Morgunblaðið - 31.03.1995, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 55
I DAG
BRIPS
Umsjón Guðmundur Páll
Arnnrson
VANDINN er enginn ef
trompið er 2-2 og óyfirstíg-
anlegur ef það liggur 4-0.
Sagnhafi á því að einbeita
sér að 3-1-legunni:
Suður gefur;. enginn á
hættu.
Norður
♦ 875
V Á5
♦ 8542
Vestur
* D96
V D109
* D109
* DG109
Austur
♦ G103
▼ G872
♦ G
♦ K7532
Suður
♦ ÁK42
V K643
♦ ÁK763
♦ -
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 tígull
Pass 1 grand Pass 2 spaðar
Pass 4 tíglar Pass 6 tíglar
Pass Pass Pass
Útspil: laufdrottning.
Hvemig á suður að spila?
Sagnhafi virðist vera með
tapslag bæði á tromp og
spaða. En ef hann tímasetur
spilamennskuna rétt, getur
hann látið tapslagina tvo
renna saman í einn! Hann
bytjar á því að trompa lauf
í fyrsta slag. Síðan kannar
hann leguna með ÁK í tígli.
Þegar í ljós kemur að vömin
á slag á tromp er eina vinn-
ingsvonin sú að stinga öll
laufin heima og tvö hjörtu í
borði. Takist það, fást sjö
slagir á tromp og tólf í allt
með hámönnunum til hliðar.
Aðalhættan er sú að vestur
yfirtrompi suður í laufinu.
Því verður að haga spila-
mennskunni þannig að vest-
ur fái ekki tækifæri til að
henda laufi í fjórða hjartað.
Sagnhafi leggur ÁK í
spaða inn á bók, spilar síðan
hjarta á ásinn, tekur laufás
og stingur lauf. Spilar svo
hjartakóng og trompar
hjarta. Trompar aftur lauf
og er hólpinn þegar vestur
fylgir lit:
Norður ♦ 8 V - ♦ 8 ♦ -
Vestur Austur
♦ D ♦ G
• - ♦ D 111 ▼ G ♦ -
♦ - ♦ -
Suður
♦ 4
V 6
♦ -
♦ -
Suður spilar hjarta og
tryggir sér tólfta slaginn á
trompáttuna með framhjá-
hlaupi.
LEIÐRÉTT
Höfundarnafn
misritaðist
Millinafn Önnu Þrúðar
Grfmsdóttur, sem ritaði
minningargrein um Bergr-
únu Antonsdóttur á blaðsíðu
36 f Morgunblaðinu f gær,
fimmtudag 30. mars, misrit-
aðist. Eru hlutaðeigendur
innilega beðnir afsökunar á
mistökunum.
Nafn féll niður
Nafn Skúla Ragnars Skúla-
sonar féll niður í upptalningu
félaga leikhópsins Erlends í
blaðinu f gær. Beðist er vel-
virðingar á þessu.
Röng gögn
í frétt Morgunblaðsins um
tilboð f byggingu leikskóla
við Laufrima var ranglega
farið með nafn lægstbjóð-
anda. Samið var við Húsanes
h.f., en ekki Byggðasel, eins
og ranglega stóð f gögnum
frá Reykjavíkurborg, sem
Morgunblaðið fékk send frá
skrifstofu borgarstjóra. Þá
átti þriðja lægsta boð Ás-
mundur og Hallur hf., en
ekki Ármannsfell hf.
Arnað heilla
QrvÁRA afmæli.
OV/Sunnudaginn 2. apríl
nk. verður áttræð Kristín
Alexandersdóttir, Dal-
braut 27, Reykjavík. Hún
tekur á móti gestum í sal
Skagfirðinga, Drangey,
Stakkahlíð 17, Reykjavík á
morgun laugardaginn 1.
apríl milli kl. 14 og 17.
rj rÁRA afmæli. í dag,
I Oföstudaginn 31.
mars, er sjötíu og fimm ára
Sigfríður Georgsdóttir,
Bústaðavegi 105, Reykja-
vík.
r/\ÁRA afmæli. í dag,
OVfföstudaginn 31.
mars, er fimmtugur Helgi
Loftsson, bakari. Eigin-
kona hans er Ólöf Erla
Waage. Þau taka á móti
gestum í Rafveituheimilinu
á morgun laugardag kl.
19-22.
A /\ÁRA afmæli. í dag,
^HJföstudaginn 3l.
mars, er fertug Guðrún
Sverrisdóttir hár-
greiðslumeistari, Ásbúð
69, Garðabæ. Hún tekur á
móti gestum í nýja salnum
í Iðnaðarmannahúsinu,
Hallveigarstíg 1, eftir
klukkan 20 í kvöld, afmæl-
isdaginn.
Með morgunkaffinu
4-26
... feeling as free as a bird.
TM Rag.U.a Pat.Off.—a* rlght* reeorvod
(c) 1895 Lo* Angetea Tlm®« Syndicalo
og hér er einka-
holan mín.
ÞU ERT alveg eins og
konan mín ... fyrir
utan skeggrótina.
Jli
KAUPTU hann bara,
Emma. Ég er a.m.k.
farinn aftur á skrifstof-
una og get ekki fylgt
þér heim.
STJÖRNUSPA
eltir Franecs Drake
+ rW
HRUTUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
kannt vel við þig í marg-
menni og vinnur vel með
öðrum.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl) a*
Mundu að heimurinn snýst
ekki kringum þig og þú færð
ekki öllu ráðið. Til að halda
friðinn þarf bæði að gefa og
þiggja.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (tfö
Þig langar að ljúka skyldu-
störfunum snemma og fara
að undirbúa helgina. En smá-
vandamál kemur upp sem þú
þarft að leysa.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 1»
Þú hefur orðið fyrir vonbrigð-
um og þarft tfma útaf fyrir
þig í dag til að jafna þig. En
það birtir á ný í kvöld.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) >-$6
Mikið stendur til og þig vant-
ar eitthvað til að vera í. Það
hefur kostnað f för með sér,
en mundu að gæði eru pen-
inganna virði.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Erfitt verkefni sem þú glímir
við árdegis hefur slæm áhrif
á skapið, en láttu það ekki
spilla góðu kvöldi með ástvini.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þig langar til að hvíla þig í
dag, en þarft að taka til
hendi. Þú sérð ekki eftir því,
og þegar kvöldar fagnar þú
góðu gengi.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Orð vinar geta sært þig í
dag, en þér verður ljóst að
þau eiga við rök að styðjast.
Láttu ekki vonbrigði spilla
góðu sambandi.
Sporödreki
(23. okt.-21.nóvember)
Þú ert í essinu þínu í dag og
hefur gaman af að takast á
við erfið verkefni. Eftir ann-
ríki dagsins fara ástvinir út
saman.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Þér finnst eitthvað vanta, en
gerir þér ekki grein fyrir hvað
það er og leitar ráða hjá vini
sem kemur þér á sporið.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Það er eins og allir í vinnunni
þurfi að leita ráða hjá þér í
dag. Láttu það ekki á þig fá
þótt þú vitir ekki öll svörin.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Ráðamaður í vinnunni ér eitt-
hvað að viðra sig upp við þig,
en ekki er vfst að hann vilji
þér vel. Hafðu augun opin.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú fagnar þvf að fá smáfrí í
vinnunni og helgarferð með
ástvini er einmitt það sem þig
vantar til að hressa upp á
skapið.
Stjömuspdna á aó lesa sem
dœgradvól. Sþdr af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
FIMMTI
HVER
ÍSLENDINGUR
FÆR
GIGT
fíöwHn/
LANDS -
• •
SOFNUN
TIL
LAUSNAR
GIGTAR-
GÁTUNNI
31. MARS -
2. APRÍL 1995
Vlð leggfum lið
Lionsumdæmið á íslandi Sigtúni 9
símar 561 3122 og 561 5121