Morgunblaðið - 09.01.1996, Page 9

Morgunblaðið - 09.01.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996 9 FRÉTTIR UTSALA Morgunblaðið/Kristinn Pjölmenn þrettándagleði ÁLFABRENNUR voru víða um land á þrettándanum sl. laugardagskvöld enda veður hið ákjósanlegasta. Fjöl- menn blysför var á vegum Ferðafé- lagsins í Öskjuhlíð og á Valsvellin- um skemmtu ungir sem aldnir sér vel við brennuna. Allt að 40% afsláttur Urval í stærðum 34-48 TG58 - Verið velkomin - Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. V nt neðst vlð Dunhaga, sími 562 2230 Músikleikfimin hefst mánudagin 15. janúar. Góð alhliða þjálfun fyrir konur, sem vilja bæta þol, styrk og liðleika á markvissan og skemmtilegan hátt. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Upplýsingar og innritun í síma 551 3022 alla daga eftir kl. 17. Gígja Hermannsdóttir, (þróttakennari. UTSALAN HEFST í DAG Polarn&Pyret KRINGLUNNI 8-12 - SÍMI 568 18 22 Nýtt blað Fróða hf., Séð og heyrt Nýr fram- kvæmda- stjóri DV •EYJÓLFUR Sveinsson hefur látið af störfum sem aðstoðarmað- ur forsætisráðherra og verið ráð- inn sem útgáfu- og framkvæmda- stjóri dagblaðsins DV. Eyjólfur er fæddur 1964, lauk námi frá Verslunarskóla íslands 1983 og hóf þá nám í verkfræði við Háskóla ís- lands, en samhliða námi var hann m.a. formaður og framkvæmda- stjóri _ Stúdenta- ráðs HÍ, auk setu í Háskólaráði. Hann lauk námi í rekstrarverk- fræði og rekstrarhagfræði frá Columbia University í Bandaríkj- unum árið 1991 og var ráðinn ári síðar til starfa í forsætisráðuneyt- inu. Eyjólfur starfaði á námsárum sínum meðal annars hjá Eimskipi og sem blaðamaður á DV. Hann er ókvæntur og barnlaus. Vikan kemur út ár sfj ór ðungslega ÁKVEÐIÐ hefur verið að ritstjórar Mannlífs, þeir Kristján Þorvaldsson og Bjarni Brynjólfsson, láti af störf- um þar og ritstýri nýju tímariti Fróða hf. sem koma á út hálfsmán- aðarlega. Ritstjóri Vikunnar, Þórar- inn Jón Magnússon, tekur við stjórnartaumum á Mannlífi í þeirra stað. Jafnframt þessu verður dregið úr útgáfu Vikunnar og mun hún koma út ársfjórðungslega hér eftir og vera miðuð við ákveðinn mark- hóp í hvert skipti. Vikan var viku- blað eins og nafnið bendir til en hefur komið út á hálfs mánaðar fresti undanfarið. Að sögn Steinars J. Lúðvíksson- ar, aðalritstjóra Fróða hf., hyggst fyrirtækið hefja útgáfu á nýju tíma- riti í marsmánuði, sem kallast Séð og heyrt, og sækir það fyrirmynd sína til Se og hör í Noregi. Um er að ræða afþreyingarblað með léttu yfirbragði þar sem fjallað verður k sól og riaryl ' $ A Hcimilisskipti hvar scm cr í heiminum Odvrt, í’ræðandi ou skemnuiiesii Homelink International á íslandi Egilssiödum, slini 471-25.17 - Nciiang: hrcfimhr/ecntrum.is IVcMur ttl þe** «ð »krA *ig 1 m»r»-l>ókHW. iciimir ul 20, jnmlur l'reMnr lil þfu nó nkrt níg I mnl-ht'vkiiin. remmr úi J, mnr*. um fólk og skemmtanalíf, auk þess sem birt verður sjónvarpsdagskrá. Ritstjóra Húsa og híbýla leitað Þórarinn Jón mun einnig láta af störfum sem ritstjóri Húsa og hí- býla og verður ráðinn nýr ritstjóri að því tímariti, en ekki er frágeng- ið hver það verður að sögn Steinars. Hann segir að útgáfa Vikunnar hafi gengið sæmilega en mat manna sé að ekki gefist svigrúm til að annast útgáfu hennar sam- hliða útgáfu Séð og heyrt, þar sem tímaritin myndu þá verða í sam- keppni hvort við annað. KírtUciSSK thmicl leiktirrn Áhugaverður valkostur (yri íólk á öllum aldri til að koma sér I toppform 'f&m húsi sundlaugar Seltjarnarness BHEIPHQLT • Á»»IA>HKMI Danshöllin Drafnarfelli 2 Upplýsingar I sima SS2 6266 SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavík Kennitala: 620388 - 1069 Sfmi 567 3718 Fax 567 3732 , 20-60% UTSALA 20-60% afsláttur af öllum vörum úr haust- og vetrarlista. 20% afsláttur af undirfötum og náttfötum. Opið virkadagafrákl. 10-18, á laugardögum frá kl. 10-14. PÖNTUNARSÍMI 567 3718

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.