Morgunblaðið - 09.05.1995, Side 48

Morgunblaðið - 09.05.1995, Side 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó .» „Fyndin og kraftmikil mynd...dálitið djörf... heit og slímug eins og nýfaett barn" ÓHT. Rás 2 ★★★★ x-1 rn hti ííólx STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. 6 Óskarsverðlaun Tom Hanks er FORREST # Sýnd kl. 9 og 11. ORÐLAUS Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Sálfræðilegur þriller um dularfull morð sem virðast tengjast afhjúpun á gömlu málverki sem sýnir hertoga og riddara að tafli, Sé staðan í taflinu telfd til enda falla margir og allt í kringum ungu konuna, sem er að endurgera málverkið, hrynur fólk niður. í síðasta leiknum í skákinni mun svarta drottningin drepa hvítu drottninguna, hana sjálfa. Aðalhlutverk: Kate Beckínsale (Ys og þys út af engu), John Wood (Orlando), Sinead Cusack og Art Malik (True Lies, A Passage to India) Leikstjóri: Jim McBride (The Big Easy, Great Balls of Fire). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Ungt par ferðast til eyju í fríi sínu en málin taka óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemurtil eyjunnar og deyr á dular- fullan hátt. Hjónabandið breytist í martröð og undankomuleiðirnar eru fáar... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Ui Sýnd kl. 5, 7 og 9 http://www.qlan.is/startrek Skoðaðu vefinn og skrifaðu í gesta- bókina. Þú gætirfengið vinning! N T © R N E T Taktu upp auglýsingatímann á undan Island - Túnis í dag. Notaðu „pásutakkann" til að skoða textann í auglýsingunni. Hringdu í síma 99 17 50 og taktu þátt í skemmtilegum leik. (39.90 kr. mínútan). í verðlaun eru Star Trek peysur og jakkar og bíómiðar. Yasmine Bleeth Rómantískir strandverðir RÓMANTÍKIN svífur yfír vötnun- um við tökur á Strandvörðum þessa dagana. Ekki er nóg með að helsta þokkagyðja þáttanna, Pamela Anderson, hafi gengið í það heilaga með rokkaranum Tommy Lee, heldur hefur nýstirni þáttanna Yasmine Bleeth trúlofast leikaranum Ricky Paul Goldin. „Ef til vill eru þetta hormónarnir," segir Bleeth. „Konur sem vinna saman trúlofast oft eða giftast á svipuðum tíma.“ Áætlað er að brúðkaupið fari fram í New York á næsta ári. ÓFYRIRLEITIUASTA Frumsýning í Tjarnarbíói þriðjudaginn 9. maí kl. 20.30 2. sýning miðvikudaginn 10. maí kl. 20.30 3. sýning fimmtudaginn 11. maí kl. 20.30 4. sýning föstudaginn 12. maí kl. 20.30 Aðeins þessar 4 sýningar • Miðapantanir í síma 55 125 25 L E I K L I S T/V R K L Ú B B U R SÁÁ Gaman á töku- stað ►EKKI bar á öðru en að leikkonuraar Shirley MacLaine, Kathy Bates og Jennifer Grey skemmtu sér konunglega í New York fyrir skömmu á töku- stað myndarinnar „The West Side Waltz“. Um er að ræða sjónvarpsmynd CBS sem verður frumsýnd í haust. Hún fjallar um píanóleikara sem missir eiginmann sinn og eignast nýja vini. Myndin er byggð á leikriti sem sýnt var á Broadway árið 1981. Gloria Karpinski Teacher's lcab - on Service and Sharing Helgarnámskeið að Bolholti 4, 12. -14. maí Gloria mun, með þátttakendum, skoða það sem fram kemur á geðræna- og andlega sviðinu í kennslu og leiðsögn. Lesið verður úr táknum, manngerðir skoðaðar, munurinn á kynjunum, fjölskyldumynstur og önnur tákn. Einnig mun Gloria Karpinski fjalla um kennaragildrur11 burnouts ". Upplýsingar og skröning : Fanný Jónmundsdóttir, í síma: 567 1703 - Linda Konráðsdóttir, í síma: 561 1025 Fékk sig fuUsaddan SÖNGVAR- INN Phil Coll- ins, sem er 44 ára, stendur nú í skilnaði við eiginkonu sína Jill, sem er 38 ára. Þau voru gift í ára- tug og eiga eina dóttur saman sem heitir Lily og er fimm ára. Þau hafa ekki hist síðan í maí þeg- ar Collins sendi Jill eftirarandi skila- boð á faxi: „Ég er búinn að fá mig fullsaddan af þér og mun ekki koma heim aftur.“ Collins býr nú í Her- mance í Sviss með nýrri unnustu sinni sem er þýðandi og aðeins 22 ára. Phil Collins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.