Morgunblaðið - 31.03.1995, Side 42

Morgunblaðið - 31.03.1995, Side 42
42 FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ + Svava Einars- dóttir Mathie- sen var fædd á Ós- eyri við Hafnarfjörð 28. júli 1906. Húu lést 23. mars sl. Svava var dóttir hjónanna Geirlaug- ar Sigurðardóttur húsmóður og Einars Þorgilssonar kaup- manns og útgerðar- manns í Hafnar- firði. Systkini Svövu voru átta en þau eru nú öll látin. Þau voru: Dagbjört, Sig- urlaug, Ragnheiður, Helga, Þorgils Guðmundur, Ólafur Tryggvi, Vaigerður og Dagný. 2. júni 1927 giftist Svava Arna M. Mathiesen lyfjafræðingi og seinna verslunarstjóra við versl- un Einars Þorgilssonar í Hafn- arfirði, en hann lést 8. apríl 1946. Börn þeirra voru þijú: Ema Geirlaug, fædd 12. apríl 1928, gift Sigurði Emi Iljálm- týssyni, en hann er látinn. Þeirra böra eru: Ami Matthías, Valgerður, Hjálmtýr og Hrafn- ÞEGAR ég hugsa um líf ömmu minnar, Svövu Einarsdóttur Mathiesen, sem nú er Iátin nærri 89 ára, kemur einna fyrst upp í hugann hversu óskaplega miklum breytingum og framförum hún varð vitni að í lífí þessarar þjóðar. Ég spyr sjálfan mig, eigum við bamabömin hennar eftir að upp- lifa aðrar eins breytingar og framfarir og hún upplifði? Við þessari hápólitísku spurningu er auðvitað ekkert svar til í dag. Þetta hefði hins vegar getað verið umræðuefni á milli okkar ömmu því pólitískari manneskju en henni hef ég ekki kynnst. Hún fylgdist alla tíð vel með því sem var að gerast og hafði jafnan mótaðar skoðanir á atburðum líðandi stund- ar. Það var auðvitað ekkert skrítið að amma væri pólitísk enda alin upp á heimili þar sem fjölskyldu- faðirinn var útgerðarmaður, fisk- verkandi og kaupmaður auk þess að vera um tíma bæjarfulltrúi og alþingismaður. Þannig hefur hún eflaust fljótt haft tækifæri til að mynda sér skoðanir byggðar á upplýsingum um gang höfuðat- vinnugreinarinnar og gangi mála í stjómmálunum. Það er auðvitað engum blöðum um það að fietta að það er hún sem hefur haft mest áhrif á það hversu gjöm böm hennar og barnaböm eru til af- skipta af stjómmálum. En við amma ræddum meira en pólitík. Hún hafði gaman af ferða- lögum bæði innanlands sem utan og fór ferðir í gamla daga sem okkur krökkunum þótti hreinar + Karl Harrý Sveinsson fædd- ist í Hafnarfirði 14. apríl 1945. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 27. febrúar síðast- liðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 3. mars. NÚ ER kær vinur minn, Karl Harrý Sveinsson, látinn. Fréttin um skyndi- legt fráfall hans kom eins og reiðar- slag og ætlaði ég ekki að trúa eigin eyrum þegar mér var sögð hún. Við Harrý höfðum talað saman fyrir ekki löngu og þá sagði hann mér að niðurstöður rannsóknar, sem hann undirgekkst vegna sjúkdóms sem hafði hijáð hann um nokkurt skeið, hefðu ekki verið góðar. Þrátt fyrir það var hann léttur í Iund eins og hann var ævinlega og man ég hann ekki öðruvísi. hildur. 2) Matthías, fæddur 6. ágúst 1931, kvæntur Sigr- únu Þorgilsdóttur. Þeirra böm em Ami Matthías, Hall- dóra og Þorgils Ótt- ar. 3) Einar Þorgils- son, fæddur 25. júní 1935, látinn 25. júli 1993, var kvæntur Emu I. Sveinbjöms- dóttur. Þeirra böm em Ami Svein- björa, Ólafur Tryggvi, Einar Þorgils, Svava og Kristján Geir. Fyrir hjónaband átti Einar son með Kristbjörgu Kjeld, Jens Guðjón. Svava starf- aði við verslun, en lengst af var hún framkvæmdastjóri Mæðra- styrksnefndar Reykjavíkur. Svava var ein af stofnendum Sjálfstæðiskvennafélagsins Vor- boða í Hafnarfirði og varafor- maður félagsins um árabil. Útför Svövu fer fram frá Þjóðkirkjuni i Hafnarfirði í dag, 31. mars, og hefst athöfnin kl. 15. ævintýraferðir. Þótti henni síðar gaman að því að bera saman bæk- ur sínar við okkur þegar við höfð- um komist á svipaðar slóðir og hún hafði farið um. Af ferðum ömmu þykir mér þó alltaf mest til koma um hestaferðir hennar og afa míns með Magnúsi í Stóra-Asi inn á hálendið upp úr 1940. Um þessar ferðir vissi ég ekki mikið fyrr en ég fór að segja henni frá mínum eigin ferðum á hestum um svipað- ar og sömu slóðir. Vorum við sam- mála um aðekki væri um betri leið að ræða til að njóta landsins en að ferðast um það á hestbaki. í byijun næsta mánaðar eru 49 ár liðin frá því að afí dó og amma því búin að vera ekkja í hartnær hálfa öld. Þetta hefur eflaust verið erfitt hlutskipti en minningarnar frá tæplega tuttugu ára hjónabandi voru alla tíð varðveittar af mikilli ástúð og enginn tilviljun að við erum nú fímm afkomendur sem berum nafn afa. Ég er því viss um að amma fer ekki ófús í sína ferð yfír móðuna miklu og að það verð- ur tekið á móti henni af mikilli elsku á áfangastað. Því viljum við Stein- unn, systkini mín og fjölskyldur þeirra um leið og við kveðjum ömmu hinsta sinn biðja hana að bera kveðju okkar áfram til afa. Arni M. Mathiesen. í dag felldu blómin mín blöðin sín, og húmið kom óvænt inn til mín. Eg hélt þó að enn væri sumar og sólskin. Þessi orð Tómasar Guðmunds- Lífíð hafði oft farið hijúfum hönd- um um Harrý og hafði hann lent í mörgum raunum og lífsháska en sigrast á öllu. Hann sagði oft sjálfur að hann hlyti að hafa að minnsta kosti níu líf og var ég kominn á þá skoðun. Það var því fjarri manni að halda að dauði hans væri eins nálæg- ur og raun ber vitni. Ég kynntist Haný fyrir nokkrum árum þegar við unnum saman fyrir ferðaskrifstofuna Addís þar sem við höfðum meðal annars þann starfa að ferðast með útlendinga á fjallabíl- um um landið á öllum tíma árs í alls- kyns veðrum. Harrý átti góðan fjalla- bíl sem hann hafði útbúið vel, hugs- aði um að natni og þekkti eins vel og fínguma á sér. Við fórum margar ferðir saman þar sem fleiri bflar voru með í for eða þá aðeins við tveir saman annaðhvort á tveimur bílum MIIMIMIIMGAR sonar skálds koma mér í hug er ég kveð ömmu mína Svövu hinstu kveðju. Þrátt fyrir háan aldur og oft erfíð veikindi vék ekki að mér sú hugsun er ég síðast heimsótti hana að svo stutt væri eftir af okkar samveru. Fyrstu kynni okkar ömmu voru nóttina sem ég fæddist, er hún tók mig upp í rúm til sín og vafði mig örmum til morguns. Seinna svaf ég oft hjá henni, hún hafði gaman af því að leyfa okkur krökkunum að sofa og voru stund- um fleiri en einn í einu. Þá spilaði amma við okkur þar sem henni fannst nauðsynlegt að fólk kynni að taka í spil á mannamótum. Hún var sjálf hörku bridsspilari og fannst mér gaman að fylgjst með henni spila því hún var góð og eitt sinn spurði ég hana hvers vegna hún tæki ekki þátt í keppni og þá svaraði hún því til, að það væri eyðilegging á ánægju spílamennsk- unnar. Amma hafði alltaf skoðanir á hlutunum, stundum mjög ákveðn- ar, en bar líka virðingu fyrir skoð- unum annarra. Það var gaman að tala við hana um hin ýmsu mál. Hún setti sig vel inn í það sem var að gerast í þjóðfélaginu. Þekkti tímana tvenna og gat þar af leið- andi sagt frá svo mörgu. Amma Svava var falleg kona, vel klædd. Yfir henni var reisn, þannig að eftir henni var tekið hvar sem hún fór. Hún var heimskona, ferðaðist víða um veröldina og seinni árin fór hún á hveiju ári til Mallorca. Þegar hún varð áttræð ákvað hún að fara til Lúxemborgar því á öll- um ferðalögunum hafði hún aldrei farið þangað. Við fórum saman í þessa ferð, keyrðum hvert sem vera vildi, við fórum til Belgíu daginn sem hún átti afmæli, skoð- uðum allt sem okkur datt í hug að skoða í Lúxemborg og skrupp- um svo yfír til Þýskalands. í þess- ari ferð hefðum við eins getað verið jafnöldrur. Því ekki var neinnar þreytu eða ellimerkja að gæta hjá ömmu, hvað þá að hún væri hrædd í bílnum. Hún var ung í anda og hafði aðlögunarhæfni. Þá eitt sinn þegar við nokkrar kunningjakonur ákváð- um að fara að stunda kvenna- tímana í sundlauginni kom amma með og féll inn í hópinn. Einu sinni skruppum við nokkrir vinnufélagar saman austur í Hveragerði að kaupa rósir, þá var amma á Nátt- úrulækningahælinu, þar sem hún dvaldi stundum. Var ákveðið að ná í hana í kaffí í Eden. Á stundum sem þessum sló amma á létta strengi. Amma hafði gaman af hand- verki. Hún saumaði mikið út á meðan hún hafði sjón og hendur í lagi, þá málaði hún sérstaklega fallega á postulín sem hún gaf mikið af til afkomenda sinna, sem njóta listar hennar um ókomna tíð. Amma bar tilfinningar sínar ekki á torg, bar harm sinn í hljóði, eða á hans bíl. Þetta voru langar og krefjandi ferðir um óbyggðir Islands að sumarlagi þar sem við vorum með stóran hóp útlendinga með okkur. Það reyndi mikið á okkur og þarna komu glögglega í ljós þeir mannkost- ir sem Harrý hafði til að bera. Hann var einlægur, hjartahlýr, einstaklega samvinnuþýður, samviskusamur, greiðvikinn, heiðarlegur og alltaf stutt í kímnina og brosið. Óspar var hann á að gera grín að sjálfum sér og var fljótur að sjá spaugilegu hlið- ina á öllum m'álum. Hann hafði ferðast mikið um land- ið í gegnum tiðina og dvalið langdvöl- um á hálendinu. Þar var hann meðal annars að flytja rannsóknarmenn ,á Qallabíl og einnig snjóbíl sem hann átti, en verið var að gera rannsóknir vegna byggingar raforkuvera við Þjórsá. Hann þekkti því landið sitt mjög vel og hafði til þess sterkar taugar. Það kom berlega í ljós í ferð- um okkar þar sem hann hafði mikla löngun til að fræða þess erlendu gesti sem ítarlegast um landið — hann var því mun meira en fær bflstjóri. Hann náði einnig vel til fólksins á sinn ein- SVAVA EINARS- DÓTTIR MA THIESEN KARL HARRY SVEINSSON veikindi sín talaði hún lítið um fyrr en kvalirnar voru orðnar óbærilegar. Hreinskiptni, heiðar- leiki og trygglyndi voru henni í blóð borin, það var hennar, þá fékk hún hvatningu í þá veru frá heim- ili foreldra sinna. Amma missti afa ung, en tryggðin við þá ást sem þau gáfu hvort öðru var alla tíð ljóslifandi fyrir henni. Nú 49 árum eftir aðskilnað þeirra fallast þau í faðma. Ég vil fyrir hönd okkar systkin- anna og fjölskyldna okkar þakka ömmu Svövu samveruna á lífsins leið. Og nú kom haustið! Á kné ég kraup. Að köldum veggnum ég höfði draup og kyssti blómin, sem bliknuð lágu. (T.G.) Blessuð sé minning ömmu minnar, Svövu Einarsdóttur Mathi- esen. Valgerður Sigurðardóttir. Hann er kaldblár himinninn hér fyrir utan. Að frátöldum nokkrum íshvítum skýjabólstrum er hann alblár. Vorið er loks komið eftir rigningasaman vetur. Undanfarið hefur það minnt á vorin heima á íslandi, þegar freisting sólar sneri hug frá bók og stökkti manni út á græn engin. En í dag er ekki leikur í hjarta. Hugurinn flýgur heim yfir álfu og haf til að vera meðal ættmenna og vina. Ætt- móðir okkar hefur skilið við. Hún er horfin í annan heim og stund komin til hinstu kveðju. Ferðin er ekki löng. En hún er sár. í Endalausum heimi segir Laurie Anderson að þegar faðir hennar féll frá hafi henni liðið sem heilt bókasafn hafi brunnið til grunna. Líkt er nú. Það er margt sem amma lét ósagt og geymdi með sjálfri sér. Fjölmargt við fáum aldrei vitað. Víðförult líf gaf henni innsýn í ókunna heima sem nú eru horfnir í tímans ryk. Hún sá Beir- út í allri sinni dýrð og sprangaði sanda Egyptalands. Miðjarðarhaf- ið sleikti tær hennar og hún kitl- aði bragðlaukana í Kaupmanna- höfn. En í lífi ömmu naut ekki alltaf sólar. Ung sá hún eftir eigimanni, og síðar barnabarni, syni, tengda- syni og öllum systkinum sínum. Þrátt fyrir erfíða tíma stóð hún óbuguð sem klettur í hafi, tindurinn sveipaður æ hvítari hnoðrum. Mér er óhægt að gera líf og persónu ömmu skil í fáum orðum. Þó er efst í huga hvöt hennar til að viðhalda eigin sjálfstæði alla tíð, fram á síðustu stund. Kannski er þar að fínna helsta lærdóm lífs hennar. Að hamingja einstaklings- ins byggi á sjálfstæði hans og frelsi til athafna. Á strjálum fundum okkar síð- astliðinn áratug fann ég ávallt hljótt þakklæti fyrir það sem hún fékk notið í lífinu. í gegnum tíðina og undir lokin naut hún aðstoðar og umönnunar margra, skyldra og læga og gamansam hátt og var fljót- ur að vinna traust þess. Ég var vanur að fara þessar há- lendisferðir einn að sumri til en ferð- imar með Harrý voru mér dýrmætar þar sem ég eignaðist í honum góðan vin sem ég hafði gott samband við og fann ég hvernig hann vildi alltaf veg minn sem mestan og sýndi mér einlæga vináttu sem var gagnkvæm. Tæplega tuttugu ára aldrusmunur var á okkur en það var síður en svo vináttu okkar einhver flötur um fót heldur þvert á móti. Harrý var mikill áhugamaður um torfærubfla og ferðalög og átti þetta tvennt hug hans allan ásamt starfínu í Frímúrarareglunni sem honum var mjög hugleikið. Hann ræddi mikið um þessi áhugamál og hafði margvís- legar skoðanir á því hvemig betur mætti gera, breyta, bæta og var hann oft með hugmyndir að áhuga- verðum nýjungum í handraðanum. Það var fátt sem hann vissi ekki um bíla og tæki og kom það sér vel á ferðalögum upp til fjalla þar sem aðstæður voru sjaldnast ákjósanleg- ar til viðgerða. Hann var lærður út- óskyldra. Óeigingirni þessa fólks og fórnfýsi er þakkarverð. Fyrir hönd systkina minna, ást- vina okkar og móður vil ég minn- ast sérstæðrar konu með ljóði Snorra Hjartarsonar Langt af fjöll- um: Langt af pllum hríslast lækimir og laða þig margir til fylgdar En vegurinn er einn, vegurinn velur þig, hvert spor þitt er stigið Og frá upphafi allra vega fór enginn þá leið nema þú. Ólafur Tr. Mathiesen, San Francisco. í dag kveðjum við elsku langömmu okkar. Þótt samveru- stund okkar í þessum heimi hafí ekki verið löng mun minningin lifa. Ég minnist heimsókna okkar til þín, þegar þú lofaðir mér að klippa út myndir úr dönsku blöðunum á stofugólfinu á meðan þú spjallaðir við pabba og mömmu. Þær minn- ingar mun ég varðveita. Litla syst- ir mín er of ung til að muna en ég mun segja henni frá því svo hún geti líka minnst þín. Um leið og við viljum þaka þér fyrir samfylgdina biðjum við góðan guð að varðveita þig og geyma. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Ema og Erla Rut. Til langömmu Legg ég nú bæði líf og önd, ijúfi Jesús, í þína hönd, síðast þegar ég sofna fer sitji Guðs englar yfir mér. Klara og Einar Karl. Ég hygg að engum sem til þekkti hafi komið andlátsfregn Svövu E. Mathiesen að óvörum, svo löng og erfið voru veikindi hennar. Engu að síður verða frétt- ir um dauðsfall vina til þess að minningar frá langri samleið koma fram í hugann. Eg tel mig muna það vel þó ég væri þá barn að aldri þegar Svava kom fyrst á heimili foreldra minna í Stóra-Ási. Hún var nýlega heitbundin Árna Mathi- esen sem þá var lyfjafræðingur við Hafnarfjarðarapótek. Hann hafði verið mörg sumur hér í Ási hjá afa mínum og ömmu allt frá sjö ára aldri og tekið órofa tryggð varpsvirki og var því einnig vel heima á sviði rafeindatækninnar. Það sem mér er efst í huga þegar ég hugsa til baka er glettni hans, hlýtt brosið, hógværðin og einlægnin. Það er ákveðið tómarúm sem hef- ur myndast í tilveruna við fráfall Harrýs, sem manni fínnst svo ótíma- bært og nokkuð sem maður átti ekki von á, nú þegar er hækkandi sól, bjartir dagar og nætur framundan, farið að huga að ferðum sumarsins og til þeirra hlakkað. Harrý hefur nú verið kallaður til að fara í þá ferð sem við öll verðum einhvern tímann að leggja upp í en vonumst flest að dragist sem lengst. Þar fer einlægur og traustur vinur og vil ég gera síðustu orðin sem hhnn talaði til mín fyrir stuttu inn á símsvarann minn að mínum en þau voru: „Guð blessi þig, elsku vinur!“ Ég vil votta öllum ástvinum Harr- ýs mína dýpstu samúð og bið Guð að styrkja þau í sorg þeirra. Góðs drengs verður sárt saknað en minningin um hann mun ylja þeim sem eftir lifa. Þorsteinn Erlingsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.