Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 53 MINNINGAR mjög skýrmælt. Ekki skipti heldur máli hvort hún spilaði á saxafón, píanó, gítar, klarinett eða eitthvað annað, hún gat spilað á það allt. Allir í Lúðrasveit verkalýðsins sem fóru í ferðina til Tékkóslóvak- íu, kunna tecíladansinn. Við vorum staddar fyrir utan hótelið í Lúxem- borg á leið út á lífíð. Þá kenndi Bergþóra okkur tecíladansinn og var hann dansaður alla leiðina til Tékkóslóvakíu og til baka. Enda var það það eina sem rútubflstjórinn lærði af okkur og gat tekið þátt í. Maístjörnuna tók hún einnig listavel og ekki á færi margra að syngja það. En Bergþóra mín, þetta er lagið þitt. Bergþóra mín, við vonum að þér líði vel og við geym- um allar fallegu og góðu minning- arnar um þig. Aðstandendum vottum við okkar dýpstu samúð. Guð gefi ykkur styrk. Nellý og Guðlaug. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, GUÐRÚN ODDSDÓTTIR, Hrafnagilsstræti 29, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 6. apríl kl. 13.30. Ragnar Stefánsson, Hulda Árnadóttir, Oddur Arnason, Sigfríð Erla Ragnarsdóttir, Jón Þ. Ragnarsson, Úlfar Ragnarsson, Anna Ragnarsdóttir, Ragna O. Ragnarsdóttir, Sigríður Ragnarsdóttir, Guðbjörg Inga Ragnarsdóttir, Jón Ingi Sveinsson, barnabörn og barnabarnabörn. Stefanía Gústafsdóttir, Ólafur Björnsson, Jóhann G. Jóhannsson, Frosti Frostason, Erfidrykkjur Glæsileg kaffi- hlaðborð, fallegir salir og mjög góð þjónusta. Upplýsingar í síma 22322 FLUGLEIDIR HÚTELLOFTLEIDIR Blömastofa Friöfmns Suðurlandsbraut 10 u 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öil kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. ATVINNUAUGl YSINGAR Húsvörður/bílstjóri Bandaríska sendiráðið óskar að ráða í stöðu húsvarðar/bílstjóra. Krafist er mjög góðrar enskukunnáttu, fag- þekkingar í trésmíði og/eða rafvirkjun og góðrar þekkingar á Reykjavík. Starfið felur í sér smáviðhald og umsjón með viðhaldi á byggingum og bifreiðum sendi- ráðsins, akstur sendiherra, annar akstur, tollafgreiðslu og skýrslugerð. Þessi staða er laus frá 2. maí 1995. Umsóknareyðublöð fást í sendiráðinu, Lauf- ásvegi 21. Umsóknum skal skilað í sendiráð- ið fyrir lokun á föstudag, 7. apríl. Elcon hf. Rafeindavirki Elcon hf. óskar eftir að ráða rafeindavikja. Starfið er fólgið í að sjá um uppsetningu og viðhaldi á siglinga- og fiskileitartækjum sem fyrirtækið selur. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund, vera duglegur og áþyggilegur, hafa góða þekkingu á þessu sviði og haldgóða þekkingu á tölvum og tölvuþúnaði og notkun þeirra. Nánari upplýsingar veitir Árni Marinósson í símum 552 9510 og 561 9510. SAMBAND ÍSLENSKRA SPARISJÓÐA Markaðsstjóri Starf markaðsstjóra sparisjóðanna innan vébanda Sambands íslenskra sparisjóða er laust til umsóknar. Leitað er að einstaklingi með háskólamennt- un í markaðsfræðum eða háskólamenntun í viðskipta- eða hagfræði með sérstakri áherslu á markaðsfræði. Einhver starfs- reynsla er æskileg. Um er að ræða mjög krefjandi starf er felur í sér bæði sjálfstæða vinnu sem og sam- starf við marga aðila. Starfið er laust nú þegar. Laun og launakjör samkvæmt samn- ingum SÍB og þankanna. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigs- vegi 7, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. GUÐNTIÓNSSON RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Skrifstofustarf SMITH & NORLAND leitar að starfskrafti til að annast símsvörun, móttöku gesta, aðstoð við gjaldkera og tengd störf milli kl. 13 og 18 alla virka daga. Góð almenn menntun, ásamt góðri fram- komu, snyrtimennsku og reglusemi, er al- gjört skilyrði. Vegna erlendra samskipta er enskukunnátta nauðsynleg, einhver þýsku- kunnátta kæmi sér vel. Hér er um að ræða gott framtíðarstarf fyrir einstakling, sem hentar að vinna þennan vinnutíma frá kl. 13-18. Góð laun eru f boði fyrir réttan einstakling. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigs- vegi 7, og skal umsóknum skilað á sama stað fyrir 6. aprfl. Guðní Tónsson RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Frá Fræðsluskrif- stofu Norðurlands- umdæmis eystra Kennarastöður við eftirtalda skóla eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 1995. Grunnskólinn í Grfmsey Almenn kennsla. Barnaskóli Ólafsfjarðar Yngri barna kennsla, hand- og myndmennt ásamt almennri kennslu. Dalvíkurskóli Almenn kennsla, myndmennt. Grunnskólinn í Hrísey Almenn kennsla. Árskógarskóli Yngri barna kennsla. Þelamerkurskóli íþróttir. Barnaskóli Akureyrar íþróttir stúlkna. Lundarskóli Sérkennsla, tónmennt. Gagnfræðaskóli Akureyrar Stærðfræði, smfðar. Glerárskóli Almenn kennsla, heimilisfræði, tónmennt, smíðar. Síðuskóli Almenn kennsla, sérkennsla, danska, mynd- mennt, heimilisfræði, smíðar. Bröttuhlíðarskóli Sérkennsla. Hvammshlíðarskóli Sérkennsla. Hrafnagilsskóli Almenn kennsla. Valsárskóli Almenn kennsla, hannyrðir, smíðar, tónmennt. Grenivíkurskóli Almenn kennsla. Litlulaugaskóli Almenn kennsla. Hafralækjarskóli Almenn kennsla, handmennt. Borgarhólsskóli Almenn kennsla, smíðar. Grunnskólinn í Lundi Almenn kennsla. Grunnskólinn á Kópaskeri Almenn kennsla. Grunnskólinn á Raufarhöfn Almenn kennsla. Grunnskólinn á Þórshöfn Almenn kennsla. Upplýsingar gefa skólastjórar í viðkomandi skólum. Frá fræðsluskrif- stofu Norðurlands- umdæmis eystra Auglýstar eru til umsóknar lausar stöður skólastjóra og kennara við nýjan skóla á Akureyri, Giljaskóla. Upplýsingar gefur skólafulltrúi Akureyrar- bæjar í síma 96-27245. Sjóntækjaf ræðingu r Óskum eftir að ráða sjóntækjafræðing til starfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband. ougoð KRINGLUNNI sími 689111.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.