Morgunblaðið - 31.03.1995, Side 50

Morgunblaðið - 31.03.1995, Side 50
50 FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Tíu milljarða afgangur SAMKVÆMT yfirliti Þjóðhagsstofnunar um þróun þjóð- hagsstærða 1994 skiluðu viðskiptin við útlönd rúmlega tíu milljarða afgangi sem samsvarar 2,3% af landsfram- leiðslu. Ekki hefur verið meiri afgangur af viðskiptajöfn- uði síðan árið 1962. ÞJÓÐHAGS fn STOFMJM HZ. lega, verður 4,3%. Viðskipta- jöfnuður verður svipaður og í fyrra. Þjóðarútgjöld aukast um 3,6% miðað við næstliðið ár. Þessi spá er háð ýmsum óvissuatriðum, m.a. fiskafla, einkum af fjarmiðum, sem og framvindu kjarasamninga. Orðrétt segir: „Með aukinni framleiðslu og umsvifum í þjóðarbúskapnum eru horfur á að atvinnuleysi verði nokkuð minna á þessu ári en í fyrra. Vaxandi eftirspurn hefur ver- ið á vinnumarkaði og gert er ráð fyrir að störfum fjölgi um 1.600-1.700 ársverk ... Hér er reiknað með að atvinnuleysi muni samsvara 4,3% af mann- aflanum á þessu ári í stað 4,7% í fyrra ... Reiknað er með að verð- bólga verði um 2,5% á milli áranna 1994 og 1995. Þessi verðlagsspá byggir m.a. á því að launaþróun í heild verði í aðalatriðum í samræmi við nið- urstöður nýgerðra kjarasamn- inga á almennum vinnumark- aði. Á þessum forsendum er gert ráð fyrir að laun verði að meðaltali 4% hærri á þessu ári en í fyrra ... Spáð er að fjár- festing muni aukast um 4,4% frá fyrra ári og er aukningin mest hjá atvinnuvegunum." Þjóðhagsstærðir í FRÉTTUM Þjóðhagsstofnun- ar kemur m.a. fram: * Hagvöxtur á mælikvarða landsframleiðslu var 2,8% í fyrra. Þjóðartekjur jukust heldur meira vegna viðskipta- kjarabata, eða um 3,7%. Þetta er sami hagvöxtur og var að meðaltali í ríkjum OECD. * Viðskiptajöfnuður við um- heiminn var verulega hag- stæður. Þetta er mikilvægt vegna skuldastöðunnar út á við og traustleikans í gengi krónunnar. * Verðbólga milli áranna 1993 og 1994 var sú minnsta sem mælst hefur síðan á sjötta ára- tugnum, eða 1,5%, sem er 0,6% minni verðbólga en að meðal- tali í OECD-ríkjum. * Kaupmáttur ráðstöfunar- tekna, sem hafði rýrnað, jókst um 0,5% 1993-94, og eykst um 2,5% 1995. * • • • 1.700 ný störf 1995 ÞJÓÐHAGSSTOFNUN telur flest benda til þess að þróun efnahagsmála verði áfram- haldandi hagstæð. Samkvæmt endurskoðaðri spá eykst lands- framleiðsla um 3% frá fyrra ári. Atvinnuleysi minnkar lítil- APÓTEK_________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 31. mars til 6. aprfl að báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apó- tek, Langholtsvegi 84 opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. NESAPÓTEK: Opið virka daga kT 9-19. Laug- ard. kl. 10-12.______________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kL 8.30-19, laugard. kl, 10-14. __________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9- 19. Laugardaga kl. 10.30—14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtu- daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500._______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iæknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. LÆKNAVAKTIR_______________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknavakt f sfmsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 552-1230.____________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. NeyAarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652363. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og qúka og aðstandendur þeirra f 8. 28586. Mótefhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, árannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN era með stmattaa og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í sfma 5644650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið- vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 8006677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 23044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20.______________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirlcjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reylgavfk. Uppl. í sím- svara 91-628388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 620690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtal8tímar á þridýudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 886868. Sím8vari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð- ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar í síma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN: Slmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sfmi 812833.___________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virkadaga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirkju, Mjódd, s. 870880/Uppiýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MlGRENESAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma 564-2780. _________________________ MND-FÉL AG ÍSLANDS, Hörðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring- inn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.________________ MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu ÍT Skrifstofan er opin þriðjudaga og fóstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu- daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök ailra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. i sfma 680790.____________ OA-SAMTÖKIN sfmsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku- daga kl. 18. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavik, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 12617 er opin alla virka daga kl. 17-19. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sfnum. Fundir f Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlfð 8, s.621414._________________ SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráógjöf I s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 811537. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLlNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262._____________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturp. 3. s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virkadaga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sfmi 676020. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 5531700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17 og á laugardögum frá kl. 10-14. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA________________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.65- 19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfíriit liðinnar viku. Hlust- unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist rryög vel, en aðra daga verr og stund- um jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR____________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Eflir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til íostudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30.______________________ HAFN ARBÚÐIR: Alla daga kl, 14-17._ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmí frjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artfmi frjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA- DEILD: Kl. 15-16 og 19-20._______ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).____________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl. 19-20.______________________________ SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. l**-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: AUa daga kl. 15- 16 og 19-19.30._____________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VlFILSSTAÐASPÍTAH: Kl, 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 20500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- -deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofúsími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN_________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinarýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8—16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt, kl. 10-16. Vetrartími saftisins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- . greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fímmtud. kl. 13—19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 93-11255. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 655420; HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- aifyarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl, 12-18._________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka- safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard. kl. 9-17. Sími 5635600, bréfstmi 5635615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá I. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16._______________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 40630. _______________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maf 1995. Sími á skrifstofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarealin 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu II, Hafnarfirði. Opið þriíjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 54321.________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvbgi 4. Opið þriíöud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19.________ NONNAHÚS: I/okað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir 8amkomulagi. Uppl. 1 símsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGKIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. FRÉTTIR Ekið í veg fyrir Ford SLYSARANNSÓKNARDEILD lögreglunnar í Reykjavík óskar eftir að hafa tal af vitnum að óhappi á Kringlumýrarbraut á mánudaginn, 27. mars. Óhappið varð um kl. 8.30 og með þeim hætti, að Ford Fiesta var ekið norður Kringlumýrarbraut á vinstri akrein. Strætisvagn stöðvaði á hægri akrein og ljósblárri Volvo-bifreið, sem ekið var fyrir aftan strætisvagn- inn, var sveigt yfir á vinstri alrein og í veg fyrir Ford Fiesta-bílinn. Til að forða árekstri sveigði ökumaðurinn upp á miðeyju og hafnaði bíllinn á girðingu og skemmdist. Ökumaður Volvo-bílsins eða vitni eru beðin um að hafa samband við lögregiuna. ♦ ♦ ♦----- ■ STOFNUÐ hafa verið Samtök forstöðumanna sundstaða á ís- landi (SFSÍ). Tilgangur og markmið samtakanna er m.a. að stuðla að aukinni þekkingu meðal félags- manna og annarra starfsmanna, annast útgáfustarfsemi á fræðsluefni o.fl., annast erlend samskipti við sambærileg samtök og við þá er tengjast á einn eða annan hátt og að stuðla að auknu öryggi á sund- stöðunum. Rétt til aðildar á samtök- unum eiga forstöðumenn almenn- ingssundstaða og aðstoðarmenn þeirra. í stjórn samtakanna voru kosnir: Guðmundur Þ. Harðarson, Sundlaug Kópavogs, formaður, Daníel Pétursson, Suðurbæjarlaug Hafnarfirði, gjaldkeri, Sigmundur Stefánsson, Sundhöll Selfoss, ritari, Kristján Ogmundsson, Laugardals- laug Reykjavík, varaformaður og Sveinn Rúnar Arason, Sundlaug Húsavíkur, meðstjórnandi. ■ SAMTÖK um kvennalista í Reykjanesi halda hádegisfund í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, laugardaginn 1. apríl nk. Fundurinn hefst kl. 12 og ber yfirskrifiina: Leið- réttum launamisréttið. Framsögn hafa Kristín Halldórsdóttir og Kristín Sigurðardóttir. Að loknum erindum þeirra gefst tími til spurn- inga og umræðna og kvennalistakon- ur kynna helstu stefnumál listans. SUNDSTAÐIR____________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560._____________ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7- 20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu- daga til fimmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45. Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga 8- 18 og sunnudaga 8-17. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN í GARDI: Opin virka daga kl. 7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu- daga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8—16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Simi 93-12643._______________ BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarevæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tfma. GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Garð- urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.