Morgunblaðið - 25.04.1995, Side 55

Morgunblaðið - 25.04.1995, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ T’R’,** ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 55 C lnciiltíi □ AKIREYIU TVEIK fYRlR tlNN HX SÍMI 553 - 2075 Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola RIDDARI KÖLSKA VASAPENINGAR Sýnd kl. 5 og 7. HEIMSKUR H3IMSMAHI INN UM ÓGNARDYR V Ó.H.T. Ras2 \ w ★★★ H.K. DV. nd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. HIMNESKAR VERUR ***'h Á. Þ., Dagsljós. ★★★★★ E.H. Helgarp. ■*★★★ H.K. DV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. Morgunblaðið/Jón Svavarsson IOURI A. Rechetov, sendiherra, ívar H. Jónsson og Baldvin Halldórsson. Stríðsloka- sýning MÍR Á LAUGARDAGINN var haldið upp á það í MIR-salnum á Vatnsstíg 10 að fimmtiu ái' eru liðin frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Þetta er í fyrsta skipti sem MÍR er til húsa í eigin húsnæði. Boðið var upp á sýningu á ljósmynd- um, bókmenntum og kvik- myndum og eftirleiðis verða þessar sýningar haldnar á sunnudögum og aðgangur ókeypis á meðan húsrúm Ieyf- ir. Á meðal þess sem var á boðstólum var kvikmyndin Síðustu bréfin. \ Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGRÚN Gunnarsdóttir, Elsa Lára Arnardóttir og Börkur Ólafsson. KATA, Valdís Gunnarsdóttir, Edda Hauksdóttir og Hannes Sigurðsson. KRISTJÁN Björnsson, Guðrún Teódórsdóttir, Elsa Björnsdóttir og Rafn Haraldsson. TÝNDIR í ÓBYGGÐUM Sýnd kl. 5 og 7. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. B. i. 16 ára. Hunang lék tónlist Stones HLJÓMSVEITIN Ilunang hélt tónleika í Ömmu lú síðastliðið föstudagskvöld, þar sem leikin var tónlist eftir rokksveitina Rolling Stones. Á meðal gesta voru margir dyggir aðdáendur Stones sem létu til sín taka á dansgólfinu, en auk þess sótti tónleikana fólk sem var einungis á höttunum eftir góðri skemmt- un. Hunang olli vísast engum vonbrigðum, enda tók sveitin marga af helstu slögurum Roll- ing Stones. REYFARI í BEINNI Sýnd kl. 9 og 11. ; MnAMEGmiFnnl •j 1 EdHarrisI KRISTJÁN Þorkelsson, Kristján Andrésson, Andrés Haralds- son og Gunnlaugur Einarsson. RÓSA Þórarinsdóttir, Bryndís Helgadóttir, Bergþóra Einars- dóttir, Sigrún Sól Eyjólfsdóttir og Vilborg Kristjánsdóttir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. SIMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON PARÍSARTÍ.SIxAM Nýjasta mynd Robert Altman (Short Cuts, The Player) gerir stólpagrín af heimi hátískunnar í París. Pret-a-porter hefur vakið gríðarlega athygli og jafnvel deilur. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni, Julia Roberts, Tim Robbins, Kim Basinger, Stephen Rea, Lauren Bacall, Anouk Aimee, Lili Taylor, Sally Kellerman, Tracey Ullman, Linda Hunt, Rubert Everett, Forest Whitaker, Lyle Lovett og fleiri og fleiri. Leikstjóri: Robert Altman. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.