Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Þjóðverjar ósáttir við Rússa sem líta á verkin sem sárabót fyrir stríðsþjáningar Umdeild listaverk á sýningu í Pétursborg SÝNING á 74 listaverkum sem Rauði herinn fjarlægði úr fór- um þýskra safnara í seinni heimsstyrjöldinni var opnuð almenningi í Pétursborg á dög- unum. Erfingjar safnaranna, þýskir erindrekar og vestræn- ir listfræðingar voru viðstadd- ir opnunina í Hermitage-safn- inu ásamt um fjögur hundruð Rússum. Ekki á dagskrá hjá Rússum að skila verkunum Höfðu þeir síðastnefndu á orði að umræðan um að skila verkunum, sem eru eftir menn á borð við Picasso og Van Gogh, væri ekki á dagskrá en Þjóðverjum svíður mjög hversu tregir Rússar hafa ver- ið til að skila dýrgripum sem sigurreifir sovéskir hermenn tóku með sér á heimleiðinni frá Þýskalandi. Margir Rússar líta á verkin sem sanngjarna sárabót fyrir þjáningarnar sem Sovétríkin urðu að þola vegna yfirgangs Hitlers. Auk þess hafi nasistar unnið óbætanlegt Ijón á ýms- um rússneskum dýrgripum meðan styijöldin geisaði. Þá hafa aldraðir íbúar Péturs- borgar ekki gleymt því að nas- istum tókst að beygja þá í duft- ið eftir mikla rimmu. Gera sér raunhæfar vonir Þjóðveiji sem kvaðst vera barnabarn iðnjöfursins Ottos Gerstenbergs, eins safnaranna sex sem áttu þorra verkanna sem eru á sýningunni, sagði að umtalið væri málstað þeirra ekki til framdráttar. Lét hann þessi orð falla um leið og hann dáðist að merkasta olíuverkinu á sýningunni — „Concord- torg“ eftir Edgar Degas — sem Milton Esterow ritsljóri tíma- ritsins ArtNews fullyrðir að myndi seljast á 100 milljónir Bandaríkjadala á alþjóðlegu uppboði. Brýnt að halda viðræðum áfram Þjóðveijar gera sér raun- hæfar vonir um að endur- heimta listaverkin að sögn Cord Maier-Klodt, ræðismanns í Pétursborg, en samningavið- ræður við Rússa eiga að hefj- ast í júní næstkomandi. Hann gat þess hins vegar að sýning- in væri ekki til þess fallin að auka líkurnar á því að verkun- um yrði skilað. Brýnt væri þó að halda viðræðum áfram. Byggt á Reuter ÞESSIR menn böðuðu sig í sviðsljósinu við opnun sýning- arinnar í Hermitage-safninu í Pétursborg. Höfundur verksins er Paul Cezanne. ÞÝSK systkin virða fyrir sér verkið „Blóm“ eftir Eugene Delacroix sem var í eigu föður þeirra áður en Rauði herinn nam það á brott á tímum seinna striðs. hátalarar — y; 4/ * 14" SVGA lággeisla litaskjár & \ ■ , 16 bita víðóma SB samhæft í— £ Geisladrif 2ja hraða !— 0 Magnari og HiFi 20 W NÉ|’ Tengi fyrir myndsbandtæki, og stýripinna ' Tengi fyrir hljóðnema og heyrnartól Cl-Lyklaborð og mús 'V""~— 111 n WViNNNS Ví cn A 280MH tækkaiúe6 verh Qc. Þessi fráb£ ’We 3PCI VESAog 8mb ° ounni stækkarvieg'- ;^íernettengiDg *OÐ El 01} d 12 Sími 561 Háskólakórinn í Kristskirkju Nýtt verk eftir Leif HÁSKÓLAKÓRINN ætlar að halda árlega vortónleika í Kristskirkju á morgun, miðvikudag, kl. 20.30. Á efnisskrá kórsins er meðal annars nýtt verk eftir Leif Þórarinsson sem heitir Dans. Leifur samdi tónverkið við kórtexta eftir Evripídes. Verkið er samið að tilstuðlan Háskólakórs- ins en í lögum kórsins er svo um lagahnúta bundið að kórnum er skylt að frumflytja eitt íslenskt verk á hveijum vortónleikum. Það hefur kórinn gert um áratuga skeið. Á tónleikunum er einnig verk eftir kórstjóra kórsins, Hákon Leifs- son. Það heitir Unglingurinn í skóg- inum og er samið við ljóð Halldórs Laxness. Fluttir verða tveir helgi- söngvar eftir Hjálmar H. Ragnars- son, Ave María og Gamalt vers. Kórinn syngur sonnettu eftir Jón Ásgeirsson sem er samin í minningu söngkonunnar Nönnu Egilson. Reyndar er efnisskráin að mestu íslensk og kórinn syngur einnig kórslagara frá því fyrr á öldinni, meðal annars eftir Pál ísólfsson, Sigvalda Kaldalóns og Sigfús Ein- arsson. Erlendir höfundar koma ekki mikið við sögu á tónleikunum nema að Johann Sebastian Bach og Henry Purcell eiga sitt hvort lagið. Nýjar bækur • ÚT ER komið ritið Stjómskipun íslands, fyrri hluti, eftir Gunn- ar G. Schram og Ólaf Jóhannesson. Rit þetta var fyrst gefiðútárið 1960 af Olafí Jóhannessyni þáverandi prófessor. Hér er um endurskoð- aða útgáfu að ræða þar sem tillit er tekið til veigamikilla breyt- inga sem orðið hafa á stjómarskránni á síð- ari árum og lögum sem hana snerta. Má þar nefna breytingar á skilyrðum kosninga- réttar 1984 og á starfsháttum Al- þingis 1991 erþingið varðeinmáls- stofa. Gunnar G. Schram endur- skoðaði ritið 1978 og aftur nú. í þessari endurskoðuðu útgáfu Ólafur Jóhannesson er m.a. í fyrsta sinn fjallað um lög- in sem nú gilda um efnahagslög- sögu, landhelgi og landgrunn, nýj- ustu ákvæði laganna um ríkisborg- ararétt og áhrif EES-aðilar á at- vinnuréttindi útlendinga hér á landi, Þá eru í bókinni raktar og skýrðar nýlegar reglur um kosningar til Alþingis. Háskólaútgáfan gefur bókina út, hún er 253 bls. aðstærð ogkostar 3.850 kr. Gunnar G. Schram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.