Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 44
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRIL 1995 ■ SONY geisladrif (2ja hraða) • Sound-Blaster 16 hljóðkortið MORGUNBLAÐIÐ -M ) á sér fromtíð! unarpakkar gartilboði! Margmiólunarpakkarnir vinsælu Nýtt mót þarf um J Allt saman I einum pakka: Staðgreiðsluverð m/vsk kr. 26.9 þriðja sætið Listaverð kr. 29.889 SKAK Ilótcl Loftleiðir • MITSUMI geisladrif (4ra hraöa) ■ Sound-Blaster 16 hljóðkortið • 2 hátalarar Allt saman í einum pakka: Staðgreiðsluverð m/vsk kr. III SKAKÞING NORÐUR- LANDA OG SVÆÐAMÓT 21. mars - 2. apríl Þræiharðir pakkar sem munu opna unga fólkinu nýjan og skemmtilegan heim margmiðlunar. Listaverð kr. 38.778 Hátækni til framfara »■—***■ CRS TfVfe m Tæknival Skeifunni 17 • Sími 568-1665 • Fax 568-0664 Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins! Aðgengilegar upplýsingar um tilvísanir - fyrir Kominn er út nýr upplýsingabæklingur: Spurningar og svör um tilvísanakerfið. Þar er að finna greinargóðar upplýsingar íyrir almenning um þessa nýju tilhögun og hvernig hún verkar. Þá er bæklingnum ekki síst ætlað að svara mörgum spurningum sem brunnið hafa á sjúklingum og aðstandendum þeirra undanfarnar vikur og mánuði. Einnig er fjallað um undirbúning tilvísana og ástæðurnar fyrir því að þær eru teknar í notkun. Þar kemur m.a. fram að 1993 var skoðim d kostnaðarlegum áhrifum tilvísana falin óháðum aðila, Verk- og kerfisfrœðistofunni. Niðurstaða hennar er sú að tilvísanir muni spara ríkinu um 100 milljónir króna á ári og sjúklingum sjálfum um 50 milljónir! Að auki hefur Hagfræðistofnun Háskóla íslands verið falið að fylgjast með áhrifum tilvísana á kostnað, eftir að þær komast í gagnið 1. maí n.k., og hefur boðið læknum að fylgjast með þeirri vinnu. Upplýsingabæklingurinn liggur frammi á heilsugæslustöðvum, læknastofum, í lyfjaverslunum, hjá samtökum sjúklinga og í umboðum Tryggingastofnunar um land allt. Ef þú átt óhægt um vik að nálgast hann þar, býðst þér að hringja í síma (91) 604545 og fá bæklinginn sendan heim, þér að kostnaðarlausu. Við hvetjum þig til að nálgast bæklinginn og kynna þér málið! m HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMALARAÐUNEYTIÐ TRYGGINGASTOFNUN K& RÍKISINS Spurningar og svör um tilvísanakerfið CURT Hansen tekur við bikar úr hendi Guðmundar G. Þórarinssonar forseta S.í. CURT Hansen varð Norðurlanda- meistari, en fór þó ekki ósigraður af landi brott, þar sem hann tapaði tvísýnni skák fyrir Helga Ólafssyni í síðustu umferð. Curt Hansen hlaut átta og hálfan vinning af 11 mögu- legum, sem er glæsilegur árangur. Margeir Pétursson varð í öðru sæti með sjö vinninga, en hvorki meira né minna en sex deildu með sér þriðja sætinu og verða að heyja auka- keppni um sæti á millisvæðamótinu. Aukakeppnin hefst hér í Reykjavik 19. apríl. Það ríkti geysileg spenna fyrir síð- ustu umferðina, þótt Curt Hansen væri öruggur sigurvegari. Skák undirritaðs og Lars Bo Hansen var hrein úrslitaskák um sæti og sömu- leiðis viðureign þeirra Piu Cramling og Jonathans Tisdalls. Báðum þeim skákum lyktaði með jafntefli og þá varð ljóst að fimm skákmenn gætu náð þeim Piu og Tisdall. Skák þeirra Simens Agdesteins, Norðurlanda- meistara, og Jóhanns Hjartarsonar hafði lengi verið í járnum, en þegar Agdestein sá færi á að komast í aukakeppni, blés 'hann til sóknar, sem Jóhann tók vel á móti og vann örugglega. Úrslit í 10. umferð: Curt Hansen-Tisdail V2-V2 Margeir-Jóhann V2-V2 L.B. Hansen-Pia Cramling 1-0 Hector-Helgi Ól. 0-1 Mortensen-Agdestein 0-1 Djurhuus-Degerman 1-0 Akesson-Gausel 1-0 Þröstur-Sune B. Hansen V2-V2 Ernst-Hannes 1-0 Manninen-Sammalvuo V2-V2 Úrslit í 11. umferð: Helgi Ól.-Curt Hansen 1-0 Lars Bo Hansen-Margeir V2-V2 Tisdall-Pia Cramling V2-V2 Agdestein-Jóhann 0-1 Degerman-Hector V2-V2 Djurhuus-Þröstur 1-0 Sune B. Hansen-Ákesson 1-0 Gausel-Sammalvuo 1-0 Mortensen-Emst V2-V2 Hannes-Manninen 0-1 Lokastaðan: 1. Curt Hansen, Danmörku 8‘/2 v. 2. Margeir Pétursson 7 v. 3. -8. Jóhann Hjartarson 6V2 v. 3.-8. Helgi Ólafsson 6V2 v. 3.-8. Pia Cramling, Svíþjóð 6V2 v. 3.-8. Jonathan Tisdall, Noregi 6V2 v. 3.-8. Lars Bo Hansen, Danm. 6V2 v. 3. -8. Rune Djurhuus, Noregi 6V2 v. 9.-10. Jonny Hector, Svíþjóð 6 v. 9.-10. Sune B. Hansen, Danmörku 6 v. 11.-12. Simen AgdesL, Noregi 5V2 v. 11. -12. Einar Gausel, Noregi 5V2 v. 12. -14. Lars Degerman, Svíþjóð 5 v. 12.-14. Thomas Ernst, Svíþjóð 5 v. 12. -14. Einar Gausel, Noregi 5 v. 15. Erling Mortens., Danmörku 4V2 v. 16. -17. Þröstur Þórhallsson 4 v. 16.-17. Marko Manninen, Finnl. 4 v. 18.-19. Hannes Hlífar Stefánss., 3V2 v. 18.-19. Tapani Sammal., Finnl. 3V2V. 20. Ralf Akesson, Svíþjóð 3 v. Þeir Helgi og Jóhann luku mótinu með glæ$ibrag. Nýbakaður og fráfarandi Norðurlandameistari máttu báðir hníga í grasið: Hvítt: Helgi Ólafsson Svart: Curt Hansen Frönsk vörn 1. e4 - e6 2. d4 - d5 3. Rd2 - c5 4. exd5 - Dxd5 5. Rgf3 - cxd4 6. Bc4 - Dd6 7. 0-0 - Rf6 8. Rb3 - Rc6 9. Rbxd4 - Rxd4 10. Rxd4 - a6 11. c3 - Dc7 12. De2 - Bd6 13. Rf5?! Leggur út í afar vafasamar sókn- araðgerðir. 13. - Bxh2+ 14. Khl - Bf4 15. Rxg7+ - Kf8 16. Df3 - e5! Ekki 16. - Dxc4 17. Bxf4 - Kxg7 18. Dg3+ - Kf8 19. Dh4 - Re4 20. f3 og hvítur vinnur manninn til baka með hættulegri sókn. 17. Bxf4 - exf4 18. Rh5 - Rxh5 19. Dxh5 - Dxc4 20. Dh6+ - Ke8 Eftir 20. - Ke7? 21. Dg5+ þrá- skákar hvítur. 21. Dg7 - Hf8 22. Hadl - Be6 23. Hfel Svartur virðist nú vera manni yfir með allt á þurru. Hann á þó ekki auðvelt með að losa um sig. Hér ætti svartur að skjóta inn 23. - f3 (hótar 24. - Dh4+ og De7) 24. g3. Nærtæk vinningstilraun er þá 24. - Ke7, en eftir 25. Hd4 - Db5 26. Hde4! er þó ekki vinning að hafa. Rétt er 23. - f3 24. g3 - Dc6! með tveimur hugmyndum: 25. - Db6 og Hd8 og 25. - Hc8 og síðan Hc7-d7. Það er ekki að sjá að hvítur eigi neitt mótspil gegn þessu. 23. - Db5?? 24. Hd6 Svartur verður nú að láta drottn- inguna og biskupinn undir afar óhag- stæðum kringumstæðum og situr uppi með gertapað tafl. 24. - Dh5+ 25. Kgl - Dg6 26. Hexe6+ - Dxe6 27. Hxe6+ - fxe6 28. Dxb7 - Hd8 29. Dxa6 - Hf6 30. Kfl - f3 31. gxf3 - Hd5 32. c4 - Hdf5 33. Dc8+ - Kf7 34. Ke2 - h5 35. b4 - h4 36. b5 - Hh6 37. b6 - h3 38. b7 - h2 39. b8=D - hl=D 40. Df8+ - Kg6 41. Dg3+ og svartur gafst loksins upp. Norðmaðurinn Simen Ágdestein var landsliðsmaður í knattspyrnu, en þurfti að leggja skóna á hilluna fyrir tveimur árum vegna meiðsla. Hann virðist ekki eins grimmur í skákinni eftir það og árangurinn á Norður- landamótinu nú er hans slakasti á þeim vettvangi. I skákinni við Jóhann fór hann mikinn í byijuninni og í miðtaflinu dreifði hann spilinu út á kantana. Slíkt er vænlegt til árangurs í knatt- spyrnu, en leikir hans með kantpeð- unum voru meira en lítið vafasamir. Jóhann fór ekki með í fótboltann, heldur minnti taflmennska hans mest á golfleikara. Hann sótti í holurnar sem glæfraleg taflmennska Norð- mannsins skildi eftir sig: NAMSKEIÐ - Vélritunarnám - Visual Basic forritun Upplýsingar og skráning í síma 561 6699. Tölvuskóli Reykiavíkur saasssa B Borfiarfúni 28. sími 561 6699
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.