Morgunblaðið - 09.05.1995, Síða 49

Morgunblaðið - 09.05.1995, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 49 SAMWM BlÓHÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ALGJOR „BOMMER SAMBÍ SNORRABRAUT 37, SlMI 25211 OG 11384 SAMBÍ JflDfl ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 HX DUSTTN HOFFMAN RENE RUSSO MORGAN FREEMAN Swm I I HAME > * n ** ~~ BOYS ON OUTBREAK Þessi mynd er grín, spenna og meira grín frá upphafi og næstum því til enda. Þessi mynd er svaka „TÖFF" og þú munt „FILA" hana í tætlur. Þessi mynd kemur öllum í dúndur stuð. Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur. „HEY MAN LOW DOWN DIRTY SHAME ER KOMIN" AÐALFÓLK: Keenen Ivory Wayans, Jada Pinkett, Salli Richardson, Charíes Dutton. FRAMLEIÐSLUFÓLK: Joe Roth og Roger Birnbaum. TÓNLISTIN í ÞESSARI MYND ER EKKERT EÐLILEG. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. Frá framleiðandanum Arnon Milchan (Pretty Woman) kemur „Boys on the side", frábær mynd um 3 konur á ferðalagi um Bandaríkin og sterk vináttubönd þeirra á milli. Þær Woopi Goldberg, Mary-Louise Parker og Drew Barrymore fara á kostum í einhverri bestu mynd sem komið hefur lengi! „Boys on the side" er skemmtileg, mannleg, fyndin og frábær! Aðalhlutverk: Woopi Goldberg, Mary-Louise Parker, Drew Barrymore og James Remar. Framleiðendur: Arnon Milchan og Steven Reuther. Leikstjóri: Herbert Ross ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★ Helgarpósturinn Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding aliir þessir úrvalsleikarar koma saman í dúndur-spennumyndinnj „OUTBREAK" sem fram- leidd er af Arnold Kopelson (The Fugitive) og leikstýrð af Wolfgang Petersen (In The Line Of Fire, Das Boot). „OUTBREAK" var frumsýnd í U.S.A. 10. mars sl. og fór beint á toppinn. „OUTBREAK" er hreint frábær spennumynd sem enginn má missa af. Framleiðandi: Arnold Kopelson „The Fugitive". Leikstjóri: Wolfgang Petersen „In The Line Of Fire". BIÓBORGIN: Sýnd kl. 4.40, 6.50 9 og 11.15. SAGABIO: Sýnd í sal A í THX kl. 5, 9 og 11.15. e TALDREGINN BANVÆNN LEIKUR Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12. SLÆMIR LAGAR B.i. 12 UKS'W AUJ11IESS \ noRi;vriM> MT1 VOIKIil'ILRI AFHJUPUN WOORE DOUGIAS TVEIR FYRIR ElNN m tveirfvrir einn laSTSEDUCTION TVEIR FYRIR EINN Sýnd Synd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 11 B.i. 16 ára. 11 og ara BIIIIIIIIBISBBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIE B! HOLLIN BIOH BIÓBORGIN: kl. 5 og 7. SAGABÍÓ: kl.5,7,9og11 Sýnd kl. 5. Islenskttal. Sýnd kl. 7 og 9. Enskt tal LUN I Sýndkl. 9og11.10. Bj.i2ára. Sýnd og HX llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Morgunblaðið/Guðlaugur Tryggvi Karlsson Chirac og Vigdís í París JACQUES Chirac sigraði í for- setakosningunum í Frakklandi aðfaranótt mánudags. Hér sést hann með.Yigdísi Finnbogadótt- ir, forseta íslands, í opinberri heimsókn hennar til Frakklands fyrir tólf árum. Fyrir aftan þau má sjá Ingva Ingvason þáverandi sendiherra íslands í Frakklandi. Myndin er tekin í Ráðhúsi París- ar skömmu áður en hún var kynnt fyrir borgarfulltrúum Par- ísar, en þá var Jacques Chirac borgarstjóri. ‘ðttúq.v Í Morgunblaðið/Jón Svavarsson Rocky Horror í Héðinshúsi BJÖRN Jörundur Friðbjörnsson verður í hlutverki kroppinbaksins Riffs Raffs í Rocky Horror, sem Flugfélagið Loftur mun frumsýna seinni hluta júlí undir leikstjórn Baltasars Kormáks. Dóra Wonder sem er að útskrifast úr Leik- listarskólanum verður í hlutverki þjón- ustustúlkunnar Magnetu og Magnús Ólafsson verður dr. Everett. Þá fékkst það nýlega á hreint að söngleikurinn verður færður upp í Héðinshúsi. Flugfélagið Loftur hyggst gera það að einskonar menningarmið- stöð sem mun verða opin ungum og frambærilegum listamönnum. Settar verða upp málverkasýningar og auk þess staðið fyrir allskyns uppákomum. Fyrsta málverkasýningin verður með listmálaranum Sigurbirni Jónssyni í ágúst. Eins og áður hefur verið greint frá verður Helgi Björnsson í hlutverki Franks N’Furters. Hann og Björn Jör- undur eru því að leika saman í fyrsta skipti síðan þeir léku saman í Sódómu Reykjavík forðum. Þá vekur það at- hygli að Filippia Elísdóttir sér um bún- inga í söngleiknum, en hún þykir vera litríkur fatahönnuður. Leikmynda- hönnuður verður Stígur Steinþórsson. DÓRA Wonder og Björn Jörundur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.