Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 55 I DAG BRIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnnrson VANDINN er enginn ef trompið er 2-2 og óyfirstíg- anlegur ef það liggur 4-0. Sagnhafi á því að einbeita sér að 3-1-legunni: Suður gefur;. enginn á hættu. Norður ♦ 875 V Á5 ♦ 8542 Vestur * D96 V D109 * D109 * DG109 Austur ♦ G103 ▼ G872 ♦ G ♦ K7532 Suður ♦ ÁK42 V K643 ♦ ÁK763 ♦ - Vestur Norður Austur Suður - - - 1 tígull Pass 1 grand Pass 2 spaðar Pass 4 tíglar Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Útspil: laufdrottning. Hvemig á suður að spila? Sagnhafi virðist vera með tapslag bæði á tromp og spaða. En ef hann tímasetur spilamennskuna rétt, getur hann látið tapslagina tvo renna saman í einn! Hann bytjar á því að trompa lauf í fyrsta slag. Síðan kannar hann leguna með ÁK í tígli. Þegar í ljós kemur að vömin á slag á tromp er eina vinn- ingsvonin sú að stinga öll laufin heima og tvö hjörtu í borði. Takist það, fást sjö slagir á tromp og tólf í allt með hámönnunum til hliðar. Aðalhættan er sú að vestur yfirtrompi suður í laufinu. Því verður að haga spila- mennskunni þannig að vest- ur fái ekki tækifæri til að henda laufi í fjórða hjartað. Sagnhafi leggur ÁK í spaða inn á bók, spilar síðan hjarta á ásinn, tekur laufás og stingur lauf. Spilar svo hjartakóng og trompar hjarta. Trompar aftur lauf og er hólpinn þegar vestur fylgir lit: Norður ♦ 8 V - ♦ 8 ♦ - Vestur Austur ♦ D ♦ G • - ♦ D 111 ▼ G ♦ - ♦ - ♦ - Suður ♦ 4 V 6 ♦ - ♦ - Suður spilar hjarta og tryggir sér tólfta slaginn á trompáttuna með framhjá- hlaupi. LEIÐRÉTT Höfundarnafn misritaðist Millinafn Önnu Þrúðar Grfmsdóttur, sem ritaði minningargrein um Bergr- únu Antonsdóttur á blaðsíðu 36 f Morgunblaðinu f gær, fimmtudag 30. mars, misrit- aðist. Eru hlutaðeigendur innilega beðnir afsökunar á mistökunum. Nafn féll niður Nafn Skúla Ragnars Skúla- sonar féll niður í upptalningu félaga leikhópsins Erlends í blaðinu f gær. Beðist er vel- virðingar á þessu. Röng gögn í frétt Morgunblaðsins um tilboð f byggingu leikskóla við Laufrima var ranglega farið með nafn lægstbjóð- anda. Samið var við Húsanes h.f., en ekki Byggðasel, eins og ranglega stóð f gögnum frá Reykjavíkurborg, sem Morgunblaðið fékk send frá skrifstofu borgarstjóra. Þá átti þriðja lægsta boð Ás- mundur og Hallur hf., en ekki Ármannsfell hf. Arnað heilla QrvÁRA afmæli. OV/Sunnudaginn 2. apríl nk. verður áttræð Kristín Alexandersdóttir, Dal- braut 27, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í sal Skagfirðinga, Drangey, Stakkahlíð 17, Reykjavík á morgun laugardaginn 1. apríl milli kl. 14 og 17. rj rÁRA afmæli. í dag, I Oföstudaginn 31. mars, er sjötíu og fimm ára Sigfríður Georgsdóttir, Bústaðavegi 105, Reykja- vík. r/\ÁRA afmæli. í dag, OVfföstudaginn 31. mars, er fimmtugur Helgi Loftsson, bakari. Eigin- kona hans er Ólöf Erla Waage. Þau taka á móti gestum í Rafveituheimilinu á morgun laugardag kl. 19-22. A /\ÁRA afmæli. í dag, ^HJföstudaginn 3l. mars, er fertug Guðrún Sverrisdóttir hár- greiðslumeistari, Ásbúð 69, Garðabæ. Hún tekur á móti gestum í nýja salnum í Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigarstíg 1, eftir klukkan 20 í kvöld, afmæl- isdaginn. Með morgunkaffinu 4-26 ... feeling as free as a bird. TM Rag.U.a Pat.Off.—a* rlght* reeorvod (c) 1895 Lo* Angetea Tlm®« Syndicalo og hér er einka- holan mín. ÞU ERT alveg eins og konan mín ... fyrir utan skeggrótina. Jli KAUPTU hann bara, Emma. Ég er a.m.k. farinn aftur á skrifstof- una og get ekki fylgt þér heim. STJÖRNUSPA eltir Franecs Drake + rW HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú kannt vel við þig í marg- menni og vinnur vel með öðrum. Hrútur (21. mars- 19. apríl) a* Mundu að heimurinn snýst ekki kringum þig og þú færð ekki öllu ráðið. Til að halda friðinn þarf bæði að gefa og þiggja. Naut (20. apríl - 20. maí) (tfö Þig langar að ljúka skyldu- störfunum snemma og fara að undirbúa helgina. En smá- vandamál kemur upp sem þú þarft að leysa. Tvíburar (21.maí-20.júní) 1» Þú hefur orðið fyrir vonbrigð- um og þarft tfma útaf fyrir þig í dag til að jafna þig. En það birtir á ný í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >-$6 Mikið stendur til og þig vant- ar eitthvað til að vera í. Það hefur kostnað f för með sér, en mundu að gæði eru pen- inganna virði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Erfitt verkefni sem þú glímir við árdegis hefur slæm áhrif á skapið, en láttu það ekki spilla góðu kvöldi með ástvini. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þig langar til að hvíla þig í dag, en þarft að taka til hendi. Þú sérð ekki eftir því, og þegar kvöldar fagnar þú góðu gengi. Vog (23. sept. - 22. október) Orð vinar geta sært þig í dag, en þér verður ljóst að þau eiga við rök að styðjast. Láttu ekki vonbrigði spilla góðu sambandi. Sporödreki (23. okt.-21.nóvember) Þú ert í essinu þínu í dag og hefur gaman af að takast á við erfið verkefni. Eftir ann- ríki dagsins fara ástvinir út saman. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þér finnst eitthvað vanta, en gerir þér ekki grein fyrir hvað það er og leitar ráða hjá vini sem kemur þér á sporið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er eins og allir í vinnunni þurfi að leita ráða hjá þér í dag. Láttu það ekki á þig fá þótt þú vitir ekki öll svörin. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Ráðamaður í vinnunni ér eitt- hvað að viðra sig upp við þig, en ekki er vfst að hann vilji þér vel. Hafðu augun opin. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú fagnar þvf að fá smáfrí í vinnunni og helgarferð með ástvini er einmitt það sem þig vantar til að hressa upp á skapið. Stjömuspdna á aó lesa sem dœgradvól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. FIMMTI HVER ÍSLENDINGUR FÆR GIGT fíöwHn/ LANDS - • • SOFNUN TIL LAUSNAR GIGTAR- GÁTUNNI 31. MARS - 2. APRÍL 1995 Vlð leggfum lið Lionsumdæmið á íslandi Sigtúni 9 símar 561 3122 og 561 5121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.