Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 71 VEÐUR Spá Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rr Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma U Él Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin ssss Þoka i vindstyrk,heilfjöður ^ t . er 2 vindstig. * vU'O 4. APRÍL Fjara m FlóA m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðrl REYKJAVÍK 2.46 0,6 8.47 3,7 14.53 0,7 21.04 3,8 6.36 13.29 20.25 16.54 iSAFJÖRÐUR 4.47 0,3 10.39 1,7 16.57 0,3 22.58 1.9 6.37 13.35 20.36 17.00 SIGLUFJÖRÐUR 0.47 1 ,2 8.02 0,1 13.22 1,1 19,09 0,3 6.19 13.17 20.18 16.42 DJÚPIVOGUR 5.51 L8I 12.03 0,3 18.12 1.9 6.12 13.00 20.02 16.26 Sjóvarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morqunblaðið/Siómælinaar (slands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt norður af Noregi er 975 mb lægð sem þokast vestur. Yfir norðvesturströnd Grænlands er 1.029 mb hæð og þaðan hæðar- hryggur í átt til íslands. Um 900 km suðaustur af er Hvarfi 980 mb lægð sem hreyfist norð- norðvestur. Spá: Austankaldi eða stinningskaldi og skýjað á Suðurlandi og dálítil rigning allra syðst er líður á daginn. [ öðrum landshlutum verður hæg austlæg eða breytileg átt og bjartviðri. Hiti á bilinu -t-4 til +3 stig, hlýjast syðst. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag: Syðst á landinu verður austan- strekkingur og rigning. I öðrum landshlutum verður austan og norðaustan gola eða kaldi. Allra nyrst verða dálítil él en skýjað með köflum annars staðar. Hiti verður í bilinu 0 til 5 stig, hlýjast sunnanlands. Veöurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allgóð færð er á öllum helstu vegum landsins. Þó er ófært um Mosfellsheiði og Bröttu- brekku. Þá er þungfært um Möðrudalsöræfi og ófært um Vopnafjarðarheiði. Á Norðaustur- landi er nokkur skafrenningur. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðarhryggur er frá Grænlandi SA um island og þokast A. Lægðin N af Noregi þokast til vesturs, en lægðin SA af Hvarfi hreyfist til NNV. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma Akureyri +5 skýjað Glasgow 10 rigning Reykjavfk +3 lóttskýjað Hamborg 10 alskýjað Bergen 0 snjóél London 14 skýjað Helsinki 3 úrkoma Los Angeles 12 heiðskírt Kaupmannehöfn 3 súld Lúxemborg 10 heiðskírt Narssarssuaq +10 léttskýjað Madríd 20 heiðskírt Nuuk +7 alskýjað Malaga 19 léttskýjað Ósló 6 léttskýjað Mallorca 19 heiðskírt Stokkhólmur 6 léttskýjað Montreal 0 heiðskírt Þórshöfn +2 snjókoma NewYork 3 heiðskírt Algarve 20 skýjað Orlando 10 skýjað Amsterdam 11 þokumóða París 21 heiðskírt Barcelona 17 heiðskírt Madeira 20 rykmistur Berlín 12 skýjað Róm 15 þokumóða Chicago 10 alskýjað Vín 20 léttskýjað Feneyjar 15 þokumóða Washington 4 léttskýjað Frankfurt 19 heiðskírt Winnipeg +12 snjókoma Yfirlit á Krossgátan LÁRÉTT; 1 farartæki, 8 málmi, 9 hakan, 10 hrúga, 11 rótarskapur, 13 heimskingjar, 15 landa- bréf, 18 dreng, 21 auð, 22 vöggu, 23 kven- mannsnafns, 24 geðs- lag. LODRÉTT; 2 sundurþykki, 3 skot, 4 gusta, 5 slagbrandur- inn, 6 guðir, 7 flanar, 12 spil, 14 bekkur, 15 siga, 16 kyrru vatni, 17 þjófnað, 18 litlar, 19 rauða, 20 útbrot. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kapps, 4 kosin, 7 fólin, 8 gulls, 9 dug, 11 rúmt, 13 árna, 14 áfall, 15 þorp, 17 leit' 20 ást, 22 rígur, 23 jánka, 24 kosts, 25 niðra. Lóðrétt: - 1 káfar, 2 púlum, 3 synd, 4 kugg, 5 selur, 6 níska, 10 unaðs, 12 táp, 13 áll, 15 þorsk, 16 regns, 18 ennið, 19 trana, 20 árás, 21 tjón. í dag er þriðjudagur 4. apríl, 94. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Ég hef barist góðu barátt- unni, hef fullnað skeiðið, hef varðveitt trúna. (2. Tím. 4,7.) Kyrrðarbænir kl. 17. Aftansöngur kl. 18. Biblíuleshópur kl. 18.30. Neskirkja. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimili kl. 10-12. Páska- föndur úr trölladeigi í umsjón Aldísar ívars- dóttur. Skipin Reylgavíkurhöfn: í fyrrinótt fóru Keflvík- ingur, Faxi RE, Húna- röst, Þinganes, Sigl- firðingur, Hákon og Freyja en Margrét, Laxfoss, Tjaldur II SH og Stapafell komu. Þá kom Rasmina Mærsk í gærmorgun. Hafnarfjarðarhöfn:Sl. laugardag kom Strong Icelander og fór í gær. Kanadíski rækjutogarinn Kinguh kom til löndunar í fyrradag en Drangur fór á veiðar. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fata- úthlutun í dag kl. 17-18 í félagsheimilinu (suður- dyr uppi). Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar heldur fund í kvöld, þriðjudaginn 4. apríl, kl. 20.30. Athugið breyttan fundardag. Gjábakki. Leikfimi kl. 10.20 og 11.10. Nýjar leikfimidýnur. Þriðju- dagsgangan fer frá Gjá- bakka kl. 14. Kaffispjall eftir göngu. JC-Vík heldur kynning- arfund í Hellusundi 3 (gamli Verslunarskólinn) kl. 20.30 annað kvöld. Konur á aldrinum 18-40 ára eru velkomnar. Nán- ari upplýsingar gefur Stella í síma 676159. JC-Reykjavík heldur fé- lagsfund í Ingólfsstræti 5 í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvennadeild Barð- strengingafélagsins heldur fund á Hallveig- arstöðum í kvöld kl. 20. Dómkirkjan. Fótsnyrt- ing í safnaðarheimilinu eftir hádegi í dag. Tíma- pantanir í síma 13667. Langholtskirkja. Tima- pantanir í hárgreiðslu og snyrtingu miðvikudag kl. 11-12 í síma 689430. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju heldur fund í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Gestur fundarins: Ásta Amar- dóttir. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði hafa spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 6. april kl. 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík. Dansæfing þriðjudagshópsins fellur niður í kvöld vegna fé- lagsfundar kl. 20 í Ris- inu. Lögfræðingur fé- lagsins er til viðtals fyrir hádegi í dag. Panta þarf tíma í síma 5528812. Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Spilaður verður tvímenningur í. kvöld kl. 19 í Fannborg 8, Gjá- bakka. Aflagrandi 40. Félag áhugamanna um íþróttir aldraðra koma kl. 15.15 í dag og kynna starfsemi félagsins. Eftir kaffi kemur Andrea Þórðar- dóttir, forstöðumaður í Félags- og þjónustumið- stöðinni Hraunbæ 105, og kynnir leikinn boccia og leyfir fólki að reyna. Furugerði 1. 1 dag kl. 9 hárgreiðsla, fótaað- gerðir, bókband. Kl. 9.45 dans með Sigvalda. Kl. 13 bókaútlán frá Borgar- bókasafni, fijáls spila- mennska. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins i Hafnar- firði heldur spilakvöld í safnaðarheimilinu við Austurgötu i kvöld kl. 20.30. Vitatorg. Félagsvist kl. 14. Farið verður í páska- verslunarferð á morgun, miðvikudag, frá Vita- torgi. Uppl. í síma 610300. Kirkjustarf Áskirlga.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu, Lækjargötu 14a kl. 10-12. Elliheimilið Grund. Föstuguðsþjónusta kl. 18.30. Bryndís Val- björnsdóttir guðfræði- nemi. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveiting- ar. Sr. Halldór S. Grönd- al. Fundur í æskulýðsfé- lagi kl. 20. Haligrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Opið hús fyr- ir foreldra ungra barna á morgun kl. 10-12. Langholtskirkja. Seltjamameskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30, altarisganga. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtals- tíma hans. Fella- og Hólakirkja. Fyrirbænastund í kap- ellu í dag kl. 18. 9-10 ára starf kl. 17. Mömmu- morgunn miðvikudaga kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund. Spil og föndur. Umsjón: Unnur Malmquist og Valgerður Gísladóttir. Starf 9-12 ára drengja á vegum KFUM kl. 17.30-19. Hjallakirkja. Mömmu- *■ morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn, opið hús kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 i Vonarhöfn í Strandbergi. Æsku- lýðsfundur á sama stað kl. 20. Keflavíkurkirkja. Bænastund í kirkjunni kl. 17.30 fimmtudag. Kirkjan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18 þar sem fólk getur átt kyrrðarstund og tendrað kertaljós. Borgarneskirkja. Helgistund i dag kl. 18.30. Mömmumorgunn ( Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja.Biblíu- lestur í prestsbústað kl. 21 í kvöld. Mömmu- morgunn kl. 10 á morg- un. Kyrrðarstund kl. 12.10. TTT-fundur kl. 17.30 og kl. 20 fundur í Aglow. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. KFUM og K, Hafnar- firði. Bilbíulestur í kvöld kl. 20.30 i húsi félaganna, Hverfisgötu Hallgrímskirkja, Saurbæ. Föstumessa í kvöld kl. 21. Sungið og lesið úr Passíusálmun- um. Sr. Jón Einarsson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR; Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar' 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156^ sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.