Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996 9 FRÉTTIR UTSALA Morgunblaðið/Kristinn Pjölmenn þrettándagleði ÁLFABRENNUR voru víða um land á þrettándanum sl. laugardagskvöld enda veður hið ákjósanlegasta. Fjöl- menn blysför var á vegum Ferðafé- lagsins í Öskjuhlíð og á Valsvellin- um skemmtu ungir sem aldnir sér vel við brennuna. Allt að 40% afsláttur Urval í stærðum 34-48 TG58 - Verið velkomin - Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. V nt neðst vlð Dunhaga, sími 562 2230 Músikleikfimin hefst mánudagin 15. janúar. Góð alhliða þjálfun fyrir konur, sem vilja bæta þol, styrk og liðleika á markvissan og skemmtilegan hátt. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Upplýsingar og innritun í síma 551 3022 alla daga eftir kl. 17. Gígja Hermannsdóttir, (þróttakennari. UTSALAN HEFST í DAG Polarn&Pyret KRINGLUNNI 8-12 - SÍMI 568 18 22 Nýtt blað Fróða hf., Séð og heyrt Nýr fram- kvæmda- stjóri DV •EYJÓLFUR Sveinsson hefur látið af störfum sem aðstoðarmað- ur forsætisráðherra og verið ráð- inn sem útgáfu- og framkvæmda- stjóri dagblaðsins DV. Eyjólfur er fæddur 1964, lauk námi frá Verslunarskóla íslands 1983 og hóf þá nám í verkfræði við Háskóla ís- lands, en samhliða námi var hann m.a. formaður og framkvæmda- stjóri _ Stúdenta- ráðs HÍ, auk setu í Háskólaráði. Hann lauk námi í rekstrarverk- fræði og rekstrarhagfræði frá Columbia University í Bandaríkj- unum árið 1991 og var ráðinn ári síðar til starfa í forsætisráðuneyt- inu. Eyjólfur starfaði á námsárum sínum meðal annars hjá Eimskipi og sem blaðamaður á DV. Hann er ókvæntur og barnlaus. Vikan kemur út ár sfj ór ðungslega ÁKVEÐIÐ hefur verið að ritstjórar Mannlífs, þeir Kristján Þorvaldsson og Bjarni Brynjólfsson, láti af störf- um þar og ritstýri nýju tímariti Fróða hf. sem koma á út hálfsmán- aðarlega. Ritstjóri Vikunnar, Þórar- inn Jón Magnússon, tekur við stjórnartaumum á Mannlífi í þeirra stað. Jafnframt þessu verður dregið úr útgáfu Vikunnar og mun hún koma út ársfjórðungslega hér eftir og vera miðuð við ákveðinn mark- hóp í hvert skipti. Vikan var viku- blað eins og nafnið bendir til en hefur komið út á hálfs mánaðar fresti undanfarið. Að sögn Steinars J. Lúðvíksson- ar, aðalritstjóra Fróða hf., hyggst fyrirtækið hefja útgáfu á nýju tíma- riti í marsmánuði, sem kallast Séð og heyrt, og sækir það fyrirmynd sína til Se og hör í Noregi. Um er að ræða afþreyingarblað með léttu yfirbragði þar sem fjallað verður k sól og riaryl ' $ A Hcimilisskipti hvar scm cr í heiminum Odvrt, í’ræðandi ou skemnuiiesii Homelink International á íslandi Egilssiödum, slini 471-25.17 - Nciiang: hrcfimhr/ecntrum.is IVcMur ttl þe** «ð »krA *ig 1 m»r»-l>ókHW. iciimir ul 20, jnmlur l'reMnr lil þfu nó nkrt níg I mnl-ht'vkiiin. remmr úi J, mnr*. um fólk og skemmtanalíf, auk þess sem birt verður sjónvarpsdagskrá. Ritstjóra Húsa og híbýla leitað Þórarinn Jón mun einnig láta af störfum sem ritstjóri Húsa og hí- býla og verður ráðinn nýr ritstjóri að því tímariti, en ekki er frágeng- ið hver það verður að sögn Steinars. Hann segir að útgáfa Vikunnar hafi gengið sæmilega en mat manna sé að ekki gefist svigrúm til að annast útgáfu hennar sam- hliða útgáfu Séð og heyrt, þar sem tímaritin myndu þá verða í sam- keppni hvort við annað. KírtUciSSK thmicl leiktirrn Áhugaverður valkostur (yri íólk á öllum aldri til að koma sér I toppform 'f&m húsi sundlaugar Seltjarnarness BHEIPHQLT • Á»»IA>HKMI Danshöllin Drafnarfelli 2 Upplýsingar I sima SS2 6266 SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavík Kennitala: 620388 - 1069 Sfmi 567 3718 Fax 567 3732 , 20-60% UTSALA 20-60% afsláttur af öllum vörum úr haust- og vetrarlista. 20% afsláttur af undirfötum og náttfötum. Opið virkadagafrákl. 10-18, á laugardögum frá kl. 10-14. PÖNTUNARSÍMI 567 3718
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.