Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 69 ÚRSLIT UNGUNGAMEISTARAMÓT íslands á skíðum í flokkum 13-16 ára var haldið á Seyðisfirði um helgina. Mótið var sett á föstudag og því lauk í gær. Helstu úrslit urðu þessi. Skíðaganga - stúlkur 13-15 ára 2,5 km Svaia Jónsdóttir, Ól. 10:25 Þórhildur Kristjánsd., Ak. 13:23 Skiðaganga - piltar 13-14 ára 3,5 km Ingólfur Magnússon, Sig. 10:12 Árni G. Gunnarsson, Ól. 10:34 BaldurH. Ingvarsson, Ak., 11:47 Rögnvaldur Bjömsson, Ak. 11:53 Ragnar Freyr Pálsson, Ól. 1:59 Urslit: Jóhann Georg Möller.S. 84,45 Elmar Hauksson, Srr. 113,44 Heimir S. Haraldsson, Esk. 120,28 Guðmundur Ásgeirsson, Srr. 138,54 Sveinn S. Friðriksson, H. 160,48 Boðganga pilta Akureyri, A-sveit 1: Baldur Helgi Ingvarsson, Helgi Heiðar Jóhannesson og Þóroddur Ingvarsson. Lokatími 30:17. Siglufjörður, sveit 2: Magnús Tómasson, Jón Garðar Stein- grímsson og Ingólfur Magnússon. Lokatími 30:18. Ólafsfjörður, sveit 3: Ragnar Freyr Pálsson, Ámi Gunnar Gunnarsson og Garðar Guðmundsson. Lokatími 31:25. Stórsvig— piltar 15—16 ára: Jóhann Haukur Hafstein, Árm., 1:28,08 Jóhann Georg Möller, Ss. 1:32,95 Börkur Þórðarson, S. 1:33,07 Rúnar Friðriksson, A. 1:33,76 Heimir S. Haraldsson, Esk. 1:36,59 Stórsvig - stúlkur 15-16 ára: María Magnúsdóttir, A. 1:37,38 Hallfríður Hilmarsd., A. 1:37,47 ÞóraÝrSveinsd., sA 1:37,51 Eva B. Bragadóttir, D. 1:37,99 Arnrún Sveinsdóttir, H. 1:38,29 Svig - stúlkur 15-16 ára: Hallfríður Hilmarsd., A. 1:41,32 Þóra Ýr Sveinsdóttir, A. 1:44,27 TinnaÖsjp Jónsdóttir, Srr. 1:44,79 Andrea Amadóttir, Arm. 1:47,65 María Magnúsdóttir, A. 1:49,42 Svig - piitar 15-16 ára: Jóhann Haukur Hafstein, Árm. 1:36,43 Elmar Hauksson, Srr. 1:41,03 JóhannGeorgMöller, S. 1:43,42 Heimir S. Haraldsson, Esk. 1:44,03 GuðmundurÁsgeirsson, Srr. 1:46,10 Alpatvíkeppni - stúlkur 15-16 ára: Hallríður Hilmarsd., A. 0,72 Þóra Ýr Sveinsdóttir, A. 17,64 María Magnúsdóttir, A. 45,57 I Tinna Ösp Jónsdóttir, Srr. 53,32 Anna Rósa Antonsd., Esk. 87,87 I Skíðaganga - piltar 15-16 ára 5,0 km: Þóroddur Ingvarsson, Ak. 16:08 Garðar Guðmundsson, Ól. 16:41 Jón Garðar Steingrímsson, Sig. 16:52 HelgiHeiðarJóhannesson, Ak. 17:36 Magnús Tómasson, Sig. 20:03 Skíðaganga - stúlkur 13-15 ára 3,5 km: SvalaJónsdóttir, Ól. 12:45 | Þórhildur Kristjánsdóttir, Ak. 15:47 Skiðaganga - drengir 13-14 ára 5,0 f km: | Ámi Gunnar Gunnarsson, Ól. 15:59 Ingólfur Magnússon, sig. 16:03 Baldur Helgi Ingvarsson, Ak. 16:54 Ragnar Freyr Pálsson, Ól. 18:18 Rögnvaldur Bjömsson, Ak. 19:00 Skíðaganga - drengir 15-16 ára 7,5 km: Þóroddurlngvarsson, Ak. 20:47 Jón G. Steingrímsson, Sig. 21:44 Helgi H. Jóhannesson, ak. 22:10 > Garðar Guðmundsson, Ól. 22:23 Magnús Tómasson, Sig. 26:44 | Hestar Framhaldsskólamót í hestaíþróttum, haldið í Reiðhöllinni í Víðidal 31.mars - 2- apríl s.l. Etigakeppni skólanna E Verkmenntaskólinn á Akureyri, 460,7. 2. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, 440. 3. Fjölbrautaskóli Suðurnesja, 430. 4. Fjölbrautaskólinn Sauðárkróki,333. I 5. Iðnskólinn í Reykjavlk, 328,6. I Tölt b 1 .Þór Jónsteinsson VMA á Gullinstjömu, F 6,57. I 2. Maríanna Gunnarsdóttir VÍ á Garra, 6,25. 3- Jón Þorbergur Steindórsson IR á Grána, 6,22. 4. Magnús Ágústsson ML á Seifi, 6,09. 5. Eyþór Einarsson FNS á Glitni, 6,04. 6. Eiður Matthíasson VMA á Hrímni, 5,99. I'jórgangur L Þór Jónsteinsson VMA á Gullin- | stjörnu, 6,19. I 2. Jón Þ.Steindórsson IR, 6,01. P 3. Isleifur Jónasson FSU á Glanna, 5,90. ■ 4. Eyþór Einarsson FNS á Glitni, 5,79. r 5. Edda Rún Ragnarsdóttir FB á Leist, I 5,77. ÍÞRÓTTIR UNGLINGA Morgunblaðið/Frosti HÓPUR úr Gerplu sem nefnir sig Bleika pardusinn varð Unglingameist- ari í trompfimleikum. Hópinn skipuðu, talið frá vinstri í fremri röð: Jó- hanna Bergsteinsdóttir, Sigurlaug Helga Guðmundsdóttir, Sigríður Er- lendsdóttir og Hrund Jóhannsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Maríanna Finn- bogadóttir, Berglind Birgisdóttir og Sigríður Pálmarsdóttir. Á myndina vantar Elísabetu Ingadóttir sem var að búa sig undir fermingu þegar myndin var tekin. GERPLUSTRÁKARNIR urðu Unglingameistarar en þeir voru jafnframt eini hópurinn í drengjaflokki. Hópar frá Gerplu og Stjömunni böróust um sigur - á Unglingameistaramótinu ítrompi HÓPAR frá Gerplu urðu Ungl- ingameistarar í trompfimleik- um en mótið var haldið í íþróttahúsi Digranesskólans á sunnudaginn. Níu hóparvoru skráðir til leiks í stúlknaflokki og stóð baráttan um gullið á milli Gerplu og Stjörnunnar. Aðeins einn hópur keppti í drengjaflokki og var hann frá Gerplu. Itrompfimleikum er keppt í þremur greinum, á gólfí, stökk- dýnu og trampólínstökki. Rétt eins og á íslandsmótinu í fullorðinsflokki sem einnig var haldið á sunnudag þá voru það hópar úr Gerplu og Stjörnunni sem börðust um fyrsta sætið. Gerpla hlaut hærri einkunn í tveimur fyrstu greinunum, æfing- um á gólfi og dýnu en Stjaman fékk hærri einkunn í trampólín- stökkinu. Gerpla hafði vinningin í samanlögðu, hópurinn fékk 20,45 stig, 0,15 stigum fleiri en Stjömu- hópurinn. Það lá vel á Gerplustelpunum þegar Morgunblaðið ræddi við þær eftir mótið. „Okkur gekk vel í öllum greinunum, þetta var allt jafnlétt," sagði Sigríður Erlendsdóttir. Hópur þeirra kallar sig „Bleika pardusinn" eftir lukkubrúðu sem gjaman fylgir hópnum. Stúlkumar mæta fióra daga vik- unnar til æfinga undir stjóm þeirra Grétu Bjarkar Kristjánsdóttir sem samdi dansatriði og Svetlönu Mak- arycheva sem samdi æfingar á dýnu og trampólíni. Stúlkumar sögðu æfingasókn mjög góða enda yrðu þær nokkrum krónum fátækari ef þær mættu ekki. „Við borgum tutt- ugu krónur í pizzusjóð ef við mæt- um of seint á æfingar og fimmtíu STJARNAN varð að sætta sig við annað sætið eftir spennandi keppni við Gerplu. krónur ef við mætum ekki og látum ekki vita,“ sagði Sigríður Hanna. Stúlkurnar sögðust hafa byijað að undirbúa æfingamar í september og þess má geta að margar stúlk- umar hafa æft saman í þrjú til fiög- ur ár. Aðrar em nýbyijaðar eftir að hafa áður verið í áhaldafimleik- um. Átta hópar kepptu í stúlkna- flokki. Gerpla sendi þijá hópa til leiks og Ármannsstúlkur tvo. Björk, Keflavík og Stjaman sendu einn hóp. Hópur frá Fimleikaráði Akur- eyrar var skráður til leiks en komst ekki þar sem ekki var flogið frá Akureyri. „Við emm búnir að vera með þessar æfingar í nokkra mánuði og þetta er í þriðja skiptið sem við sýnum þær,“ sagði Gunnar Örn Heimisson, liðsmaður í hópi Gerplu sem var sá eini sem tók þátt í keppninni í drengjaflokki. Aðspurð- ur af hveiju strákamir væri ekki fjölmennari í þessari íþrótt sagði hann; „Ég get ekki svarað því en ég held að flestir séu sammála um að trompfimleikar era mun skemmtilegri heldur en áhaldafim- leikar." URSLIT Vormót júdósambandsins var haldið laugar- daginn 25. mais f Fellsmúla. Helstu úrslit, urðu þessi í yngri aldursflokkum. 11 - 14 ára - 35 kg flokkur drengja 1. Daði S. Jóhannesson...........UMFG 2. Kristján Guðbjartsson.........JFR - 40 kg flokkur drengja 1. Snævar M. Jónsson..............JFR 2. Óskar Jónsson..................JFR - 53 kg flokkur drengja 1. Birgir Jóakimsson.............UMFS 2. Þormóður Jónsson...............JFR + 53 kg flokkur drengja 1. Davíð Vfðisson..................JB 2. Bjarki Guðlaugsson..............JB - 46 kg flokkur stúlkna 1. Hildur Sigfúsdóttir............Árm 2. Hildur Sigurðardóttir..........Árm 7-10 ára - 26 kg flokkur sveina 1. Guðvin Haraldsson.............UMFG 2. Ólafur Ragnarsson..............Árm - 30 kg flokkur sveina 1. Heimir Kjartansson.............JFR 2. Ari B. Jónsson.................JFR - 35 kg flokkur sveina 1. SigurðurÖ. Hannesson...........JFR 2. Stefán Ó. Stefánsson..........UMFS - 40 kg flokkur sveina 1. Hafþór Magnússon............UMFS 2. Jósef Þorkelsson...............JFR + 40 kg flokkur sveina 1. Sindri Freyr..................UMFS 2. Baldur F. Óskarsson............JFR 6. Maríanna Gunnarsdóttir VÍ á Garra, 5,77. Fimmgangur 1. Þór Jónsteinsson VMA á Drottningu, 6,08. 2. Edda Rún Ragnarsdóttir FB á Baldri, 5,8. 3. Þóra Brynjarsdóttir FS á Spólu, 5,71. 4. Börkur Hólmgeirsson MA á Hrund, 5,46. 5. Þórarinn Arnarsson FMA á Mysingi, 5,45. 6. ísleifur Jónasson FSU á Sendli, 5,23. Úrslit á Unglingameistaramótinu í tromp- fímleikum sem haldið var si. sunnudag I íþróttahúsi Digranesskólans. Samtals Gerpla 1 20,45 (Gólf 6,95, Dýna 6,8, Tramp.st. 6,7) Sljarnan 20,30 (Gólf 6,7, dýna, 6,65, tramp.st. 6,96) Björk 19,75 (Gólf 6,75, dýna 6,1, tramp.st. 6,9) Keflavík 19,45 (Gólf 6,3, dýna 6,45, tramp.st. 6,7) Gerpla 2 19,35 (Gólf 6,75, dýna 6,5, tramp.st. 6,1) Gerpla 3 19,35 (G61f 6,45, dýna 6,35, tramp.st. 6,55) Ármann 1 18,10 (Gólf 6,2, dýna 5,9, tramp.st. 6,0) Ármann 2 15,90 (Gólf 5,35, dýna 4,95, tramp.st. 5,60) Góður árangur hjá stúlkunum í Austurríki ÍSLENSKA kvennalandsliðið náði góðum árangri á þriggja þjóða móti i áhaldafimleikum í Austurríki fyrir nokkru. Islenska liðið hafnaði í öðru sæti á eftir A-liði Austurríkis. Lið heima- manna hlaut 168,850 stig en ís- lenska sveitin 165,650 stig. B-lið Austurrikis varð í þriðja sætí með 159,725 og írar í fjórða sætí með 158,350 stíg. Á mynd- inni hér að ofan má sjá íslensku stúlkurnar en þær eru taldar frá vinstri: Helena Kristjánsdóttir, Elva Rut Jónsdóttir, Elín Gunn- laugsdóttír, Erna Sigmundsdótt- ir, Sólveig Jónsdóttír og Þórey Edda Elísdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.