Morgunblaðið - 25.04.1995, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 25.04.1995, Qupperneq 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓIMVARPIÐ 16.45 ►Viðskiptahornið Endursýndur þátt- ur frá mánudegi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 kfCTTID ►Leiðarljós (Guiding r ILI III* Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. (135) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Moldbúamýri (Groundiing Marsh II) Brúðumyndaflokkur um kynlegar verur sem halda til í votlendi og ævin- týri þeirra. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir og Öm Ámason. (8:13) 18.25 ►Litli bróðir (Minste mann - Hvem er det?) Það skiptir máli hvar í systk- inaröðinni böm alast upp. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumaður: Helga Sigríður Harðardóttir. (Nord- vision - NRK) Áður sýnt 24.6.1990. 18.50 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars Haukssonar. Upp- skriftir er að finna í helgarblaði DV og á síðu 235 í Textavarpi. (12:12) 19.05 ►Biskupinn á Korsíku (Den korsik- anske biskopen) Sænskur ævintýra- flokkur fyrir alla fjölskylduna eftir þá Bjame Reuter og Sören Kragh-Jacobs- en. Seinni þættimir tveir verða sýndir á miðvikudag og fimmtudag. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) (2:4) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Heim á ný (The Boys Are Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. (7:13) OO 21.05 ►Allt á huldu (Under Suspicion) Bandarískur sakamálaflokkur um lög- reglukonu sem má þola óendanlega karlrembu af hálfu samstarfsmanna sinna. Aðalhlutverk: Karen.Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. (3:11) OO 21.55 Tnui IQT ►Þó liði ár og öld lUNUOl Brugðið er upp svip- myndum frá litríkum ferli Björgvins Halldórssonar dægurlagasöngvara, en nú eru liðin 25 ár síðan hann söng fyrst inn á plötu. Skyggnst er á bak við tjöldin við undirbúning sýningar Björgvins á Hótel íslandi og auk þess eru vinir hans og samstarfsmenn tekn- ir tali. Umq'ón og dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Áður á dagskrá 6. janúar sl. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP/SJÓIMVARP 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Boid and the Beautiful) 17.30 ►Himinn og jörð - og allt þar á milli - Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum sunnudegi. 17.50 ►Össi og Ylfa 18.15 ►Barnapíurnar (The Baby Sitters Club) (1:12) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf- stein 20.45 ►VISASPORT 21.20 hlCTT|D ►Handlaginn heimil- PICI IIR isfaðir (Home Improve- ment II) (20:30) 21.50 ►Stræti stórborgar (Homicide: Life on the Street) (3:13) 22.40 ►ENG (14:18) 23.30 tfUIVUVUn ►Herbergið (The RI IRnl I Rll L-Shaped Room) Bresk, þriggja stjömu mynd um franska konu sem kemur til Lundúna og fær sér herbergi í niðumíddu gisti- húsi. Þar búa margir skrýtnir fuglar og brátt takast ástir með þeirri frönsku og ungum, ráðvilltum rithöf- undi. Aðalhlutverk: Leslie Caron, Tom Bell og Brock Peters. Leik- stjóri: Bryan Forbes. 1963. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.35 ►Dagskrárlok Jukka-Pekka Saraste stjórnar hljómsveit finnska útvarpsins. Ewóputónleikar RÁS 1 kl. 20.00 Á Evróputónleikum í kvöld, sem koma frá finnska út- varpinu, getur að heyra tvö glæný tónverk, sellókonsertinn „Yi 1“, eftir Tan Dun, eitt virtasta tónskáld dags- ins í dag, og hljómsveitarkonsertinn „Aura“ eftir eitt fremsta tónskáld Finna, Magnus Lindberg. Tan Dun samdi sellókonsert sinn fyrir einleik- ara kvöldsins, Anssi Karttunen. Verk Lindbergs var frumflutt í Jap- an síðasta sumar en heyrist í fyrsta sinn í Evrópu á þessum tónleikum. Þriðja verkið á tónleikunum í kvöld er „Three Questions with Two Answers“ eftir Luigi Dallapiccola, samið árið 1962. Það er finnska útvarpshljómsveitin sem leikur, en stjórnandi á tónleikunum í kvöld er hinn ungi og athyglisverði hljóm- sveitarstjóri Finna, Jukka-Pekka Saraste. Bjöggi í aldarfjórðung Tónleikarnir koma frá finnska útvarpinu og þar getur að heyratvö glæný tónverk annaö eftirTan Dun og hitt eftir Magnus Lindberg Brugðið er upp svipmyndum frá litríkum ferli Björgvins og skyggnst að tjaldabaki þegar verið var að undirbúa stórsýningu hans á Hótel íslandi SJÓNVARIÐ kl. 21.55 Nú er liðinn aldarfjórðungur síðan Björgvin Halldórsson dægurlagasöngvari söng fyrst inn á plötu. Björgvin hefur komið víða við á þessum 25 árum. Hann hefur sungið með fjölda hljómsveita og á að baki fjölskrúð- ugan tónlistarferil og 13. maí kem- ur hann fram fyrir hönd þjóðarinn- ar í söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva í Dublin. I þættinum Þó líði ár og öld er brugðið upp svipmyndum frá litríkum ferli Björgvins, skyggnst að tjaldabaki þegar verið var að undirbúa stór- sýningu hans á Hótel íslandi, og einnig eru ýmsir vinir hans og sam- starfsmenn teknir tali. Dagskrár- gerð var í höndum Egils Eðvarðs- sonar. Þátturinn var áður á dagskrá 6. janúar síðastliðinn. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið'efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orð- ið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Secret Garden, 1993, Kate Maberly, Heydon Prowse 11.00 Authori Auth- or! G,F 1982, A1 Pacino 13.00 The Yam Princess, 1993 15.00 A Boy Named Carlie Brown Æ 1969, Charl- es M Shultz’s 16.45 The Secret Gard- en, 1993, Kate Maberly, Heydon Prowse 18.30 Close-Up 19.0 The Good Policeman F 1993 21.00 Dang- erous Heart T 1993, Tim Daly 22.35 Gross Misconduct, 1993, Jimmy Smits, Naomi Watts 0.15 Willie and Phil, 1980 2.10 Jackson County Jail, 1976 3.30 A Boy Named Charlie Brown, 1969! SKY ONE 5.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Peter Pan 6.00 Mask 6.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Anything But Love 12.00 St. Elsewhere 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Wild West Cowboys 15.30 The Mighty Morphin Power Rangers 16.00 StarTrek: Deep Space Nine 17.00 Murphy Brown 17.30F- amily Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The X-Files 20.00 Models Inc 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 Late Show with David Letterman 22.50 The Untouc- hables 23.45 Chances 0.30 The New WKRP in Cincinnatil .00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Fréttir 7.30 Þolfimi 8.30 ís- hokkí 10.30 Knattspyma 12.00 Speedworld 13.00 Íshokkí, bein út- sending 17.00 Íshokkí, bein útsending 21.00 Motors-fréttaskýring 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigurður Kr. Sigurðs- son flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rás- ar 1. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska horn- ið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlifinu. 8.40 Gagnrýni. '- 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts" eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. (12) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Hall- dóru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Verk eftir Jo- hannes Brahms. — Feldeinsamkeit. Margaret Price syngur; James Lockhart á píanó. — Tríó fyrir fiðlu horn og píanó. André Cazalet leikur.á horn, Guy Comentale á fiðlu og Cyril Huvé á píanó. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðallnan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Stefnumót. með Önnu Pál- ínu Árnadóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Aðgát skal höfð. (8). 14.30 Umhverfismál við alda- hvörf. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Þingvellir, náttúran, sagan, jarðfræðin. Umsjón: Kristin Hafsteinsdóttir og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 17.52 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga Örn- ólfur Thorsson les (37). 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Augl. og veðurfregriir. 19.35 Smugan. krakkar og dægra- dvöl. Umsj.: Jón Atli Jónasson. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Evróputónleikar Frá tónleikum Finnska Útvarpsins í Helsinki 13. mars sl. Á efnisskrá: — Þrjár spurningar, tvö svör eftir Luigi Dallapiccola (1962.) — Yi 1, sellókonsert eftir Tan Dun, frumflutningur. — Aura, hljómsveitarkonsert eftir Magnús Lindberg, Evrópufrum- flutningur. Umsj.: Einar Sig- urðsson. 21.30 Gissur, skrinið og krossinn Úr þáttaröð sagnfræðinema. Umsjón: Óli Jón Jónsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Orð kvöldsins. Sigríður Valdimarsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. — An die ferne Geliebte eftir Ludwig van Beethoven í umritun Franz Liszts fyrir píanó. Leslie Howard leikur á píanó. — Sónata nr. 3 í A-dúr ópus 69 eftir Ludwig van Beethoven, Lynn Harrell Ieikur á selló og Vladimir Ashkenazy á pfanó. — Mignon, ópus 75 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven i umritun Franz Liszts fyrir pianó. Leslie Howard leikur á píanó. 23.10 Hingað þeir sóttu. Um heim- sóknir erlendra manna til Is- lands og afleiðingar af komu þeirra hingað. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður á dag- skrá sl. sunnudag) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi) FríHir é Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmála- útvarp. Pistill Helga Péturssonar. 17.45 Landsleikur í handbolta. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkþáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Berg- mann. 24.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns, NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Úr hljóð- stofu.'4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Billie Holiday. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Haraldur Gíslason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig- mar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn- arsdóttir. Alltaf heit og þægileg. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson, 18.00 Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristó- fer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir 6 hoila timanum frú kl. 7-18 og kl. 19.19, friHayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréHafréHir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bttið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bænng. 22.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. FréHlr kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fró friHait. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 I óperu- höllinni. 12.00 I hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Encore. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Henní Árnadótt- ir. 21.00 Sigurður Sveinsson.1.00 Næturdagskra. Útvorp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.