Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996 25 MENNTUN ESB helgar 1996 átaki um símenntun Bömin læra að tjá sig frá 2ja ára aldri Morgunblaðið/Sverrir EGILL Ásbjarnarson var ekki í vandræðum með sína sögu. BÖRNIN í leikskólanum Vestur- ási eru markvisst æfð í að tjá sig fyrir framan hóp allt frá 2ja ára aldri. Þau yngstu komast oft ekki lengra í byijun en að segja hvað þau heita og frá sínum nán- ustu högum. Brátt vex þeim ás- megin og segir Vilborg Tryggva- dóttir leikskólasljóri að sum þeirra séu ótrúlega fljótt farin að skálda sögur. Vilborg segir að hugmynda- flug barnanna sé almennt mjög frjótt og þau séu dugleg við framsögnina. I byijun geta þau verið feimin við að standa frammi fyrir hinum en úr því rætist oftast með tímanum. Hún segir að sé byijað að æfa börnin ung, þyki þeim sjálfsagt SKRÁNINGAR eru hafnar í öld- ungadeildir framhaldsskóla og er ásókn svipuð og áður, að sögn for- svarsmanna Verzlunarskóla Islands og Fjölbrautarskóla Breiðholts. Ein megibreyting hefur orðið á síðustu árum, að sögn Steingríms Þórðar- sonar konrektors í Menntaskólan- um við Hamrahlíð. Hún er sú að umtalsverður fjöldi þeirra sem skrá sig í hina ýmsu áfanga hafa ekki stúdentspróf að lokamarki og fer þeim fjölgandi. Hann segir ennfremur að einkum freisti tölvunám og ýmsir tungu- málaáfangar þeirra, sem ekki stefni á stúdentspróf. „Það er varla ódýr- ara tölvunám að finna í þjóðfélag- inu. Tökum sem dæmi, að fyrsti áfanginn kostar 10.000 krónur, en næstu áfangar fara síðan lækk- andi. Það sama er að segja um tungumálin. Alltaf er umtalsverður hópur í þeim, t.d. rómönsku málun- um og raunar er orðið svo margt sem boðið er upp á.“ þegar fram í sækir að tjá sig fyrir framan hóp. „Við fetum okkur smátt og smátt áfram þannig að þau segja kannski frá því hvað þau gerðu um helgina. Síðan bætist sífellt við og sum eru ansi dugleg í frásögnunum.“ Eins og gengur og gerist eru sum barnanna heldur til baka og ekki áfjáð í að tjá sig og önnur vilja helst fá að tala í hvert skipti. Reynt er að gæta jafnvægis og ýta undir þá sem á því þurfa að halda en þeim málglöðu hjálpað við að ljúka frásögninni þannig að fleiri komist að. í Vesturási er einnig lögð mik- il áhersla á söng. „Við höfum boðið börnunum upp að velja sér lag sem þau syngja fyrir hina. ÁÆTLAÐ er að starfsemi verslun- arháskóla geti hafist haustið 1998 en þá verði lokið byggingu fyrsta áfanga af þremur, sem áætlað er að hýsi starfsemi skólans svo og Tölvuháskólans. Fyrsti áfangi verð- ur um 4.000 fermetrar og nemenda- fjöldi áætlaður í kringum 500. Verið er að teikna húsnæðið og býst Þorvarður Eiíasson, skólastjóri Verzlunarskóla íslands (VÍ), við að bytjað verði á byggingu hússins í lok þessa árs. Starfsemi Tölvuháskóla VÍ er sí- fellt að verða viðameiri og full þörf fyrir hann að komast í stærra hús- næði. „Nýja húsnæðið er þó fyrst og fremst til nýrrar starfsemi, sem er viðskiptanám á háskólastigi." Samstarfsnefnd um háskólstigið Samstarfsnefnd um háskólstigið lagði fram drög að lögum um há- skóla í árslok 1994. Tillögurnar eru nú til umræðu innan vinnuhóps sem Þau eru ekki síður dugleg á þessu sviði.“ Vilborg segist ekki hafa feng- ið viðbrögð frá foreldrum eftir að börnin hefja skólagöngu undirbýr drög að frumvarpi. Segist Þorvarður gera ráð fyrir að þær til- lögur nái fram að ganga og þar með marka þann fjárhagsramma sem verslunarháskólinn muni starfa innan. í tillögunum er gert ráð fyrir að allir háskólar verði fjármagnaðir með greiðslu úr ríkissjóði sem taki mið af fjölda nemenda. Þannig muni ríkissjóður greiða sömu upp- hæð vegna hvers nemanda burtséð frá því í hvaða skóla hann er, en mismunandi eftir því hvers eðlis námið er. „Þetta þýðir að þó að skólinn stækki hjá okkur og nemendur komi úr öðrum starfandi skólum á há- skólastigi leiðir það ekki til aukinna útgjalda hjá ríkissjóði. Við gerum að vísu ráð fyrir því að nokkur hluti nemenda komi í skólann í stað þess að fara utan til náms. Hagstætt getur verið að flytja þessa atvinnu- grein inn í landið í auknum mæli. Mjög margir stunda BA- og BS-nám hvort þau standi betur að vígi vegna þessa undirbúnings. „Eg er þó sannfærð um að þetta hef- ur ekki verið þeim til trafala," sagði hún. erlendis en eðlilegt er að leggja áherslu á að efla slíkt nám innan- lands. Masters- og doktorsnám hlýt- ur jafnan að vera stundað í verulegu mæli í erlendum háskólum," sagði Þorvarður. Samkeppni eykst Forsvarsmenn Verzlunarskóla íslands gera ráð fyrir því að kom- inn verði heildarrammi um fjárveit- ingar ríkisins til háskóla þegar skólinn tekur til starfa. „Þá rekum við okkar skóla með sama hætti og aðrir. Það verður í höndum nem- enda að ákveða hvar þeir stunda nám og þar með verður komin sam- keppni á milli háskóla. Við teljum að það verði öllum til góðs,“ sagði Þorvarður. Fyrirhugað er að í versl- unarháskólanum verði tölvu- og viðskiptanámið tengt saman og lengt um eitt ár, þannig að því geti lokið með BS-gráðu. Áfram verði þó tveggja ára námið í Tölvu- háskólanum í boði. Minnt á að menntun er æviverk ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda Dag símenntunar þann 24. febrúar nk., en Evrópusambandið hefur ákveðið að helga árið 1996 símenntun og efnir til sérstaks átaksverkefnis af því tilefni. Þegar er búið að skipa samráðshóp um Ár símenntunar 1996. Mun hann ásamt mennta- málaráðuneyti og Rannsóknaþjón- ustu Háskóla íslands annast „fram- kvæmd“ ársins hérlendis og hvetja til þess að verkefni af ýmsu tagi verði unnin á árinu. Helsta markmið með Ári símennt- unar er að auka vitund Evrópubúa um að menntun er æviverk en til- heyrir ekki einungis fyrsta hluta ævinnar. Reyna á að ýta undir almenna umræðu í Evrópu um símenntun og mikilvægi menntunar og þjálfunar á nýrri öld. Liður í þessu er meðal annars fundur menntamálaráðherra OECD-lands sem haldinn verður síð- ar í þessu mánuði, en þar verður símenntun meginþemað. Útskrift ekki lokaáfangi Hér á Iandi verður efst á baugi að hvetja einstaklinga til að setja sér markmið og gera áætlanir um eigin menntun og starfsframa. Fá stjórnendur fyrirtækja til að skil- greina með sama hætti þarfir fyrir menntað og þjálfað starfsfólk og gera áætlanir um ráðningar og þjálfun starfsmanna sinna út frá því. Einnig er sett það markmið að fá skóla til að hætta að líta á út- skrift nemenda sem lokaáfanga en að skoða þess í stað með hvaða hætti þeir geti tryggt símenntun þeirra. Á Degi símenntunar verður þess farið á leit við ýmsa þá er að fræðslu standa að þeir opni hús sitt almenn- ingi og kynni starfs'emina. Jafn- framt verður efnt til ráðstefnu af þessu tilefni. Evrópusambandið hefur veitt styrki til einstakra verkefna gegn nokkru mótframlagi frá umsækj- anda. í hlut íslands koma um 3,5 milljónir króna og er þegar búið að úthluta um 900 þúsund krónum. Öldungadeild Færri stefna á stúdentinn Verslunarháskóli tekur til starfa 1998 Efla ber BA- og BS nám inna.nla.nds nudd ■ Nuddskóli Nuddstofu Reykjavíkur Vorönn 1996 ■ Nám í svæðameðferð (4 áfangar alls 280 kennslustundir). Akureyri 1. áfangi hefst 31. janúar. Reykjavík 1. áfangi hefst 21. febrúar. ■ Námskeið Höfuðnudd og orkupunktar (52 kennslustundir). Akureyri 6.-10. mars. Reykjavfk 28. febrúar-3. mars. Kennarar: Kristján Jóhannesson, sjúkra- nuddari og Katrín Jónsdóttir, svæða- nuddari. Upplýsingar og innritun í simum 462 4517 og 557 9736. myndmennt ■ MYND-MÁL Myndlistarnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Undirstöðuatriði og tækni. Málað með vatns- og olíulitum. Uppl. og innritun eftir kl. 13 alla daga. Rúna Gísladóttir, listmálari, Sími 561 1525. ■ Bréfaskólanámskeið í myndmennt Á nýársönn, janúar-maí, eru kennd eftir- farandi námskeið: Grunnteikning. Likamsteikning. Lita- meðferð. Listmálun með myndbandi. Skrautskrift. Innanhússarkitektúr. Híbýlafræði. Teikning og föndur fyrir börn. Fáðu sent kynningarrit skólans með því að hringja eða senda okkur línu. Sími 562 7644, pósthólf 1464, 121 Reykjavík. ■ Myndlist Börn, fullorðnir, byrjendur og lengra komnir. Ný námskeið að hefjast. Upplýsingar og innritun í síma 5622457. Myndlistarskóli Margrétar. tölvur ■ Öll tölvunámskeið á Macintosh og PC. Hringið og fáið upplýsingar. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 568 8090. ■ Tölvunámskeið Windows, Word og Excel, 15.-19. janúar kl. 13-16. Macintosh og Claris Works, 22.-26. janúar kl. 16-19. Internetið, 18.-19. janúar kl. 9-12. Windows95,15.-16. janúar kl. 13-16. Word, 22.-25. janúar kl. 9-12. Excel, 22.-26. janúar kl. 13-16. Access, 11.-17. janúar kl. 9-12. Novell NetWare 4.1, 12-19. janúar kl. 16-19. PageMaker, 22.-26. janúar kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 568 8090. ýmisiegt ■ Frá Heimspekiskólanum Kennsla hefst mánudaginn 15. janúar. Fjölbreytt námskeið í boði fyrir árganga 6-15 ára nemendur. Upplýsingar og innritun í síma 562-8283 kl. 17-19. ■ Líföndun Námskeið í losun og stjórn tilfinninga. Tekist á við ótta og kvíða. Sjö miðviku- dagskvöld. Hefst 10. janúar. SáRræðiþjónusta, Gunnars Gunnarss., sími 564 1803 fulloH^lslan handavinna Gcrðubfrg 1.3 htcð ^ SSyilSS ■ Grunnnám og framhaldsskóla- áfangar, tungumálanámskeið Kennsla og námsaðstoð að hefjast 13.-16. jan.: Ens., þýs., spæ., dan., sæn., nor., stæ., eðl., efn., ísl., ICE- LANDIC: 102, 202 og grunnnámskeið. Morgun-, síðdegis-, kvöld- og helgartimar. ■ Ódýr saumanámskeið Samvinna við Burda. Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Sigríður Pétursd., s. 5517356. ■ Virku námskeiðin byrja 5. febrúar Bútasaumur, byrjendur (teppagerð 4x3 tímar). Framhaldsnámskeið (4 teppamynstur 4x3 tímar). Dúkkugerð (2x3 tímar). Eldhúshlutir, tehetta serviettubox, mynd, pottaleppar o.fl. (4x3 tímar). Baðherbergishlutir (4x3 tímar), tissuebox, seta, ilmdúkka o.fl. ■ Tréskurðarnámskeið Fáein pláss laus í janúar og febrúar nk. Innritun stendur yfir. Hannes Flosason, s. 554 0123. tungumál ■ Þýskunámskeið Germaniu hefjast 15. janúar. Upplýsingar í síma 551-0705 kl. 12-13 eða kl. 17-18.30. VIRKA Mörkinni 3, sími 568 7477 ■ Dönskuskólinn, Stórhöfða 17 Kennsla hefst mánudaginn 15. janúar. Danska kennd í litlum samtalshópum. Einnig unglinganámskeið. Upplýsingar og skráning í simum 567 7770 og 567 6794. - Blab allra landsmanna! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.