Morgunblaðið - 31.03.1995, Síða 57

Morgunblaðið - 31.03.1995, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ „Hinn helm- ingurinn af mér“ ►GLÆPAMAÐURINN harð- svíraði Ronnie Kray var jarðaður með viðhöfn síðastliðinn mið- vikudag í sama hverfi og tvibura- bræðurnir alræmdu héldu uppi ógnaröld á sínum tíma. Hundruð Lundúnabúa fylgdust með lík- fylgdinni, hvort sem það var af forvitni eða til að votta hinum látna virðingu sina. Líkvagninn var dreginn af sex tignarlegum og svörtum hestum og á eftir þeim fylgdi fjöldi limúsína. Reggie Kray var látinn laus úr fangelsi til að taka þátt í jarð- arförinni. Hann var handjámað- ur við fangelsisvörð meðan á henni stóð og sýndi engin svip- brigði. Ronnie var sá samviskulausari af bræðmnum. Hann var keðju- reykingamaður og alltaf einstak- lega vel til hafður. Hann var geðsjúkur morðingi haldinn of- sóknarkennd og sadískur fantur sem skar fórnarlömb sín með rakvélarblaði og skaut þau. Gerð var fræg bresk kvikmynd um líf þeirra bræðra og vom þeir leikn- ir af bræðranum Martin Kemp og Gary úr hljómsveitinni Spand- au Ballet. Oft þurfti að stöðva líkfylgd- ina vegna þess að áhorfendur og ljósmyndarar tróðust inn á göt- una. Þegar í kirkjuna kom var lagið „My Way“ með Frank Sin- atra leikið fyrir syrgjendur. Á blómsveig frá Reggie til minn- ingar um Ronnie stóð „Hinn helmingurinn af mér“. Bræðumir vora dæmdir í lífs- tíðarfangelsi fyrir morð árið 1969. Ronnie var í framhaldi af því fluttur á ömggan geðspitala. Hann var samkynhneigður og á ógnaröld hans og Reggies, sem kom í heiminn 45 mínútum á eft- ir honum, var hann jafnan kallað- ur „ofurstinn". Þeir blönduðu geði við stórstjöraur á borð við Judy Garland og fjármögnuðu góðgerðarsamkomur á sjöunda áratugnum. MICHAEL og Lisa Marie kyssast á afhendingu MTV verðlaunanna i New York í september í fyrra. Við góða heilsu ►FIMM ára ungverskur drengur er við góða heilsu eftir lifrar- igræðslu sem fór fram 12. mars siðastliðinn. Það eru hjónin Mich- ael Jackson og Lisa Marie sem borga fyrir aðgerðina, en þau kynntust drengnum í brúðkaups- ferð sinni til Ungverjalands í fyrra. Drengurinn heitir Bela Farkas og er búist við því að hann nái fullum bata ogútskrif- ist af spítalanum í apríl. FÓLK í FRÉTTUM REGGIE Kray sést hér annar frá hægri í likfylgdinni á miðvikudag. AMA Hamraborg 11, sími 42166 ' HELGAR TILBOÐ Frönsk sjávanéttasúpa með saffran & nautafíllet með trufflusósu | aðeins kr. 1.550 Amar og Þórir leika gömlu bítlalögin og aðra smelli. Stór kr. 400. . VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 875090í r < OPIÐ í KVÖLD Miða-og borðapantanir * í símum 875090 og 670051. r i 7 i STEIKARTILBOÐ Meðt eeídu steikur a Iðlandi Liú-ffenqar nautaqrilleteikur á 495 KR. Páekaemakk frá Góu fylgir hverju barnaboxi. ou/ Stendur til 9. apríl. jarlinn S-VEITINGASTOFA ■ Sprengisandi T. KVÖLD LAUaARDAQSKVÖLD Krinqlunni4 hljómsveitin KARMA I Nefndu það ^ 'og við spilum það! Aðqanqur: kr.500 íyrirkl. 23:30. Eítir það kr.1000 og þá fylgir einn bjór með í kaupbæti; <» dansað til kl. 03:00 tldhúsið í fimmu Lú t'r opið frákl. 18:00 23:00 allar he Itjar Borðapantanir í síma 568 96 86 FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 57 wrm * * ÍUO SAGA Skem m tisaga vetrarins Ríó tríó o.fi fara d kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skemmtidagskrá. Ragnar Bjarnoson og Stefdn Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR Borðapantanir 4 Ríó sögu í síma 552 9900 -þín saga! H| Mögnuð undiríatasýning írá Eg og þú. Bláu fiörildin meö sína bestu sýningu til þessa W íslenskir og amerískir snapsar frá Eldhaka fyrir þá sem koma snemma % Trommuleikarar frá Trinidad á efri hœðinni |f| Josef St., Winston Ch. og Theodor R. mœta Hemingway í sjúkratjaldinu -< - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.