Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR UNGLINGA ÚRSLIT Helstu úrslit urðu þessi á Coca - cola skíða- móti Fram í Bláfjölium. Keppt var í svigi og á leikjabraut. Svig - stúlkur 7 og 8 ára Tinna Dórey Pétursdóttir, Hauk......50,72 Bára Siguijónsdóttir, Fram...........53,87 Bergrún Stefánsdóttir, Árm...........54,88 Elísa H. Gunnarsdóttir, Árm. ....;...55,51 Sigríður Heiða Kristjánsdóttir, Árm. 57,86 Aldis.Axelsd6ttirv.Vik...............58,53 Svig - piltar 7 og 8 ára Bjöm Þór Ingason, UBK ...............47,86 Þorsteinn Þorvaldsson, Hauk..........51,43 ísak Birgisson, Hauk.................52,66 Elvar Öm Viktorsson, Vík.............52,84 Amar Flókason, Fram..................52,99 Haraldur Þór Sveinbjömsson, Árm.... 54,61 Svig - stúlkur 6 ára og yngri Selma Benediktsdóttir, Árm...........29,32 Kristín Ýr Sigurðardóttir, Árm.......30,30 -Kolbrún Linda Arnarsd., Hauk.........33,29 Berglind Guðbrandsdóttir, Vík.. .....33,80 Þóra Björg Ásgeirsdóttir, UBK .......34,06 Halla Kristin Jónsdóttir, Árm........34,11 Svig - piltar 6 ára og yngri AmórHauksson, KR.....................30,28 GrétarPálsson, UBK...................30,98 Benedikt Valsson, Árm................31,68 Bóas Amarson, KR ..:.................32,57 Jón Sverrisson, UBK .................32,79 BrynjarF. Halldórsson, KR............33,31 Leikjabraut - stúlkur 6 ára og yngri Selma Benediktsdóttir, Árm...........24,69 Kristín Ýr Sigurðardóttir, Árm.......25,62 Esther Gunnarsdóttir, Árm............26,10 Þóra Björg Ásgeirsdóttir, UBK .......26,36 Karen Bima Guðjónsdóttir, Vík........27,97 Berglind Guðbrandsdóttir, Vík........28,92 Leikjabraut - piltar 6 ára og yngri Bóas Amarson, KR ....................24,67 Amór Hauksson, KR....................25,24 Gunnar Egilsson, Árm.................25,67 Guðbjöm Jensson, Hauk................25,71 Amþór Gíslason, UBK..................26,94 Benedikt Valsson, Árm................27,12 Leikjabraut - stúlkur 7 og 8 ára Aldis Axelsdóttir, Vík...............21,29 Bára Siguijónsdóttir, Fram ..........22,02 Guðrún Jóna Arinbjamard., Vík.......22,20 Bergrún Stefánsdóttir, Árm...........22,53 Katrín Ósk Þorsteinsd., UBK .........22,73 Tinna Dórey Pétursdóttir, Hauk.......22.94 Leilgabraut - piltar 7 og 8 ára Bjöm Þór Ingason, UBK ...............20,50 Þorsteinn Þorvaldsson, Hauk..........21,67 HlynurValsson, Árm...................22,19 Amór Ingason, Hauk...................22,58 -Aðalsteinn Grétarsson, Hauk..........22,67 Haraldur Þór Sveinbj., Árm...........22,68 KNATTSPYRNA Unglingaliðið keppir á Ítalíu Unglingalandsliðið í knattspymu er á förum til Ítalíu, þar sem það tekur þátt í alþjóðlegu móti. Lið- ið leikur í riðli með Moldavíu, Rúme- níu og Grikklandi. Guðni Kjartans- son, þjálfari liðsins, hefur valið sext- án leikmenn — liðið er þannig skip- að. Gunnar Sveinn Magnússon, Fram og Fjalar Þorgeirsson, Þrótti R, markverðir. Aðrir leikmenn eru: Guð- mundur K. Guðmundsson, Valur F. Gíslason og Þorbjöm Atli Sveinsson, Fram, Heiðar Siguijónsson, Þrótti R., Bjami Þorsteinsson og Vilhjálmur Vilhjálmsson, KR, Halldór Hilmisson, Val, Grétar Sveinsson og Kjartan Antonsson, Breiðabliki, Þórhallur Hinriksson, KA, Viktor E. Viktors- son, ÍA, Marteinn Guðjónsson, Reyni Sandgerði, Andri Sigþórsson, Bayern Múnchen og Björgvin Magnússon, Werder Bremen. VERÐLAUNAHAFAR á Framleikunum á skíðum en þeir eru frá vinstri: Björn Þór Ingason UBK, Þorsteinn Þorvaldsson Haukum, Hlynur Valsson Ármanni, Aldís Axelsdóttir Víkingi, Bára Sigurjónsdóttir Fram, Guðrún Jóna Arlnbjarnardóttir Víkingi, Tinna Dórey Pétursdóttir Haukum, ísak Birglsson Haukum og Bergrún Stefánsdóttir Ármanni. Framleikarnirá skíðum: Skemmtilegt mót hjá þeim yngstu FRAMLEIKARNIR á skíðum voru haldnir f ágætisveðri á skfða- svæði Fram f Bláfjöllum. 130 krakkar á aldrinum 5-9 ára voru á mótinu. Kepptu var í svigi og á leikjabraut þar sem ýmsar létt- ar þrautir voru lagðar fyrir hina ungu keppendur sem komu frá félögum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Markmiðið er að sjá krakkana fara brosandi í burtu og að þau öðlist reynslu sem þau geta nýtt sér,“ sagði Þröstur Már Sigurðsson, formaður Skíðadeildar Fram sem stóð fyrir Framleikunum í annað sinn. Upphaflega stóð til að mótið færi fram laugardaginn 25. síðasta mánaðar en vegna þess að veðrið var ekki nógu hagstætt var því frestað fram á sunnudag. Fram-leikamir eru greinilega að verða vinsælli þar sem mikil aukning hefur orðið á fjölda þátttakenda frá því í fyrra þegar mótið var haldið í fyrsta sinn. „Mér finnst áhuginn vera að aukast aftur eftir allskonar hrakningar. Það dró greinilega úr aðsókninni í vetur þeg- ar snjóflóðahættan var en flóðin hafa fyrst og fremst fallið á þeim svæðum sem ekki eru troðin," sagði Þröstur. Veitt voru verðlaun fyrir þijú efstu sætin í hverri grein en allir keppend- ur á mótinu fengu viðurkenningu. Morgunblaðið brá sér upp til fjalla og tók þær Báru Siguijónsdóttur, Kristínu Þrastardóttur og Lönu írisi Guðmundsdóttur tali en þær eru í Fram. „Mér gengur nú oftast ekki svona vel eins og á þessu móti,“ sagði Bára sem hlaut silfurverðlaun í báð- um greinunum. „Við byijuðum að skíða í fyrra en Lana byijaði þó ekki fyrr en í vetur,“ sögðu þær Kristín og Bára. „Við stefnum að því að komast á Andrésar andarleikana á skíðum. Það verður örugglega mikið af skíðamönnum úr Reykjavík á því móti og margir af stærri krökkunum fara,“ sagði Bára sem keppti á Andr- ésarmótinu í fyrra. Vill skíöa í bratlari brekkum „Mér finnst ekkert sérstaklega skemmtilegt að skíða í svona bama- brekkum, ég vil helst skíða í meiri bratta,“ sagði Bjöm Þór Ingason, níu ára gamall sem keppir fyrir Breiðablik. Birni gekk mjög vel á mótinu því hann varð í fyrsta sæti bæði á svigbrautinni og í leikjabraut- inni í sínum aldursflokki og þess má geta að hann sigraði bæði í svigi og stórsvigi á síðustu Andrésar andar leikum. Þóra Björg Ásgeirsdóttir sex ára gömul úr sama félagi var mjög ánægð. „Brautimar voru jafn- skemmtilegar, færið var líka gott og veðrið ágætt,“ sagði Þóra. Betri á leikjabrautinni „Okkur gekk báðum betur á leikja- brautinni heldur en í sviginu því við getum bmnað í gegn um leikjabraut- ina,“ sögðu þeir Olafur Halldórsson UBK og Halldór Snorrason Víkingi sem báðir byijuðu að æfa á skíðum í vetur. „Við höfum reynt að fara á skíði svona þrisvar í viku og höfum tekið miklum framförum," sögðu þeir félagar. ÞÆR Krlstín Þrastardóttir, Bára Sigurjónsdóttir og Lana írls Guðmundsdóttir kepptu á Framleikunum. LEIKJABRAUTIN naut mikllla vinsælda sérstaklega hjá yngrl aldursflokknum. Hér má sjá sjá einn keppandann bruna í gegn um elna þrautina. HANDKNATTLEIKUR HAUKAR - íslandsmeistari í 6. flokki kvenna. Aftarl röð frá vinstri: Erla Helgadóttir, Elísa Björk Þorsteinsdóttir, Ágústa Kristín Jónsdóttlr, íris Anna Randversdóttir, Birna Árnadóttlr og Ólafur Sveinsson þjálfari. Neðri röð frá vlnstrl: Ellen Lárus- dóttfr, Erna Halldórsdóttlr, Rakel Þráinsdóttir, Ásdís BJörk Kristjánsdóttir, Ingibjörg Bjarney BJarnadóttir og Ásta Mar- telnsdóttlr. Morgunblaðið/Frosti VÍKINGUR - íslandsmeistari í 7. flokki karla. Aftarl röð frá vinstri: Ómar Örn Jónsson þjálfari, Brynjar Hreggviðsson, Emil Ásgrímsson, Sverrir Hermannsson og Gunnar Magnús- son þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Kristmann Dagsson, Gunn- ar Þór Gunnarsson, Andri Már Múmason, Ólafur Ingl Guð- mundsson og Óskar Hlllers. Víkingur og Haukar unnu LIÐ Hauka varð íslandsmeistari í 6. flokki stúlkna og Víkingur í sjö- unda flokki drengja en íslandsmótinu í þessum aldursflokkum lauk fyrir skömmu. Víkingur sigraði FH í úrslitaleik 7. flokksins sem leikinn var á Sel- tjarnarnesi 9:8 eftir 'framlengdan leik. ÍR varð í þriðja sætinu með sigri á Haukum 8:7. HK sigraði í keppni B-liða eftir baráttu við Fjölni og Hauka og FH sigraði hjá C-liðum. Úrslitakeppnin í 6. flokki kvenna var haldin í Vestmannaeyjum. Hauk- ar sigruðu heimamenn úr ÍBV 9:6 í úrslitaleik. FH hafnaði í þriðja sæti með sigri á Stjörnunni 6:5. Fram varð meistari hjá bæði B- og C-liðum og Víkingur var valið prúðasta féiag keppninnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.