 6. aprfl að báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apó- tek, Langholtsvegi 84 opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. NESAPÓTEK: Opið virka daga kT 9-19. Laug- ard. kl. 10-12.______________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kL 8.30-19, laugard. kl, 10-14. __________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9- 19. Laugardaga kl. 10.30—14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtu- daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500._______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iæknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. LÆKNAVAKTIR_______________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknavakt f sfmsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 552-1230.____________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. NeyAarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652363. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og qúka og aðstandendur þeirra f 8. 28586. Mótefhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, árannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN era með stmattaa og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í sfma 5644650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið- vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 8006677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 23044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20.______________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirlcjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reylgavfk. Uppl. í sím- svara 91-628388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 620690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtal8tímar á þridýudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 886868. Sím8vari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð- ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar í síma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN: Slmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sfmi 812833.___________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virkadaga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirkju, Mjódd, s. 870880/Uppiýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MlGRENESAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma 564-2780. _________________________ MND-FÉL AG ÍSLANDS, Hörðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring- inn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.________________ MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu ÍT Skrifstofan er opin þriðjudaga og fóstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu- daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök ailra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. i sfma 680790.____________ OA-SAMTÖKIN sfmsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku- daga kl. 18. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavik, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 12617 er opin alla virka daga kl. 17-19. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sfnum. Fundir f Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlfð 8, s.621414._________________ SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráógjöf I s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 811537. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLlNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262._____________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturp. 3. s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virkadaga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sfmi 676020. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 5531700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17 og á laugardögum frá kl. 10-14. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA________________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.65- 19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfíriit liðinnar viku. Hlust- unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist rryög vel, en aðra daga verr og stund- um jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR____________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Eflir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til íostudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30.______________________ HAFN ARBÚÐIR: Alla daga kl, 14-17._ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmí frjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artfmi frjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA- DEILD: Kl. 15-16 og 19-20._______ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).____________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl. 19-20.______________________________ SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. l**-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: AUa daga kl. 15- 16 og 19-19.30._____________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VlFILSSTAÐASPÍTAH: Kl, 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 20500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- -deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofúsími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN_________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinarýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8—16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt, kl. 10-16. Vetrartími saftisins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- . greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fímmtud. kl. 13—19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 93-11255. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 655420; HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- aifyarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl, 12-18._________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka- safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard. kl. 9-17. Sími 5635600, bréfstmi 5635615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá I. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16._______________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 40630. _______________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maf 1995. Sími á skrifstofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarealin 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu II, Hafnarfirði. Opið þriíjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 54321.________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvbgi 4. Opið þriíöud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19.________ NONNAHÚS: I/okað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir 8amkomulagi. Uppl. 1 símsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGKIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. FRÉTTIR Ekið í veg fyrir Ford SLYSARANNSÓKNARDEILD lögreglunnar í Reykjavík óskar eftir að hafa tal af vitnum að óhappi á Kringlumýrarbraut á mánudaginn, 27. mars. Óhappið varð um kl. 8.30 og með þeim hætti, að Ford Fiesta var ekið norður Kringlumýrarbraut á vinstri akrein. Strætisvagn stöðvaði á hægri akrein og ljósblárri Volvo-bifreið, sem ekið var fyrir aftan strætisvagn- inn, var sveigt yfir á vinstri alrein og í veg fyrir Ford Fiesta-bílinn. Til að forða árekstri sveigði ökumaðurinn upp á miðeyju og hafnaði bíllinn á girðingu og skemmdist. Ökumaður Volvo-bílsins eða vitni eru beðin um að hafa samband við lögregiuna. ♦ ♦ ♦----- ■ STOFNUÐ hafa verið Samtök forstöðumanna sundstaða á ís- landi (SFSÍ). Tilgangur og markmið samtakanna er m.a. að stuðla að aukinni þekkingu meðal félags- manna og annarra starfsmanna, annast útgáfustarfsemi á fræðsluefni o.fl., annast erlend samskipti við sambærileg samtök og við þá er tengjast á einn eða annan hátt og að stuðla að auknu öryggi á sund- stöðunum. Rétt til aðildar á samtök- unum eiga forstöðumenn almenn- ingssundstaða og aðstoðarmenn þeirra. í stjórn samtakanna voru kosnir: Guðmundur Þ. Harðarson, Sundlaug Kópavogs, formaður, Daníel Pétursson, Suðurbæjarlaug Hafnarfirði, gjaldkeri, Sigmundur Stefánsson, Sundhöll Selfoss, ritari, Kristján Ogmundsson, Laugardals- laug Reykjavík, varaformaður og Sveinn Rúnar Arason, Sundlaug Húsavíkur, meðstjórnandi. ■ SAMTÖK um kvennalista í Reykjanesi halda hádegisfund í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, laugardaginn 1. apríl nk. Fundurinn hefst kl. 12 og ber yfirskrifiina: Leið- réttum launamisréttið. Framsögn hafa Kristín Halldórsdóttir og Kristín Sigurðardóttir. Að loknum erindum þeirra gefst tími til spurn- inga og umræðna og kvennalistakon- ur kynna helstu stefnumál listans. SUNDSTAÐIR____________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560._____________ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7- 20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu- daga til fimmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45. Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga 8- 18 og sunnudaga 8-17. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN í GARDI: Opin virka daga kl. 7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu- daga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8—16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Simi 93-12643._______________ BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarevæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tfma. GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Garð- urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.