Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.01.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996 15 LAIMDIÐ Morgunblaðið/Sig. Jóns. KARL Björnsson bæjarsljóri tekur við fyrsta eldvarnartepp- inu hjá Hrafni Sveinbjarnar- syni og Jóni Vilhjálmssyni. Kiwanis- menn gáfu teppi FÉLAGAR í Kiwanisklúbbnum Búrfelli á Selfossi gengu í hvert hús á Selfossi fyrir jólin og afhentu húsráðendum eldvarnarteppi að gjöf. Klúbburinn hefur í 25 ár sinnt fjölmörgum málefnum með styrkj- um og starfi. Af málefnum sem klúbburinn hefur komið að er starf- semi fatlaðra, skóla-, íþrótta- og æskulýðsstarf, slysavarnir og ör- yggismál, sjúkrahúsið og umhverf- is- og landgræðslustörf. Fjár til þessara verkefna er aflað með sölu flugelda og útgáfu símaskrár- spjalds. -------» ♦ ♦----- Samdráttur í sauðfjárrækt Vaðbrekka, Jökuldal - Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu ís- lands hefur íbúum í Jökuldalshreppi fækkað úr 153 í 145 frá 1. desem- ber 1994 til 1. desember 1995. Er þetta 5,23% fækkun. Að sögn oddvita Jökuldalshrepps, Arnórs Benediktssonar, stafar þetta af samdrætti í sauðfjárrækt á síð- ustu árum, en hún er undirstaða allr- ar atvinnu í sveitinni og ekki að miklu öðru að hverfa þegar hún dregst saman. Vegna þessa samdráttar flytur ungt fólk burt úr sveitinni þegar það fer út á vinnumarkaðinn enda eru ekki störf fyrir fleiri en hjón á hveiju býli. Þetta leiðir til þess að ekki verð- ur eðlileg búsetuþróun á jörðunum, eins og verið hefur gegnum árin, og ekki verður endurnýjun á bæjum, sagði Arnór ennfremur. f20¥ ára 'tar skólð ólafs gauks 20 ára starf 20 námskeið Á 20. starfsári Gítarskóla Ólafs Gauks, Sfðumúla 17,veitir skolinn 20% afslátt af námsgjaldi á önninni í tilefni 20 ára 20% afsláttur afmælisins og býður uppá eftirtalin 20 námskeið: ViSA FYRIR l>A, SEM VILJA LÆRA LETTAN, SKEMMTILEGAN UNDIRLEIK HRATT: 1. Forþrep fullorðinna - byrjendakennsla, undirstaða, léttur undirleikur við alþekkt lög. 2. Forþrep 2 - beint framhald Forþreps eða Forþreps 3 - meiri undirleikur, einkum „plokk" o.m.fl. 3. Forþrep 3 - beint framhald Forþreps eða Forþreps 2 - dægurlög undanfarlnna 20-30 ára, byrjun á þvergripum o.m.fl. 4. Forþrep unglinga - byrjendakennsla, sama og Forþrep fullorðinna. 5. Hálft Forþrep - fyrir börn að 10 ára aldri. 6. Tómstundagítar I - byrjendakennsla (sama og Forþrep fullorðinna, en styttra) fyrir 16 ára og eldri i samvinnu við Tómstundaskólann. 7. Tómstundagítar II - beint framhald af Tómstundagítar I. FYRIR ÞA, SEM ViLJA LÆRA HEFÐBUNDINN GÍTARLEIK. TÓNFRÆÐI. TÓNHEYRN: 8. Fyrsta þrep, undirstöðuatriði nótnalesturs fyrir byrjendur lærð með því að leika léttar laglínur á gitarinn o.fl. Að jafnaði ein önn og lýkur með prófi. 9. Annaö þrep - beint framhald Fyrsta þreps, leikin þekkt smálög eftir nótum framhald tónfræði og tónheyrnarkennslu. Að jafnaði ein önn, lýkur með prófi 10. Þriðja þrep - beint framhald Annars þreps, verkefnin þyngjast smátt og smátt, framhald tónfræði og tónheyrnarkennslu. Að jafnaði ein önn, lýkur með prófi. 11. Fjórða þrep - beint framhald Þriðja þreps. Aukýmissa smálaga er kennt hefðþundið gítarkennsluefni eftir gamla meistara og tónfræði-tónheyrnarkennslu að sjálfsögðu haldið áfram. Tekur tvær annir að jafnaði og lýkur með prófi. INNRITUN, UPPLÝSINGAR DAGLEGA KL. 14-17 BYRJENDUR ATHUGIÐ: Hægt að fá leigðan heimagítar fyrir kr. 1.000 á önn meðan þeir endast. 12. Fimmta þrep - beint framhald Fjórða þreps, námsefni verður fjölbreyttara og nemandinn er farinn að spila töluvert á gltar og lesa léttar nótur af blaði. Áframhald í tónfræði og tónheyrn. Tekur vær annir að jafnaði, lýkur með prófi. SERSTOK TONFRÆÐI- OG TÓNHEYRNARKENNSLA: 13. Tónfræði - tónheyrn I - innifalin í námi. 14. Tónfræði - tónheyrn II - innifalin í námi. 15. Tónfræði - tónheyrn fyrir áhugafólk - námskeið fyrir fólk, sem t.d. langar að kynna sér hið einfalda og fullkomna kerfi nótnaskriftarinnar til þess að geta sungið eða leikið eftir nótum. ONNUR NAMSKEIÐ FYRIR PA, SEM HAFA EINHVERJA UNDIRSTÖÐU: 16. Jazz-popp I - þvergrip, hljómauppbygging, tónstigar, hljómsveitarleikur o.m.fl. Nótnakunnátta áskilin. 17. Jazz-popp II - spuni, tónstigar, hljómfræði, nótnalestur. 18. Jazz-popp III - spuni, tónstigar, hljómfræði, nótnalestur, tónsmíð, útsetning o.m.fl. 19. Kvikmyndatónsmíðar - hljómsveitarsetning (orchestration) - sérstakt námskeið um tónsmíðar og útsetningu þeirra einkum með tilliti til tónlistar fyrir kvikmyndir. 20. Erlendir gestir - 3-5 daga námsstefnur með erlendum gestum verða haldnar þegar færi gefst. Á þessu starfsári er áætluð heimsókn Joe Elliot, gítarleikara og námsráðgjafa í GIT, Guitar Institute í Los Angeles, sem margir íslendingar kannast við. Hann fer yfir og kennir ótrúlega mikið efni, bæði popp og jazz, á stuttum tima. Gítarleikarar og lengra komnir nemendur geta ekki misst at slíku tækifæri. SIMI588 3730 á erindi við þig 7milljónir il-Áeinn miðaJ,2. óskiptar a en alUr mi REYKJAVIK OG NAGRENNI vinna Aðalumboð Suðurgötu 10, sími 552-3130 Verslunin Grettisgötu 26 sími 551-3665 Blómabúðin Iðna Lísa Hverafold 1-3, Grafarvogi, sími 567-6320 Breiðholtskjör Arnarbakka 4-6, sími 557-4700 Griffill sf. Síðumúla 35, sími 533-1010 Bókabúð Árbcejar sími 587-3355 Bókabúð Fossvogs Grímsbæ, sími 568-6145 Einstakir aukavinningar: Handrit íslenskra rithöfunda Hœstu vinningarnir ganga örugglega út - oft upphœkkaðir Happahúsið Kringlunni, sími 568-9780 Verslunin Straumnes Vesturbergi 76, sími 557-2800 Neskjör Ægissíðu 123, sími 551-9292 Úlfarsfell Hagamel 67, sími 552-4960 Verslunin Snotra Álfheimum 4 sími 553-5920 T eigakjör Laugateigi 24, sími 553-9840 Kópavogur: Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 554-2630 V ideómar kaður inn, Hamraborg 20A, sími 554-6777 Garðabœr: Bókabúðin Gríma, Garðatorgi 3, sími 565-6020 SÍBS-deildin, Vífilsstöðum, sími 560-2800 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Vilborg Sigurjónsdóttir, sími 555-0045 Mosfellsbœr: Bókabúðin Ásfell, Háholti 14, sími 566-6620 SÍBS-deildin, Reykjalundi, sími 566-6200 VISA HAPPDRÆTTI^f Óhreytt miðaverð: 600 kr, Mestu vinningslíkur í íslensku stórhappdrætti ...fyrir lífið sjálft HÍRiStALOLl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.