Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 61 IDAG Árnað heilla Q/\ARA afmæli. Á i/V/morgun, miðviku- daginn 5. april, verður ní- ræð Guðmundína Jó- hannsdóttir, (ína), Dal- braut 20, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Emil G. Pétursson, vél- stjóri, er lést 1990. ína verður að heiman á afmæl- isdaginn, en tekur á móti ættingjum og vinum í Átt- hagasal Hótel Sögu sunnu- daginn 9. apríl kl. 15. BRIDS llmsjón Guóm. Páll Arnarson ÞÓTT það blasi ekki bein- línis við, þá ræður fyrsti slagurinn úrslitum í fjórum hjörtum suðurs: Suður hættu. gefur; AV Norður ♦ K7 ¥ K ♦ K87642 ♦ K754 Vestur Austur ♦ DG1092 ♦ Á85 ¥ 95 11 *762 ♦ G93 111111 ♦ D10 ♦ Á108 ♦ DG632 Suður ♦ 643 ¥ ÁDG10843 ♦ Á5 ♦ 9 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass 2 tfgtar Pass 3 hjörtu Pass 4 hjöitu Allir pass Útspil: spaðadrottning. Ef gert er ráð fyrir því að vörnin skipti strax yfir í hjarta, þá lítur út fyrir að sagnhafi gefi fjóra slagi: þijá á spaða og einn á lauf- ás. En eins og legan er, getur sagnhafi unnið samninginn, ef hann spilar rétt í fyrsta slag. Hvað á hann að gera’ Hann á að leggja spaða- kónginn á drottninguna. Austur drepur og trompar út. Suður tekur þá öll trompin og tígulás. Staðan lítur þannig út þegar einu trompi er óspilað: Norður ♦ 7 ¥ - ♦ K8 ♦ K7 Vestur Austur ♦ G2 ♦ 85 ¥ - ♦ G9 II ¥ - ♦ D ♦ Á ♦ DG Suður ♦ 64 ¥ 3 ♦ 5 ♦ 9 Hveiju á vestur að kasta í hjartaþristinn? Bersýni- lega spaða, en hvaða spaða? Ilendi hann tvistin- um, fær hann næsta slag á laufás, getur tekið annan á spaðagosa, en sagnhafi þiggur tvo síðustu á lágli- takóngana. Besta tilraun vesturs er að henda spaða- gosa, en þá er spaðasexa suðurs orðin að stórveldi og niðurstaðan verður sú sama: 10 slagir. 80 ÁRA afmæli. í 'dag, þriðjudaginn 4. apríl, áttræð Árný Snæ- björnsdóttir, Seljalandi 5, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Aðalsteinn Þór- arinsson. Þau eru að heim- an í dag. ryrvÁRA afmæli. Á | vJmorgun, miðviku- daginn 5. apríl, er sjötugur Jón Hannesson, húsa- smiður, Haukshólum 3, Reykjavík. Hann og kona hans, Elísa Jónsdóttir, taka á móti gestum í Akog- es-salnum, Sigtrúni 3, á afmælisdaginn á milli kl. 17 og 19. Með morgunkaffinu SONUR sæll. Leyfðu mér nú að kenna þér nokkur grundvallarat- riði í að grafa bein. ÞAÐ má nú segja að veðr- ið sé slæmt þama úti. ERT það þú sem held- ur því fram að fiskur- inn sé þriggja vikna gamall? Farsi STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drake HRÚTUR Afmælisbam dagsins: Gagnrýni á þjóðfélagið er þéríblóð borin ogþú setur markið hátt. Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Gættu þess að aðskilja vinnu og heimili. Hafír þú átt í deilum á öðrum hvorum staðnum, láttu það ekki bitna á hinum. Naut (20. apríl - 20. maí) Ættingi veldur þér áhyggj- um vegna eyðslusemi. Ekki er viturlegt að bjóða lán, því viðkomandi verður að læra af reynslunni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Láttu ekki ágreining um vinnutilhögun á þig fá. Hlustaðu á það sem aðrir hafa að segja og leitaðu svo leiða til sátta. Krabbi (21. júnf — 22. jtilí) Hij0 Peningagreiðsla sem þú áttir von á kemur ekki, svo þú þarft að þarft að endurskoða bókhaldið og skera niður kostnað. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Aðrir hafa kvartað yfír stjórnsemi þinni. Þótt þú telj- ir þig vita betur er rétt að hlusta á það sem aðrir hafa fram að færa. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það tefur framkvæmdir ef þú ert með hugann við annað í vinnunni í dag. Reyndu að einbeita þér og ávinna þér traust ráðamanna. Vog (23. sept. - 22. október) Þér tekst ekki að gera það sem þú ætlaðir þér í dag, og skapið mætti vera betra. Reyndu að sýna þolinmæði. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur lagt hart að þér við vinnuna og tími kominn til að slaka á. Þú lætur það eftir þér að kaupa eitthvað til eigin nota. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Löngun þín til að hjálpa öðr- um getur stundum leitt til óþarfa afskiptasemi. Reyndu að skilja þar á milli og sýna tillitssemi. Steingeit (22.des.-19.janúar) Láttu það ekki á þig fá þótt sumir sýni þér litla tillitssemi í dag, því þeir eru önnum kafnir við lausn á eigin vandamáium. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) dk Skortur á stuðningi fjöl- skyldunnar við ákvörðun þína um að skipta um vinnu kemur á óvart. En þú ættir að halda þínu striki. Fiskar (19. febrúar-20. mars) fSL Einhver óvissa ríkir í sam- bandi ástvina, en þú ættir ekki að gera of mikið veður út af þvi þar sem það getur leitt til átaka. Stjörnusþdna á ad lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. Diners Club korthafar og söluaðilar athugið Frá og með 1. apríl mun Póstgíróstofan taka vib þjónustu Diners Club af Islandsbanka. Frá þeim tíma hættir Islandsbanki skráningu á sölunótum Diners Club. Frá og með 1. maí nk. verður ekki hægt að greiða kortareikninga frá Diners Club í Islands- banka, eins og verið hefur. Jafnframt leggst niður bein skuldfærsla á reikning korthafa í Islandsbanka og ekki verður hægt að taka út reiðufé í bankanum með Diners Club greiðslu- kortum. Frá sama tíma verður greiðslumiðlun til söluaðila hætt. ÍSLANDSBANKI ...blabib - kjarni málsins! Sjáfou hlutina í víbara samhengi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.