Morgunblaðið - 25.04.1995, Side 11

Morgunblaðið - 25.04.1995, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 11 NÝ RÍKISSTJÓRN Ráðherrar Framsóknarflokksins hittust í gær til að fara yfir þau mál sem bíða úrlausnar á næst- unni. Aðspurður sagði Halldór að menn væru byrjaðir að ræða um ráðningu aðstoðarmanna ráðherra en á fundinum í gær hefði verið ákveðið að taka hlutunum með ró og nota fyrstu dagana til að átta sig betur. Páll Pétursson félags- málaráðherra Stór verkefni á sviði hús- næðismála PÁLL Pétursson tók við félagsmála- ráðuneytinu af Rannveigu Guð- mundsdóttur, sem verið hefur félags- málaráðherra síðustu fimm mánuði. Páll sagði að stærstu verkefni sín væru að gera breytingar á húsnæði- skerfmu til að létta skuldabyrði fólks vegna húsnæðislána. Páll er 58 ára gamall bóndi. Hann tók sæti á Alþingi fyrir Framsóknar- flokkinn 1974 og hefur átt sæti þar síðan. Páll er kvæntur Sigrúnu Magnúsdóttur borgarfulltrúa. Páll á þrjú börn og tvö stjúpbörn. Framsóknarflokkurinn lagði mikla áherslu á húsnæðismál og skulda- vanda heimilanna í kosningabarátt- unni. „Ég ætla að vona að okkur auðn- ist að uppfylla þau fyrirheit sem við gáfum í kosningabaráttunni. í stjórn- arsáttmálanum er talað um að gefa fólki kost á lengingu húsnæðislána, en það ætti að létta greiðslubyrðina. Við ætlum okkur einnig að taka á fjárhagsvanda heimilanna með markvissum hætti. Við eigum eftir að útfæra þetta í einstökum atriðum, en það er mjög mikilvægt að þessi markmið skuli hafa verið sett fram í stjórnarsáttmálanum. Hugmyndir okkar framsóknarmanna í þessum efnum hlutu mjög góðar viðtökur hjá sjálfstæðismönnum.“ Páll sagði hugsanlegt að einhverj- ar breytingar í húsnæðismálum yrðu gerðar strax á þinginu sem kemur saman í maí. Það muni skýrast á næstu dögum. Hann sagðist þó leggja mesta áherslu á að undirbúa málin vel. Þá sagðist hann gera að það fari fljótlega í gang vinna við að endurskoða vinnulöggjöfína frá 1938. Finnur Ingólfsson iðnaðar- og við- skiptaráðherra Óvíst hvað kemur út úr viðræðum um álver FINNUR Ingólfsson tók við við- skipta- og iðnaðarráðuneytinu af Sighvati Björgvinssyni, sem gegnt hefur því í tæp tvö ár. Finnur segir að stærstu verkefni ráðuneytanna verði að fylgja eftir viðræðum sem nú eru í gangi um stækkun álversins í Straumsvík og að breyta n'kisvið- skiptabönkunum í hlutafélög. Finnur Ingólfsson er fertugur við- skiptafræðingur. Hann var aðstoðar- maður sjávarútvegsráðherra 1983- 1987 og aðstoðarmaður heilbrigðis- ráðherra 1987-1991. Finnur varð alþingismaður 1991. Hann er kvænt- ur Kristínu Vigfúsdóttur og eiga þau flögur börn. Finnur var spurður hvort hann væri sömu skoðunar og fráfarandi iðnaðarráðherra að álverið í Straumsvík yrði stækkað á næstunni. „Ég ætla ekki að leggja neitt mat á það nú. Það eru í gangi viðræður milli aðila um þessi mál. Það er allt of snemmt að segja til um hvort eitt- hvað komi út úr því. Ég vil ekki vekja neinar væntingar í þeim efnum. Það er hins vegar hlutverk og mark- mið ríkisstjórnarinnar að efla at- vinnulífíð og skjóta styrkari stoðum undir það með nýsköpun. Við ætium okkur að fjölga störfunum. Vonandi er stækkun álvers einn hluti í þeirri áætlun.“ Rekstrarformi ríkisbankanna fljótlega breytt I stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar- innar segir að áhersla verði lögð á að breyta rekstrarformi ríkisvið- skiptabanka og fjárfestingalána- sjóða. Finnur sagði þetta verkefni verða eitt stærsta verkefni viðskipta- ráðuneytisins á kjörtímabilinu. Hann sagði ekkert ákveðið um hvenær frumvörp um breytingar á þessu sviði yrðu lögð fram, en ljóst að undirbún- ingur að verkefninu yrði að hefjast strax í upphafi kjörtímabilsins. 3 frábær fyrirtæki Hárgreiðslustofa Til sölu gömul og þekkt hárgreiðslustofa í mið- borginni, nýstandsett. 8 pumpustólar. Sann- gjörn leiga. Gott verð. Laus strax. Einnig til sölu glæsileg hárgreiðslustofa 30 mín. frá Reykjavík. Blómabúð Til sölu strax hverfisblómabúð, vel staðsett í stóru íbúða- og umferðarhverfi. Blóm, gjafavörur og listiðnaður. Skemmtileg og lifandi vinna fyrir þá, sem vilja líka þéna með ánægjunni. Sjoppa og nýlenduvörubúð Af sérstökum ástæðum er til sölu Lottósjoppa og nýlenduvörubúð. Dæmigerð hverfisbúð. Ar- svelta rúmlega 50 millj. Öll tæki og góð að- staða. Búðin opin til kl. 22 en síðan er afgreitt úr sjoppunni. Tilb. til afhendingar strax. I =mTTTT77gTTT?PmVTT71 SUÐURVERI SlMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. -Guðmundur Bjarnason landbúnaðar- og umhverfisráðherra Vandi sauð- fjárbænda fyrsta verkefni „í LANDBÚNAÐARMÁLUM eru mörg erfið verkefni framundan eins og til dæmis að huga að endurnýjun búvörusamningsins. Sauðfjárræktin er þó það viðfangsefni sem við hljót- um að snúa okkur fyrst að,“ sagði Guðmundur Bjarnason, landbúnað- arráðherra og umhverfísráðherra, sem tók við lyklum að viðkomandi ráðuneytum að afloknum ríkisráðs- fundi á sunnudag. „Stundum hefur verið talað um að Framsóknarflokkurinn sé bænda- flokkur en þau ár sem ég hef setið á þingi frá 1979 hefur sá málaflokk- ur sjaldnast verið í höndum Fram- sóknarflokksins, þannig að það er kominn tími til þess að við framsókn- armenn tökumst aftur á við landbún- aðarráðuneytið," sagði hann. Guðmundur sagðist vísa því á bug að ekki færi saman að sami ráðherra færi með ráðuneyti landbúnaðarmála og umhverfísmála. „Ég held að það sé einmitt möguleiki fyrir einn ráð- herra yfir þessum tveimur mála- flokkum að reyna að leita sátta í þeim málum sem kunna að vera árekstrarefni og ég mun leggja mig fram um það.“ Guðmundur Bjarnason er fimm- tugur. Hann var fyrst kjörinn á þing árið 1979 og var ráðherra heilbrigð- is- og tryggingamála á árunum 1987-1991. Hann er kvæntur Vigdísi Gunnarsdóttur og eiga þau þijú börn. Guðmundur er varaformaður Fram- sóknarflokksins. Fasteignamiðlun Siguröur Óskarsson lögg.fastcigna- og skipasali Suðurlandsbraut 16,108 Reykjavík SÍMi675891 Hef kaupanda ★ Að raðhúsi eða einbýli í neðra Breiðholti eða nálægum hverf- um. Verðhugm. 10,5-11,5 millj. ★ Að sérhæð eða sérbýli með rúmg. bílskúr i Reykjavík. Verð- hugm. 10-11 millj. ★ Að 50-70 fm íbúð í Reykjavík með áhv. lánum úr byggingasj. ★ Að 80-120 fm íbúð í Grafarvogi með bílskúr eða bílageymslu. Hringið og við skráum eignina samdægurs. Skoðunárgjald innifalið í söluþóknun. Akureyri - Reykjavík Til sölu glæsilegt einbýlishús á Akureyri, 170 fm með bílskúr. Góðar innréttingar. Áhvílandi langtímalán. Skipti á eign á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 881494. - VILTU GERA GÓÐ KAUP?^— Til sölu góð 4ra herb., 96 fm, endaíbúð á 5. hæð í lyftu- húsi í austurborginni. Sérinng. og -hiti. Útsýni. Ekkert áhv. íbúðin er laus og lyklar á skrifstofunni. Verð aðeins 6,2 milljónir. FASTEIGNAPJÓNUSTAN 552-6600 Allir þurfa þak yfír höfuðið 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSS0N, framkvæmdastjori KRISTJAN KRISTJANSSON, ioggiltur fasteignasau Til sýnis og sölu meðal fjölda annarra eigna: í nágrenni Menntaskólans við Sund Vel byggt steinhús, ein hæð, rúmir 160 fm auk bílsk. 5 svéfnh. m.m. Glæsil. lóð. Skipti möguleg á góðri 3ja-4ra herb. hæð. Glæsilegt parhús - eignaskipti Nýlegt parhús við Ásland, Mos., með mjög stórri 3ja herb. íb. Föndur- herb. I risi. Góður bílskúr, 26 fm. Tilboð óskast. Seljahverfi - hagkvæm skipti Til kaups óskast 4ra-5 herb. góð íb. með bílhýsi. Skipti möguleg á 2ja herb. úrvalsíb. í suðurenda með sérþvottah. og bílskúr. Einkasala. í Norðurbænum í Hafnarfirði Til kaups óskast einbýlishús með 4-5 svefnh. Gott raðhús kemur til greina. Eignaskipti möguleg á úrvalsíb. í hverfinu. Einkasala. Helst í Vesturborginni - eignaskipti Leitum að 3ja herb. íb. eða lítilli 4ra. Má vera í kj. eða risi. Skipti möguleg á mjög rúmg. 4ra herb. íb. með fráb. útsýni í lyftuhúsi við Kaplaskjólsveg. Eins og ný - lækkað verð Sólrík, nýendurbyggð, 3ja herb. jarðh. tæpir 80 fm á vinsælum stað í gamla, góða Austurbænum. 40 ára húsnæðislán kr. 3,1 millj. Vesturborgin - Austurborgin - eignaskipti Góðar sérhæðir 5-6 herb. m. innb. bílskúrum. Skipti möguleg á 3ja- 4ra herb. íbúðum. Vinsamlegast leitið nánari uppl. • • Við Álfheima eða nágr. óskast 3ja-4ra herb. íb. í skiptum fyrir 5 herb. sérh. Traustur kaupandi. ALMENNA f ASTEIGNASAL AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 F a ste ig n a sa la n KJÖRBÝLI NÝBÝLAVEGUR 14 oi'iijii - 200 KÓPAVOGUR OlMl 641 400 FAX 43307 2ja herb. Austurbrún 4 - 2ja. Falleg 48 fm íb. á íb. 5. hæð með norðvesturútsýnl. V. 4,8 m. Sólvallagata - 2ja-3ja. Giæsii. ca 70 fm íb. á 2. hæð (efstu) í endurn. steinh. Allt nýtt. Marmari, halogen-lýsing. Áhv. byggsj. 3,3 m. V. 5,6 m. 3ja herb. Trönuhjalli, Kóp. - 3ja. Giæsii. 78 fm íb. á 1. hæð nýl. fjölb. Áhv. byggsj. 5,3 m. Verð 8,1 m. Ásbraut 11, Kóp. - 3ja. Séri. falleg íb. á 2. hæð í nýl. klæddu fjölb. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. 2,0 m. V. 5,7 m. Kársnesbraut - Kóp. - 4ra + bílsk. Sérl. falleg ca 90 fm íb. á 1. hæð í fjórbýli. ásamt góðum bflsk. Parket. Glæsil. útsýni. Ahv. bsj. 2,3 m. V. 8,1 m. Kársnesbraut - sérh. Falleg 96 fm 4ra herb. íb. á neðri hæð í tvíb. Skipti á 2ja-3ja mögul. V. 7,4 m. Grenigrund 18 - Kóp. Giæsii. 104 fm íb. á 1. hæð í fjórb. ásamt 24 fm bílsk. Allt sér. Áhv. 3,8 m. V. 9,9 m. Hlíðarvegur - Kóp. - sérh. Falleg 120 fm íb. á 1. hæð ásamt 34 fm bilsk. Vel staðett eign. nálægt allri þjónustu. V. 10,2 m. Einbýli Hjálmholt 7 - 3ja. Sóri. falleg 71 fm íb. á jarðh. i þríb. Góð staðsetn. nál. skóla og versl. Allt sér. Áhv. 3,8 m. V. 6,5 m. Hjallabrekka - Kóp. - einb. Fallegt 210 fm einb. ásamt 31 fm bílsk. Glæsil. út- sýni. Skipti é minni eign mögul. V. 13,9 m. Engihjalli 11 - Kóp. - 3ja. Glæsil. endurn. ib. á 5. hæð í lyftuh. Parket, flísar. Áhv. byggsj. 3,4 m. V. 6.3 m. 4ra herb. og stærra Alfatún - 4ra + bílsk. Giæsiieg 126 fm íb. á 2. hæð með innb. bfl- skúr. Parket, flísar. Áhv. byggsj. 2 m. Lyngbrekka - sérh. Faiieg m fm 5 herb. íb. á jarðh. f þrib. Eign i góðú standi. V. 7,8 m. Hverfisgata - Hf. - einb. Giæsii- nýl. ca 150 fm tvíl. steinhús ásamt 30 fm bílsk. Allt endurn. Áhv. 5,0 m. V. 13,9 m. Bleikargróf - einb. Skemmtil. eldra einb. hæð og ris ásamt bílsk. Stór lóð. Húsið þarfn. lagfæringar. Ákv. sala. V. 8,8 m. Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari. Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.