Morgunblaðið - 09.05.1995, Síða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Sparisjóður Vestmannaeyja
Skuldabréfaútboð
Útgefandi:
Útboðstími:
Nafnverð alls:
Flokkar:
Einingar:
Gjalddagar:
Verðtrygging:
Vextir:
Avöxtunarkrafa:
Skilmálar:
Söluaðilar:
Sparisjóður Vestmannaeyja.
8. maí 1995 - 8. nóvember 1995.
200 milljónir kr..
Fl. 1/1995A, alls 100 mkr. og fl. 1/1995B, alls 100 mkr.
Bréfin verða ekki gefin út í föstum nafnverðseiningum
en lágmarkseining er 50.000 kr. að nafnverði.
Skuldabréf í fl. 1/1995A endurgreiðast í einu lagi þann 1. maí 1998
og bréf í fl. 1/1995B greiðast í einii lagi þann 1. maí 1999.
Skuldabréfin eru bundin vísitölu neysluverðs
Af skuldabréfum þessum greiðast ekki vextir.
Á fyrsta söludegi er ávöxtunarkrafa fl. 1/1995A 6,20% og fl. 1/1995B 6,30%.
Bréftn verða seld gegn staðgreiðslu.
Kaupþing hf. og Sparisjóður Vestmannaeyja.
Útboðsgögn, umsjón með útboði og skráning
Útboðslýsing og önnur gögn um útboðið og Sparisjóð Vestmannaeyja
liggja frammi hjá Kaupþingi hf. sem hefur umsjón með útboðinu.
Að svo stöddu verður ekki sótt um skráningu skuldabréfanna á Verðbréfaþingi íslands.
Kaupþing hf.
löggilt verfibréfafyrirtœki
Kringlunni 5
Sími: 568-9080
Eitt blab
fyrir alla!
- kjarni málsins!
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag SÁÁ
ÞRIÐJUDAGINN 2. maí var spilaður
eins kvölds tölvureiknaður Mitchell-
tvímenningur með forgefnum spilum.
18 pör spiluðu 9 umferðir með 3 spil-
um á milli para. Meðalskor var 216
og efstu pör voru:
N/S:
OrriGíslason-YngviSighvatsson 267
Björgvin Kjartansson - Bergljót Aðalsteinsd. 236
Páll Vermundsson - Þorvaldur Axelsson 220
Bjami Bjamason - GuðmundurÞórðarson 219
A/V:
Sigurður Jónsson - Georg ísaksson 279
Nicolai Þorsteinsson - Jóhann Guðnason 226
Guðm. Sigurbjömsson - Guðm. Sigursteinsson 220
BjömBjömsson-RúnarHauksson 216
Bridsfélag SÁÁ spilar eins kvölds
tölvureiknaða Mitchell-tvímenninga
með forgefnum spilum öll þriðjudags-
kvöld. Spilað er að Ármúla 17A og
byijar spilamennska stundvíslega kl.
19.30. Keppnisstjóri er Sveinn R. Ei-
ríksson.
Vetrar-Mitchell BSÍ
Föstudaginn 5. maí var spilaður
eins kvölds tölvureiknaður Mitchell-
tvímenningur með forgefnum spilum.
12 pör spiluðu 6 umferðir með 5 spil-
um á milli para. Meðalskor var 150
og efstu pör voru:
N/S:
MaríaÁsmundsd. - Steindórlngimundarson 165
Jón Ingþórsson - Halldór Már Sverrisson 159
Lilja Halldórsdóttir - Gróa Guðnadóttir 155
A/V
MEG frá ABET
UTANÁHÚS
£8 Þ.ÞORGRÍMSSON & C0
Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640
Jón Viðar Jónmundsson - Baldur Bjartmarssonl58
Amar Þorsteinsson - Vilhjálmur Sigurðsson jr. 151
Guðm. Þórðarson - Guðm. Sigurbjömsson 149
Vetrar-Mitchell BSI er spilaður öll
föstudagskvöld í húsnæði BSÍ að
Þönglabakka. Spilamennska hefst
stundvíslega kl. 19.00. Spilaðir eru
eins kvölds tölvureiknaðir Mitchell-tví-
menningar með forgefnum spilum.
Bridsfélag Siglufjarðar
Nú er lokið úrslitakeppni fjögurra
efstu sveita í Siglufjarðarmótinu í
sveitakeppni og urðu úrslit eftirfar-
andi:
Sveit Ingvars Jónssonar
(Ingvar, Jón, Birkir, Björk)
Sveit Kaktusanna
(Anton, Bogi, Sigurður, Reynir)
Sveit Islandsbanka
(Sigurður, Sigfús, Baldvin, Valtýr)
Sveit Níelsar Friðbjarnarsonar
(Níels, Guðmundur, Haraldur, Hinrik)
Nú er lokið hinu árlega Skeljungs-
móti í tvímenningi og urðu úrslit eftir-
farandi:
Jón Hólm Pálsson - Þorsteinn Jóhannsson 77
Birkir Jónsson — Björk Jónsdóttir 65
Anton Sigurbjömsson - Bogi Sigurbjömsson 64
Sigfús Steingrímsson - Sigurður Hafliðason 55
Haraldur Ámason - Hinrik Aðalsteinsson 28
Sunnudaginn 30. apríl og mánudag-
inn 1. maí var íslandsmótið í tvímenn-
ingi haldið í Reykjavík. Feðgarnir Jón
Sigurbjömsson og Steinar Jónsson
tóku þátt og enduðu þeir í 9. sæti sem
er mjög góður árangur.
Mánudaginn 8. maí verður haldin
bæjarkeppni á milli norðurbæjar og
suðurbæjar og síðan lýkur vetrarstarf-
inu með lokahófi sem haldið verður
að Hótel Læk miðvikudaginn 24. maí.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Fimmtudaginn 4. maí spiluðu 20
pör í tveim riðlum:
A-riðill:
Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 138
Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 127
Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 124
B-riðill:
Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 120
Gunnar Pétursson - Theodor Jóhannesson 120
Bergljót Rafnar - Soffía Theodórsdóttir 118
Meðalskor 108
Sunnudaginn 7. maí mættu fjórtán
pör:
Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 180
Fróði B. Pálsson — Karl Adólfsson 179
Ingunn Bemburg - Vigdís Guðjónsdóttir 177
Lárus Amórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir 173
Meðalskor 156
■ DAEWOO 2800
~ ■ 66Mhz Intel 486DX2
■ 128KB skyndiminni (mest 256KB)
■ 4MB vinnsluminni (mest 64MB)
■ 264MB diskur (256kb buffer)
■ 14" lággeisla skjár (örtölvustýrdur)
B Overdrive sökkull, ZIF
B 32-bita VESA Local Bus skjákort
■ 1MB myndminni(mest2MB)
B VESA Local Bus og ISA tengibrautir fl PCI og ÍSAtengibrautir
B MS-DOS, Windows og mús fl MS-DOS, Windows og i
BKr. 110.000 stgr. m/vsk fl Kr. 149.900 stgr. m
DAEWOO D5320 Pentium
■ 75,90 og 100 Mhz
■ 256KB skyndiminni (mest 1MB)
■ 8MB vinnsluminni (mest 256MB)
■ 420 MB diskur (256kb buffer)
■ 14" lággeisla skjár (örtölvustýrður)
■ 32-bita PCI Local Bus skjákort
meðWindowshraðli
■ PCI 32-bita Local Bus og ISA brautir
■ 1MB myndminni (mest2MB)
1280x1024x256 liti
■ ZIF sökkull (320pin) fyrir framtíðar
Pentium Overdrive
■ Enhanced dual channel IDE á
32-bita hi speed PCI og ISA braut
■ Uppfyllir EPA og Plug and Play staðal,
hljóðlát vifta
■ 2-háhraða enhanced (UART 16550)
■ Enhanced hliðtengi
(ECP og EPP) og músartengi
■ D0S 6.22, Windows 3.11 og mús
■ Verð frá 159.000 stgr. með VSK
DAEWOO 5200 Pentium
■ 60Mhz Intel Pentium
■ 256KB skyndiminni (mest 1MB)
■ 8MB vinnsluminni (mest 128MB)
■ 264MB diskur (256kb buffer)
■ 14" lággeisla skjár (örtölvustýrður)
■ Overdrive sökkull, ZIF 237 pinna
-y'
Lykill; a^> alhliba tölvulausnum
EINAR J. SKULASON HF
Grensásvegi 10, Sími 563 3000
RAÐGREIÐSLUR
'‘ii