Morgunblaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995
AÐSENDAR GREINAR
MORGUNBLAÐIÐ
Upphlaup krata gegn var-
kámi Sjálfstæðisflokksins
VIÐ okkur íslend-
ingum blasir að nýta
ný tækifæri: Þau hafa
ekki síst skapast
vegna nýrra samn-
inga um alþjóðasam-
starf. í fyrsta lagi ber
að nefna aðildina að
evrópska efnahags-
svæðinu (EES) og síð-
an hina nýju Alþjóða-
viðskiptastofnun, sem
reist hefur verið á
grunni GATT-sam-
komulagsins. Á mál-
efnalegum forsendum
á að velta fyrir sér
öllum kostum til virk-
ari þátttöku í samstarfi Evrópu-
þjóða og almennt á alþjóðavett-
vangi.
Þegar litið er yfir kjörtímabilið
og afstöðu flokka til þessara mála
er ljóst, að ísland hefði hvorki
orðið aðili að EES né Alþjóðavið-
skiptastofnuninni án stuðnings
Sjálfstæðisflokksins. Litlu munaði
að EES-samningurinn næði í gegn
á Alþingi. 33 þingmenn af 63
greiddu honum atkvæði, þar af
23 sjálfstæðismenn. Végna sam-
komulags á vettvangi þingflokks
sjálfstæðismanna
tókst víðtæk samstaða
á Alþingi um stofnað-
ild íslands að Alþjóða-
viðskiptastofnuninni.
Án þessarar samstöðu
hefði ísland ekki
gengið inn í stofnun-
ina fyrir 1. janúar
1995. Nauðsynlegt er
að árétta þessar ein-
földu staðreyndir nú
vegna oflætis Alþýðu-
flokksins og ósann-
gjarns málflutnings.
Eftir hinar
hatrömmu deilur um
EES á Alþingi tókst
samkomulag innan utanríkismála-
nefndar Alþingis um það, hvernig
staðið skyldi að hagsmunagæslu
íslendinga, þegar Evrópusam-
bandið (ESB) stækkaði. Þetta
samkomulag á Alþingi hélt, þótt
Norðmenn höfnuðu aðild að ESB.
Nú hefur með farsælum hætti og
með góðri samstöðu stjórnmála-
flokkanna verið gengið frá breyt-
ingum á fyrirkomulagi EES-sam-
starfsins eftir stækkun Evrópu-
sambandsins. EES-samstarfið er
fast í sessi og við því verður ekki
Án vilja Sjálfstæðis-
flokksins hefði ísland
hvorki gengið í EES né
Alþjóðaviðskiptastofn-
unina segir Björn
Bjarnason og telur, að
þetta hafi gerst þrátt
fyrir upphlaup Alþýðu-
flokksins undir forystu
utanríkisráðherra.
hróflað á þann veg, að réttindi
aðildarríkjanna skerðist.
Enginn flokkur boðar fyrir
kosningar, að hann vilji binda enda
á EES-aðildina. Að vísu má þó
segja, að Alþýðuflokkurinn hafí
nokkra sérstöðu að þessu leyti, því
að þvert á yfirlýsingar Jóns Bald-
vins Hannibalssonar við EES-
aðildina telur flokkurinn hana ekki
duga okkur íslendingum.
Þrátt fyrir upphlaupin
Stjórnmálastarf Jóns Baldvins
Hannibalssonar, formanns Al-
þýðuflokksins, einkennist af upp-
hlaupum. Þegar mál eru komin í
óefni er reynt að dreifa athyglinni
frá því, sem raunverulega er að
gerast. Þetta hefur einkennt um-
fjöllun Jóns Baldvins um þátttöku
Islands í þessu nýja alþjóðasam-
starfi. Hann vill draga stjórnmála-
flokkana í dilka og komast að
þeirri niðurstöðu, að sjálfur beri
hann af eins og gull af eiri. Þessi
dilkadráttur setur nú mjög svip
sinn á kosningabaráttu Alþýðu-
flokksins.
Ég er þeirrar skoðunar, að tek-
ist hafi að ná meirihluta á Alþingi
til stuðnings við EES, þrátt fýrir
upphlaup utanríkisráðherra. Hann
taldi sér til dæmis sæma að út-
húða alþingismönnum og starfs-
háttum á Alþingi á blaðamanna-
fundum í útlöndum, þegar af-
greiðsla EES-samningsins var á
mjög viðkvæmu stigi. Eg er einnig
þeirrar skoðunar, að tekist hafi
að sameina þingmenn um skjóta
afgreiðslu á aðild íslands að Al-
þjóðaviðskiptastofnuninni, þrátt
Björn Bjarnason
fyrir upphlaup utanríkisráðherra í
tengslum við hana. Aðstoðarmað-
ur ráðherrans ól og elur enn á
ranghugmyndum um það, hvað
felst í ákvæðum GATT-samnings-
ins um landbúnaðarmál.
Sama yfirlætið
Kosningabarátta Alþýðuflokks-
ins einkennist af miklu yfirlæti.
Með því á að draga athygli frá
umdeildum embættisverkum ráð-
herra hans og klofningi flokksins.
Kratar beija sér á bijóst og segj-
ast vera á móti öllum hinum, því
að þeir séu sérhagsmunaflokkar
án framtíðarsýnar. Dæmi um
ómerkilegan málflutning krata eru
endurteknar rangar fullyrðingar
þeirra um tollavald í landbúnaðar-
málum.
Á bak við yfirlætið og krossferð-
arandann er hins vegar sú nötur-
lega staðreynd, að svonefnd Evr-
ópustefna Alþýðuflokksins er í
molum. Eftir því sem liðið hefur
á kosningabaráttuna hafa kratar
lagt meiri áherslu á það en áður,
að þeir séu ekki að tala um aðild
að ESB heldur aðildarumsókn.
Þeir eru sem sagt komnir á undan-
hald frá eigin stefnu. Þeim er
kannski orðið Ijóst, að aðild að
ESB kemur ekki til álita fyrr en
eftir aldamót? Þeir eru komnir í
spor manns, sem hefur lýst áhuga
á að sækja um ákveðið starf, en
segir, þegar á hólminn er komið,
að hann hafi bara ætlað að sækja
umsóknareyðublaðið!
Eftir að kratar hafa hopað með
þessum hætt.i í kosningabarátt-
Dýr eða ódýr heil-
brigðisþj ónusta!
UNDANFARIN
misseri hefur víða ver-
ið haldið fram að heil-
brigðiskostnaður hér
á landj. hafi þanist út
og að nauðsynlegt sé
að taka á þeirri þróun.
En hveijar eru stað-
reyndir málsins?
Alþjóðasaman-
burður
Séu heilbrigðisút-
gjöld hér á landi borin
saman við heilbrigð-
isútgjöld annarra
OECD-ríkja kemur í
ljós að ísland er í 13.
sæti, með lítið eitt
lægra hlutfall af landsframleiðslu
en meðaltal þeirra (sjá meðfylgj-
andi töflu). Rétt er þó að geta
þess við slíkan samanburð að dýr-
ara er að halda uppi viðunandi
heilbrigðisþjónustu í stóru og
stijábýlu landi en í þeim þéttbýlari.
landið, nálægt 30
sjúkrahús og tugi
hjúkrunarheimila.
Stærðarhagkvæmnin,
nýting vinnuafls og
fjármuna, hefur verið
mjög óhagstæð. Sér-
hæfðar deildir og sér-
hæfðar aðgerðir líða
fyrir fámennið. Upp-
tökusvæði verða of lít-
il og rekstrareiningar
óhagkvæmar. Vanda-
mál og kostnaðarauki
sem margar aðrar
þjóðir eiga ekki við að
stríða í sama mæli.
Samt stöndum við vel
í alþjóðlegum saman-
Þróun heilbrigðis-
kostnaðar
Heilbrigðiskostnaður hér á landi
sem hlutfall af landsframleiðslu
hefur farið lækkandi síðustu 6
Framfarir lækna-
vísinda, segir Jóhann
Rúnar Björgvinsson,
hafa iðulega í för
með sér beinan
kostnaðarauka.
8,1% árið 1994. Hlutdeild heimil-
anna hefur að vísu farið vaxandi
en hlutdeild hins opinbera hefur
minnkað því meira. Þá sést að
heilbrigðisútgjöld á föstu verði
hafa vaxið um 6*/2% á tímabilinu
sé miðað við verðvísitölu sam-
neyslunnar en hins vegar staðið
nokkurn veginn í stað sé mælt á
mann. Einnig kemur fram að út-
gjöld til heilbrigðismála kosta í
kringum 132 þúsund krónur á
Jóhann Rúnar
Björgvinsson
burði.
Útgjöld hins opinbera og heimila til heilbrigðismála % af landsframleiðslu
og á föstu verði 1988-1994
1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994
Heilbrigiðsútgj. % af landsframl. 8,47 8,49 7,95 8,09 8,15 8,25 8,14
Magnvísitala heilbrigðisútgjalda 1) 100,0 103,9 103,3 106,0 103,2 104,9 106,5
Magnvísitala heilbrigðisútgj. á mann 100,0 102,7 101,3 102,7 98,8 99,4 100,0
Heilbrigðisútgj. á mann (verðlag 1994 131,757 135,125 133,292 135,162 130,016 130,808 131,566
1) Staðvirt með verðvísitölu samneyslunnar.
Heimild: Þjóðhagsstofnun.
Mælikvarðar á árangur
Einhlítir mælikvarðar á árangur
heilbrigðisþjónustunnar eru ekki
til, en meðalævilengd fólks og
meðaldánartíðni ungbarna er þó
oftast borin saman milli landa í
þessu augnamiði, en þeir mæli-
kvarðar gefa góða vísbendingu um
árangur heilbrigðiskerfis viðkom-
andi lands. í slíkum samanburði
stöndum við allvel því meðalævi-
lengd karla hér á landi er næst-
lengst í OECD-ríkjum á eftir jap-
önskum körlum eða 75,7 ár. Kon-
urnar eru aðeins neðar í röðinni
eða í ijórða sæti með 80,9 ár. Þá
er dánartíði ungbarna næstminnst
hér á landi eða 0,48 en meðaltal
OECD-landa er 0,91. Ljóst er að
árangurinn er góður samkvæmt
þessum mælikvörðum.
Framfarir skapa
eftirspurn
Flestar framfarir læknavísind-
anna hafa í för með sér aukna
Framfarir skapa með öðrum orð-
um aukna eftirspurn eftir þjón-
ustu. Oft og tíðum verða framfar-
ir læknavísindanna til að auka
sparnað, en oftar en ekki verða
þær til að lengja líf og vellíðan
fólks en kostnaður vex. Þannig
hafa til dæmis nýjungar í augnað-
gerðum, gervinýru, líffæraflutn-
ingar, kransæðaaðgerðir,
mjaðma- og hnjáliðaaðgerðir og
smásjáraðgerðir aukið til muna
árangur meðferðar, lengt líf og
aukið vellíðan.
Sama má segja uin framfarir í
svæfingu, sem dregið hafa veru-
lega úr áhættu í meðhöndlun eldri
sjúklinga, um framfarir í mynd-
greiningu og annarri tækni, s.s.
ómskoðun, tölvusneið-myndun,
segulómun og speglun og um
framfarir í lífeðlisfræðilegum
rannsóknum, sem einnig hafa
bætt verulega getu við sjúkdóms-
gréiningu.
Flókið er að meta þjóðhagslegan
ávinning slíkra framfara. Sumar
Gerðu það gott með He
Tæknival býður þér
hágæða Hewlett-Packard
litaprentara, geislaprentara
og litaskanna á einstöku
verði. Takmarkað magn.
Kynntu þér málið.
HP DeskJet 520 prentarinn fyrir svarta
litinn. Hljóölátur, sterkurog hraðvirkur.
Gæöaútprentun 300x600 dpi í svörtu.
Tilboösverð:
kr. 29.900 stgr.
HP DeskJet 320 litaprentarinn.
Hljóðláturog fyrirferðalítill.
Gæöaútprentun 300x600 dpi í svörtu
og 300 dpi í lit. Tilboðsverð:
kr. 32.000 stgr.
HP DeskJet 560C litaprentarinn.
Hraðvirkur prentari með gæðaútprentun
300x600 dpi í svörtu og 300 dpi í lit.
Tilboösverö:
kr. 49.900 stgr.
HP DeskJet 1200C litaprentarinn.
Öfiugur. Hraðvirkur. Gott minni.
Hágæöaútprentun 300x600 dpi í svörtu
og 300 dpi í lit. Tilboösverð:
kr. 105.900 stgr.