Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 Bjöm Bjamason & PéturBlöndal Valhöll Suðn rla tidsb rant I2 Hittimist á skritstofuirni í dag, á morgun og á fimmtudag verða frambjóðendur sjálfstæðismanna með viðtalstíma á hverfaskrifstofunum milli kl. 18-19 semhérsegir. Síml: 588-7052 588-7046 588-7047 Lára Margrét Ragnarsdóttir & Ari Edwald Sími: 588-6619 588-6618 SólveigPétursdóttir & Kristján Guómundsson Hraunbær 102b Sími: 587-4240 Magnús L. Sveinsson & Ásta Möller Álfabakki 14a, Mjótld ? Síml: 587-5562 587-5563 587-5564 Hvcrajöld í -3 Sími: 879995 Guðmundurllallvarösson & Katrín Fjeldsted Hverfaskrifstofurnar eru opnar virka daga frá kl. 16:00 tilkl. 21:00 og um helgar frá ki. 13:00 tilkl. 17:00. BETRA ÍSLAND Víd Uvkjartorgillajmrstnvli 2.0,2. Invö) Sími: 27138 27112 27132 GeirH. Haarde & Hatma Bima Kristjánsdóttir MORGUNBLAÐIÐ ÚR VERIIMU Aðalfundur IS haldinn í dag Matarhola mávsins LOÐNUBRÆÐSLA stendur enn yfir í fiskimjölsverksmiðjum víða um land, enda er loðnan enn að berast að landi. Brætt hefur verið linnulítið undanfarnar vikur, en alls hafa verksmiðjurnar tekið á móti um 742.000 tonnum af loðnu til bræðslu á vertíðinni sem hófst síðastliðið sumar. Fyrir vikið hef- ur bræðsla beina og úrgangs oft á tíðum dregizt á langinn. Miklir haugar hafa myndazt og gerir mávurinn sér mat úr því eins og hér í Sandgerði. Nú eru um 130.000 tonn eftir af leyfilegum loðnuafla og vertíðarlok að verða að veruleika. AÐALFUNDUR íslenzkra sjáv- arafurða verður haldinn á Hótel Sögu í dag, þriðjudag. Lögð verður fram ársskýrsla fyrir fjórða starfs- ár félagsins og í byijun fundar mun sjávarútvegsráðherra, Þor- steinn Pálsson, flytja ávarp. Að loknu ávarpi ráðherra mun hann svara fyrirspurnum. Þá verður skýrsla stjórnar flutt, forstjóri flyt- ur skýrslu sína og reikningar lagð- ir fram. Að því loknu verða um- ræður og reikningar bornir upp til samþykktar. Þá verður fjallað um ráðstöfun hagnaðar, breyting- ar á þamþykktum til samræmis við breytt ákvæði hlutafélagalaga. Loks verður kosið í stjórn félagsins og dótturfyrirtækja þess og önnur mál rædd. í tengslum við aðal- fundinn eru haldnir aðalfundur dótturfélaga ÍS. Fundurinn hefst klukkan 9 árdegis og verður í Súlnasal. Morgunblaðið/Birgir Þórbjamarson Engir samningar um kjör á triUum ENGIR formlegir samningar eru til um kaup og kjör sjómanna á trill- um, bátum undir 12 tonnum, en að sögn Arthurs Bogasonar, for- manns Landssambands smábáta- eigenda, hafa þeir eigendur slíkra báta, sem gert hafa einhveija skrif- lega samninga við menn sem þeir hafa tekið um borð, látið þá samn- inga gilda sem eiga við um báta yfir 12 tonnumm. Er þá um að ræða olískiptaprósentu á bilinu 74-76% og 30% eða meira af því sem skiptist til áhafnar eftir því hve margir eru um borð. „Þetta er reyndar allt með mjög lausa enda hjá okkur þar sem ekki eru til neinir samningar,“ sagði Arthur. Launin fara eftir skuldastöðu Hann sagði að í þeim tilfellum þar sem trillueigandi væri einn um borð þá væri algengast að um nokk- urs konar sjálfseignarstofnun væri að ræða og það færi því eftir skulda- stöðu viðkomandi hvað hann gæti greitt sér í laun. „Við sjáum alla flóruna í því, eða frá því að menn séu nánast tekju- lausir þrátt fyrir mikið fiskirí og með góðar tekjur af fáum fiskum. Tekjurnar eru að sveiflast alveg gríðarlega frá mánuði til mánaðar út af gæftum og fiskiríi," sagði Arthur. Þetta gæti þýtt algjöra ládeyðu í langan tíma og síðan á örfáum dögum gætu menn unnið sér þetta upp eins og reyndar hefur komið fyrir núna undanfarið. „Það er búið að vera ótrúlegt fiskirí vestan- og suðvestanlands og þrátt fyrir að menn hafi verið í miklum erfiðleikum og tekjuleysi alveg frá nóvember til mars, þá eru þeir margir hveijir að minnsta kosti að bæta sér það upp býsna hraust- lega núna,“ sagði Arthur. Kynna kælingu á fískafla ■ AKURFELL hf. gengst fyrir kynningarfundi um sjókælingu á síld og loðnu um borð í fiskiskip- um í næstu viku. Sjókæling er mikilvægur þáttur til að bæta meðferð aflans. Akurfell er með umboð fyrir norska fyrirtækið Teknotherm, sem stendur fram- arlega í framleiðslu búnaðar til sjókælingar. Kynningarfundurinn verður á Hótel Sögu næstkomandi þriðju- dag og hefst klukkan 16.00. Á fundinum verða sjókælingar- kerfi fyrir nótaskip kynnt, upp- bygging þeirra raídn og hvernig finna megi afkastaþörf þeirra. Þá verður því lýst hvernig kerfið vinnur með því að fara yfir gang mála í einni veiðiferð. Loks verð- ur fjallað um þá kosti sem fyrir hendi eru við kælingu og bætta meðferð á afla nótaskipa og umræður og fyrirspurnir. Hljómsveitarstjóri: Stefan Sanderling Einleikari: Steinunn Birna Ragnarsdóttir Mikhail GJinka: Stefan Sanderling Edvard Grieg: Dmitri Shostakovitsj: / l/ Russlan og Ludmilla, forleikur Píanókonsert Sinfónía nr. 10 j Steinwm B. Ragnarsdóttir Miðasala a skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. O í' c ■ L l l l I * c i k t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.