Morgunblaðið - 31.03.1995, Qupperneq 48
48 FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Langnr laugardagnr 1. april
LANGUR laugardagur verður laug-
ardaginn 1. apríl og verða verslanir
við Laugaveg og nágrenni opnar frá
kl. 10-17. Sú venja hefur skapast
að bjóða viðskiptavinum ýmislegt til
skemmtunar og allskyns leikir og
tilboð hafa verið þessa vinsælu laug-
ardaga. Fjölmargar verslanir munu
taka þátt í Páskaeggjaleik Góu
1995. Páskaeggjum verður komið
fyrir í hinum ýmsum verslunum nið-
ur allan Laugaveg og viðskiptavinir
taka þátt í laufléttum leik. Einnig
verður í gangi verðkönnunarleikur,
en þá þarf athyglisgáfan að vera í
lagi. Verðlaun verða veitt þeim
heppnu.
Þess má geta að verslunareigendur
við Laugaveg hafa haft svokallaðan
Langan laugardag síðan 1992 og
vinsældir hans hafa farið sívaxandi.
RADA UGL YSINGAR
Matreiðslumenn
Óskum eftir að ráða matreiðslumann á hótel
úti á landi. Viðkomandi verður að geta hafið
störf nú þegar.
Upplýsingar í síma 96-41220.
\m
Frá Bæjarskipulagi Kópavogs
Smiðjuvegur 2
- breytt deiliskipulag
Tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar
nr. 2 við Smiðjuveg auglýsist hér með skv.
gr. 4.4. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985.
I breytingunni felst að í stað 8 hæða skrif-
stofu- og verslunarhúsnæðis verður gert ráð
fyrir bensínafgreiðslu á lóðinni.
Uppdrættir ásamt skýringarmyndum verða
til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann-
borg 2, 4. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga
frá 31. mars til 2. maí 1995.
Athugasemdum eða ábendingum skal skila
skriflega til Bæjarskipulags innan auglýsts
kynningartíma.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
A
Frá Bæjarskipulagi Kópavogs
Lækjasmári 42-64
- breytt deiliskipulag
Tillaga að breyttu deiliskipulagi Lækjasmára
42-64 í Kópavogsdal (reitur 11) auglýsist hér
með skv. gr. 4.4. í skipulagsreglugerð nr.
318/1985. I breytingunni felst að fjöldi íbúða
á ofangreindum reit er aukinn úr 52 í 60.
Jafnframt er fyrirkomulagi bygginga og hæð
húsa breytt.
Uppdrættir ásamt skýringarmyndum verða
til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann-
borg 2, 4. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga
frá 31. mars til 2. maí 1995.
Athugasemdum eða ábendingum skal skila
skriflega til Bæjarskipulags innan auglýsts
kynningartíma.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
Innflytjendur,
framleiðendur
Húsgögn, hljómtæki, listmunir
Vegna opnunar nýrrar verslunar óskum við
eftir að komast í samband við aðila, sem
vilja selja vörur sínar í umboðssölu eða gegn
tryggingarvíxli.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt:
„Eingöngu vönduð vara".
Aðalfundur
Aðalfundur Ráðstefnuskrifstofu íslands verð-
ur haldinn í Skála á Hótel Sögu þriðjudaginn
11. apríl 1995 kl. 8.30 f.h.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Stjórn.
Frá Hjartavernd
Aðalfundur Hjartaverndar verður haldinn í
Lágmúla 9, 6. hæð, fimmtudaginn 6. apríl
nk. og hefst kl. 16.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
^ VERSLUNARMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR
Verslunarmannafélag
Hafnarfjarðar
Aðalfundur Verslunarmannafélags Hafnar-
fjarðar verður haldinn í húsnæði félags-
ins, Lækjargötu 34-D, þriðjudaginn 4. apríl
kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Sumarbústaður
óskasttil leigu
Starfsmannafélag KPMG Endurskoðunar hf.
óskar eftir að taka sumarbústað á leigu yfir
sumarmánuðina.
Nánari upplýsingar veita Bogi eða Óskar
í síma 91-68 65 33.
Uppboð
Uppboð á eftirgreindum eignum munu byrja á skrifstofu embættis
ins, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, þriðjudaginn 4. april nk. kl. 10.00:
Árbraut 18, Blönduósi, gerðarþoli María Ingibjörg Kristinsdóttir,
gerðarbeiðendur Lifeyrissjóður Norðurlands og Blönduóssbaar.
Húnabraut 1, Blönduósi, gerðarþoli Sigursteinn Guðmundsson, gerð-
arbeiðandi Tryggingastofnun ríkisins f.h. Lífeyrissjóðs starfsmanna
ríkisins.
Mýrarbraut 24, Blönduósi, gerðarþoli Arís Njálsdóttir, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður verkamanna.
Skúlabraut 39, Blönduósi, gerðarþoli Árný Þóra Árnadóttir, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Fífusund 7, Hvammstanga, gerðarþoli Jón Konráösson, gerðarbeið-
andi Tryggingamiðstöðin hf.
Fífusund 17, Hvammstanga, gerðarþoli Elfsabet Laufey Sigurðardótt-
ir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag (slands hf.
Hvammstangabraut 30, Hvammstanga, geröarþoli Björn O. Þorvalds-
son, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Blönduósi og Byggingarsjóö-
ur síkisins.
Auðkúla, Svínavatnshreppi, geröarþoli Halldóra Jónmundsdóttir,
gerðarbeiðandi sýlsumaðurinn á Blönduósi.
Fremri-Fitjar i Fremri-Torfustaðahreppi, geröarþoli Nlels Ivarsson,
gerðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og sýslumaðurinn á
Blönduósl.
Kollafoss i Fremri-Torfustaðahreppi, gerðarþoli, Jarðasjóður riklsins,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rfkisins.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
Blönduósi 29. mars 1995.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1,
Selfossi, þriðjudaginn 4. aprfl 1995, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum:
Arnarheiði 33, Hveragerði, þingl. eig. Bjarnþór Bjarnþórsson, gerðar-
beðandi Byggingarsjóður rikisins.
Gagnheiði 1, Selfossi, þingl. eig. Árni Leósson, gerðarbeiðendur eru
Selfosskaupstaöur, Iðnlánasjóður og sýslumaðurinn á Selfossi.
Gagnheiði 43, Selfossi, þingl. eig. Pálmi Egilsson, gerðarbeiðandi
Selfosskaupstaður.
Jörðin Kjóastaðir II, Bisk., þingl. eig. Árni Leósson,, gerðarbeiðandi
Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Kléberg 3, Þorlákshöfn, þingl. eig. Gísli G. Jónsson og Vigdís Helga-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Tryggingamiðstöð-
in hf., Sameinaði lifeyrissjóðurinn og sýslumaðurinn á Selfossi.
Lóð úr landi Lækjarmóts, Sandvíkurhr., þing. eig. Ari G. Öfjörð,
gerðarbendur Landsbanki fslands 0152 og S.G. Einingahús hf.
Nesbú 3, Eyrarbakka, þingl. eig. Nesbrún hf„ gerðarbeiðandi Eyrar-
bakkahreppur.
Oddabraut 4, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eig. Selma Hrönn Róbertsdótt-
ir, gerðarbeiðendur Búnaöarbanki Islands og sýslumaðurinn á Sel-
fossi.
Sandgerði 15, Stokkseyri, þingl. eig. Soffía Gunnþórsdóttir og Guðný
Benediktsdóttir, gerðabeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Smáratún 11, Selfossi, þingl. eig. Guðrún Steindórsdóttir, gerðar-
beiðandi Selfosskaupstaður.
Jöröin Tóftir, Stokkseyrarhr., þingl. eig. Þröstur Bjarkar Snorrason,
gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Sýslumaðurínn á Selfossi,
30. mars 1995.
Y
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Kópavogsbúar - opið hús
Opið hús er á laug-
ardögum milli kl. 10
og 12 í Hamraborg
1. Alþingismennirnir
Sigríður Anna Þórð-
ardóttir og Árni
Ragnar Arnason
verða til viðtals á
morgun, laugardag-
inn 1. apríl.
Allir velkomnir að
líta inn og taka þátt i líflegum umræöum yfir kaffibolla.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
I.O.O.F. 12 = 1763318'/z = 9.lll.*
Skíðamenn 30 ára
og eldri
Munið (slandsmeistaramótið í
Bláfjöllum og Skálafelli um helg-
ina.
Nefndin.
/fff\ SAMBAND ÍSUENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma á kristniboðsviku í
kvöld kl. 20.30 við Holtaveg.
Hinn gamli og nýi maður. Ræðu-
maður: Gunnar Jóhannes Gunn-
arsson. Fagnaðarerindiðflýgur-
Skúli Svavarsson. Hvað syngur
(yngri deild? Safaríkar appelsin-
ur - Laufey og Sigfús.
Framhaldsstund. Smiðshöggið:
- Kristin og Gunnar.
Alllr velkomnlr.
Frá Guðspeki-
félaginu
Ingólfsstraeti 22
Áskriltarsfmi
Ganglera er
989-62070
Föstudagur
31. mars 1995
í kvöld kl. 21 flytur Kristján Fr.
Guðmundsson erindi í húsi fé-
lagsins, Ingólfsstræti 22. Á laug-
ardag er opið hús frá kl. 15-17.
Kristín Kristinsdóttir bregöur á
leik með stjörnuspeki, tölur og
liti. Á þriöjudögum kl. 20 er (
gangi námskeið í hugrækt fyrir
byrjendur. Á fimmtudögum kl.
16-18 er bókaþjónusta félags-
ins opin með mikið úrval and-
legra bókmennta. Á sunnudög-
um kl. 17 er hugleiðslustund
með leiðbeiningum.
Guðspekifélagið býður upp á
fjölbreytta fræðslu um andlega
víðleitni og sjálfsrækt. Starf fé-
lagsins er ókeypis og öllum oplð.