Morgunblaðið - 20.04.1995, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 20.04.1995, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Morgunblaðið/Þorkell SALTFISKUR með Romeseo-sósu og krydd- gijónum. PAPRIKA, fyllt með lambakjöti og grænmeti. Uppskrift vikunnar Saltfiskur o g fylltar paprikur frá Katalóníu MATREIÐSLUMENN í Blómasal á Hótel Loftleiðum gefa uppskriftirn- ar að þessu sinni. „Hér voru kata- lónskir dagar í mars og þá kenndu katalónskir matreiðslumeistarar okkur uppskriftir frá heimahéraði sínu. Við höfum þessa rétti ekki á boðstólum núna, en tókum nýlega upp matseðil þar sem eru margir nýstárlegir réttir,“ segir Sigurður Ólafsson, matreiðslumaður á Hótel Loftleiðum. „Til dæmis höfum við vískílegna nautalund með couscous og Morell-sveppum og hörpuskel í volgri Teryaki-sósu með salati í blaðdeigskörfu." Sigurður segir að auðvelt sé að matreiða báða réttina frá Katalón- íu. „Bragðið af saltfiskinum kemur vel í gegnum sósuna, þótt hún sé mjög ólík smjöri og tólg sem við erum vanari að borða með salt- fiski.“ Bacalao amb Romesco Saltfiskur með Romesco-sósu Fyrir 8 manns 1,5 kg útvatnaóur saltfiskur 1 kúrbítur, skorinn í jafna bita 1 eggaldin, skorið í jafna bita 1 laukur, saxaður 6 ferskir tómatar, eða niðursoðnir, skornir í grófa bita 6 hvítlauksgeirar, saxaðir 1 bolli ólífuolía 1 sykurmoli Vitsk timían ______________pipar_____________ Steikið eggaldin, lauk og kúrbít í ólífuolíu í potti, þar til grænmetið er gulbrúnt. Setjið þá tómata, hvít- lauk og helminginn af olíu saman við. Eldið við vægan hita í 20 mínút- ur og bætið afgangi af olíu saman við, ásamt pipar, sykri og timían. Sjóðið áfram í 15 mínútur. Skerið saltfiskinn í jafna bita og penslið með ólífuolíu. Eldið undir grilli í ofni í 6-10 mínútur, eftir stærð bitanna. Berið fram með kryddgtjónum eða ristuðum kartöflum. Að sögn matreiðslumanna er gott að drekka þurrt hvítvín með saltfískinum. Pebrots forcits Fylltor puprikur 12 litlar paprikur eða 6 meðalstórar 2 laukar, saxaðir 1 búnt steinselja, söxuó 2 hvítlauksgeirar, saxaðir, 5 niðursoðnir tómatar _______ 750 g lambokjöt__________ ______________I egg_______________ 1 eggjahvíta 5 msk ólífuolía hvítvín (má sleppa) Cayenne-pipar á hnífsoddi salt og pipar Best er að nota gular eða rauðar paprikur. Skerið stilkinn úr paprik- unni og hreinsið hana að innan. Ekki henda stilknum. Steikið lauk, hvítlauk og tómata í ólífuolíu á pönnu. Brúnið ekki. Kælið. Hakkið lambakjöt og blandið grænmeti, eggjum og kryddi saman við. Blandið saman við lauk, hvít- lauk og tómata. Fyllið paprikur með farsinu og stingið stilknum aftur í. Veltið pap- rikum upp úr ólífuolíu, raðið á bakka, stráið salti og pipar yfír. Látið i 200 gráðu heitan ofn. Bakið í 8-10 mínútur og hellið þá hvítvíni yfír, ef vill. Lækkið hita í 160 gráður og bakið áfram í 10 mínútur. Ef paprikur eru stórar má lengja bökunartíma. Berið fram með fersku salati. Gott er að nota safa af paprikum og olíu út á salatið. Gott er að drekka ungt rauðvín með þessum rétti. ■ ' tilboðin —T* KJÖT & FISKUR QILDIR 20. TIL 27. APRÍL | Kryddaðar lambaframhryggssneiðar 549 kr. Kryddaðar svínahnakkasneiðar 680 kr. Folaldagúllas 490 krTj Hreinsuð svið 269 kr. 2 kg Minel þvottaefhi 299 kr. 18 stk. kókómjólk, (30 kr. 'A Itr.) 540 kr. 10-11 BÚÐIRNAR QILDIR 18. TIL 26. APRÍL Frosin ýsuflök 1 kg 298 kr.; Örafiskibollur 1/1 dós 179i kr. i Úrvals súpukjöt 1 fl. 398 kr.l AB-mjólk 1 Itr. 85 kr. Maxwell House kaffí 'h kg 368 kr.| Sólskinsmúslí 1 kg 198 kr. Sumargjöfin myndbandsspóla I Jafar snýr aftur 1598 kr. NÓATÚNSBÚÐIRNAR QILDIR 20. TIL 23. APRÍL I Lambalæri kryddað 1 kg 699 kr.| Reykt folaldakjöt 1 kg 295 kr. Humar í skel l kg 999 kr.'l Bonduelle grænar baunir 'h ds. 49 kr. i Clúb saltkex 1 pk. 57 kr.| Robin appelsínur 1 kg 89 kr. [BC epllrauðl kg 99 kr., íslenskaragúrkur 1 kg 199 kr. BÓNUS Sórvara 1 Holtagöröum jMottur6litir 99 kr.j T-bolir 3 saman 499 kr. | Dömusokkar 45 kr.] ALBA-stæðan komin aftur 13.970 kr. | ALBA-karaokestæða 6.900 kr.j Verkfæri í kassa 297 kr. Brauðríst m /beyglugrilli Hrærivél meðskál 1.687 kr.] 2.190 kr. BÓNUS QILDIR 18. TIL 27. APRÍL Grape 1 kg 35 kr.j Gulrætur 1 kg 39 kr. Club kex 7 stk. 99 kr. Hamb. 4 stk. m/brauði 199 kr. Saltines saltkex 400 g 79 kr.j Egils kristall 0,51 55 kr. Herseys súkkulaði 2 stk. 57 kr.j WC-pappír4rúllur 47 kr. HAOKAUP Skeifunni, Akureyri, Njarðvik, Kringlunni - QILDIR19. TIL 26. APRÍL - matvara Þurrkr. lambakótilettur frá Borgarnasi 699 kr. McVities fourré kex 2 teg. 1 pk. Gulrætur hoilenskar 1 kg, pr. poki 89 kr. 59 kr.j Áppelsínur frá Kaliforníu 1 kg 69 kr. Húsavíkurjógúrt 'h Itr. 74 kr. Italskar ömmu pizzur 3 teg. Lotus eyrnapinnar 2 box + fylling Agúrkur íslenskar 1 flokks, 1 kg 229 kr. 299 kr. j 199 kr. ÞÍN VERSLUN Plúsmarkaðir Grafarvogl, Grímsbæ og Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suðurverl og Norðurbrún, Austurver, Brelðholts kjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornið, Selfossl, og Sunnukjör. QILDIR TIL 22. APRÍL Úrbeinað hangilæri 998 kr. Sperglarheilir425g 169 kr. ! Borgarnespízza 3 teg. 289 kr.j Vogaídýfur allar bragðtegundir 89 kr. I Maarud snakk m/osti og lauk 250 g 219 krJ Orvilleörbylgjupopp 95 kr. Kókómjólk V4 Itr. 33 kr.! Sýrður rjómi 18% 108 kr. FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 17 Þú og þínir eru velkomnir í ísveisluna okkar á Ingólfstorgi í dag. Þar færð þú tvo Dairy Queen ísa í brauðformi með dýfu á verði eins. Dairii Queen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.