Morgunblaðið - 04.04.1995, Síða 61

Morgunblaðið - 04.04.1995, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 61 IDAG Árnað heilla Q/\ARA afmæli. Á i/V/morgun, miðviku- daginn 5. april, verður ní- ræð Guðmundína Jó- hannsdóttir, (ína), Dal- braut 20, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Emil G. Pétursson, vél- stjóri, er lést 1990. ína verður að heiman á afmæl- isdaginn, en tekur á móti ættingjum og vinum í Átt- hagasal Hótel Sögu sunnu- daginn 9. apríl kl. 15. BRIDS llmsjón Guóm. Páll Arnarson ÞÓTT það blasi ekki bein- línis við, þá ræður fyrsti slagurinn úrslitum í fjórum hjörtum suðurs: Suður hættu. gefur; AV Norður ♦ K7 ¥ K ♦ K87642 ♦ K754 Vestur Austur ♦ DG1092 ♦ Á85 ¥ 95 11 *762 ♦ G93 111111 ♦ D10 ♦ Á108 ♦ DG632 Suður ♦ 643 ¥ ÁDG10843 ♦ Á5 ♦ 9 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass 2 tfgtar Pass 3 hjörtu Pass 4 hjöitu Allir pass Útspil: spaðadrottning. Ef gert er ráð fyrir því að vörnin skipti strax yfir í hjarta, þá lítur út fyrir að sagnhafi gefi fjóra slagi: þijá á spaða og einn á lauf- ás. En eins og legan er, getur sagnhafi unnið samninginn, ef hann spilar rétt í fyrsta slag. Hvað á hann að gera’ Hann á að leggja spaða- kónginn á drottninguna. Austur drepur og trompar út. Suður tekur þá öll trompin og tígulás. Staðan lítur þannig út þegar einu trompi er óspilað: Norður ♦ 7 ¥ - ♦ K8 ♦ K7 Vestur Austur ♦ G2 ♦ 85 ¥ - ♦ G9 II ¥ - ♦ D ♦ Á ♦ DG Suður ♦ 64 ¥ 3 ♦ 5 ♦ 9 Hveiju á vestur að kasta í hjartaþristinn? Bersýni- lega spaða, en hvaða spaða? Ilendi hann tvistin- um, fær hann næsta slag á laufás, getur tekið annan á spaðagosa, en sagnhafi þiggur tvo síðustu á lágli- takóngana. Besta tilraun vesturs er að henda spaða- gosa, en þá er spaðasexa suðurs orðin að stórveldi og niðurstaðan verður sú sama: 10 slagir. 80 ÁRA afmæli. í 'dag, þriðjudaginn 4. apríl, áttræð Árný Snæ- björnsdóttir, Seljalandi 5, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Aðalsteinn Þór- arinsson. Þau eru að heim- an í dag. ryrvÁRA afmæli. Á | vJmorgun, miðviku- daginn 5. apríl, er sjötugur Jón Hannesson, húsa- smiður, Haukshólum 3, Reykjavík. Hann og kona hans, Elísa Jónsdóttir, taka á móti gestum í Akog- es-salnum, Sigtrúni 3, á afmælisdaginn á milli kl. 17 og 19. Með morgunkaffinu SONUR sæll. Leyfðu mér nú að kenna þér nokkur grundvallarat- riði í að grafa bein. ÞAÐ má nú segja að veðr- ið sé slæmt þama úti. ERT það þú sem held- ur því fram að fiskur- inn sé þriggja vikna gamall? Farsi STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drake HRÚTUR Afmælisbam dagsins: Gagnrýni á þjóðfélagið er þéríblóð borin ogþú setur markið hátt. Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Gættu þess að aðskilja vinnu og heimili. Hafír þú átt í deilum á öðrum hvorum staðnum, láttu það ekki bitna á hinum. Naut (20. apríl - 20. maí) Ættingi veldur þér áhyggj- um vegna eyðslusemi. Ekki er viturlegt að bjóða lán, því viðkomandi verður að læra af reynslunni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Láttu ekki ágreining um vinnutilhögun á þig fá. Hlustaðu á það sem aðrir hafa að segja og leitaðu svo leiða til sátta. Krabbi (21. júnf — 22. jtilí) Hij0 Peningagreiðsla sem þú áttir von á kemur ekki, svo þú þarft að þarft að endurskoða bókhaldið og skera niður kostnað. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Aðrir hafa kvartað yfír stjórnsemi þinni. Þótt þú telj- ir þig vita betur er rétt að hlusta á það sem aðrir hafa fram að færa. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það tefur framkvæmdir ef þú ert með hugann við annað í vinnunni í dag. Reyndu að einbeita þér og ávinna þér traust ráðamanna. Vog (23. sept. - 22. október) Þér tekst ekki að gera það sem þú ætlaðir þér í dag, og skapið mætti vera betra. Reyndu að sýna þolinmæði. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur lagt hart að þér við vinnuna og tími kominn til að slaka á. Þú lætur það eftir þér að kaupa eitthvað til eigin nota. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Löngun þín til að hjálpa öðr- um getur stundum leitt til óþarfa afskiptasemi. Reyndu að skilja þar á milli og sýna tillitssemi. Steingeit (22.des.-19.janúar) Láttu það ekki á þig fá þótt sumir sýni þér litla tillitssemi í dag, því þeir eru önnum kafnir við lausn á eigin vandamáium. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) dk Skortur á stuðningi fjöl- skyldunnar við ákvörðun þína um að skipta um vinnu kemur á óvart. En þú ættir að halda þínu striki. Fiskar (19. febrúar-20. mars) fSL Einhver óvissa ríkir í sam- bandi ástvina, en þú ættir ekki að gera of mikið veður út af þvi þar sem það getur leitt til átaka. Stjörnusþdna á ad lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. Diners Club korthafar og söluaðilar athugið Frá og með 1. apríl mun Póstgíróstofan taka vib þjónustu Diners Club af Islandsbanka. Frá þeim tíma hættir Islandsbanki skráningu á sölunótum Diners Club. Frá og með 1. maí nk. verður ekki hægt að greiða kortareikninga frá Diners Club í Islands- banka, eins og verið hefur. Jafnframt leggst niður bein skuldfærsla á reikning korthafa í Islandsbanka og ekki verður hægt að taka út reiðufé í bankanum með Diners Club greiðslu- kortum. Frá sama tíma verður greiðslumiðlun til söluaðila hætt. ÍSLANDSBANKI ...blabib - kjarni málsins! Sjáfou hlutina í víbara samhengi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.