Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ « * scacqhi HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó fein stór fjölskylda „fyndin og kráftpikil mynd. . . dálítiéVpjöirf.. . heit og slimug eins og nýfætt barn" Ó.HIT. Rás 2, lltt Ifili 5KYLDA OSKARSVERÐLAUNIN1995 6 VERÐLAUN Tom Hanks er j| FORREST G Sýnd kl. 6.30 og 9.15. ENGINN ER FULLKOMINN BROWNING ÞÝÐINGIN Jói er búinn að fá nóg af tengdó, stelur kreditkort- inu af karlinum og kýlir á það með hinum og þessum stelpum. En hvað gerist þegar gamla kærastan og allar hinar stelpurnar verða óléttar? Frábærlega fyndin ný íslensk kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni höfundi Veggfóðurs. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VERÐ KR: 750. SLBERT FINNEV GRETA .... 2 fynr STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. NELL B 2 fyrir 1 Bb s*m lirvalsbók ■sr :i:l I \ Sýndkl. 5,7,9 og 11.10. SKUGGALENDUR Ailra sioustu sýningar Musikmmutur fyrir einleiksflautu KRISTJANA Helgadóttir þver- flautuleikari hélt burtfarartónleika í Listasafni Islands laugardaginn 1. apríl. Undirleikari var Anna Guðný Guðmundsdóttir. A efnis- skrá voru meðal annars Músíkmín- útur fyrir einleiksflautu eftir Atla Heimi Sveinsson og Sónata fyrir flautu og píanó eftir Robert Mucz- ynski. Morgunblaðið/Halldór KRISTJANA Helgadóttir flautuleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari. STEFÁN Höskuldur, Benedikt Elfar og Laila Ómarsdóttir. JÓN Egilsson,. Helgi Mar Árnason, íris Björnsdóttir og Sigurður Grétarsson. Linda hlunnfarín ►ÞAð þótti almennt hneyksli að Linda Fiorentino skyldi ekki vera tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni „The Last Seduction" seih nú er verið að sýna hér á landi en kvikmynda- gagnrýnendum þótti almennt að leikur Fiorentino í hlutverki ill- gjarnrar, gráðugrar, morð- og kynóðrar tæfu í myndinni vera svo eftirminnilegur að óskar- inn hefði sett niður við það að úthlutunarreglurnar komu í veg fyrir að hægt yrði að tilnefna Fiorentino. Ástæðan var sú að þar sem myndin var gerð af fremur litlum efnum og leikstjórinn, John Dahl, og samstarfsmenn hans neyddust til þess að selja myndina fyrst til sýninga í kapalsjónvarpi. Síðan var hún sýnd í kvik- myndahúsum og sló á eftir- minnilega í gegn, ekki síst vegna frammistöðu aðalleikkon- unnar. Reglur kvikmyndaaka- demíunnar eru hins vegar þær að aðeins kvikmyndir sem frum- sýndar eru í kvikmyndahúsum geti unnið til verðlauna. Hávær- ar umræður eru nú vestanhafs um að þessu þurfi að breyta. Linda Fiorentino lætur sér fátt um finnast og nýtur athygl- innar sem velgengnin hefur fært henni. Hún hafði áður unnið sér það m.a. til frægðar að leika aðalkvenhlutverkið í „Top Gun“, myndinni sem gerði Tom Cruise að stór- stjörnu, og í „Gotcha!“, „Aft- er Hours“ og fleiri myndum og þótti eiga frægð og frama vísan fyrir 5-10 árum. Linda er hins vegar sjálfstæð og hefur aldrei valið sér hlutverk eftir hagnaðarvon og þess vegna hefur klifur hennar upp metorðastigann ekki gengið jafnhratt ogtalið var líklegt fyrir nokkrum árum. Nú eru kvikmyndaieikstjórar og framleiðendur farnir að slást um hana að nýju og bjóða henni áður óþekktar fúlgur í laun eftir vel- gengni „The Last Seduction“. X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.