Morgunblaðið - 09.01.1996, Síða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
R AÐ AUGL ÝSINGAR
Kennarar
Kennara vantar strax að Þinghólsskóla í Kópa-
vogi vegna forfalla. Um er að ræða 13 kennslu-
stundir í dönsku og 10 kennslustundir
í hannyrðum.
Allar upplýsingar gefur skólastjóri í símum
554 2250 eða 554 1132.
Skólafulltrúinn í Kópavogi.
SAUÐÁRKRÓKSBÆR
Frá Gagnfræðaskóla Sauðárkróks
Vegna barnsburðarleyfis vantar kennara til
kennslu í 6. bekk o.fl. frá 1. febrúar nk. og
út þetta skólaár.
Upplýsingar gefa: Björn Sigurbjörnsson,
skólastjóri, í síma 453-5382 eða hs.
453-6622, og Óskar Björnsson, aðstoðar-
skólastjóri, í síma 453-5385 eða hs.
453-5745.
Starfsfólk óskast
Vegna áherslubreytinga leitum við að vönum
þjónum, starfsfólki íframreiðslu og aðstoðar-
fólki í sal.
Upplýsingar á staðnum á miðvikudaginn milli
kl. 16 og 19, Magnús Ríkarðsson eða Ólafur
Tryggvason.
Borgarkjallarinn,
áðurAmma Lú.
Hafnarfjöröur
Staða
bókasafnsfræðings
Tjarnarmýri
Nýleg, stór 3ja herbergja íbúð með húsgögn-
um til leigu frá 15. janúar í 5-6 mánuði.
Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 12. janúar,
merkt: „E - 15562“.
Kvenfataverslun/
tískuverslun til sölu
Trygg langtímaleiga á húsnæðinu. Verslunin
er í þekktu verslunarhúsi við Háaleitisbraut
í Reykjavík. Stærð ca 70-80 fm.
Þeir, sem áhuga hafa, sendi nöfn sín og
aðrar upplýsingar til afgreiðslu Mbl. fyrir
12. þ.m., merktar: „Kvenfataverslun -12-13.“
Fiskeldi
Af sérstökum ástæðum er til sölu meirihluti
hlutabréfa í hlutafélagi (til greina kemur að
selja öll bréfin) sem rekur fiskeldisstöð á
Suðurlandi. Stöðin er í fullum rekstri og hef-
ur tiltækar afurðir til sölu nú þegar. Félagið
hefur selt framleiðslu stöðvarinnar í gegnum
eigið dreifingarkerfi og skilað traustri afkomu
á sl. ári.
Stöðin getur verið til afhendingar strax.
Þeir, sem áhuga kunna að hafa, skili nöfnum
og símanúmerum til afgreiðslu Mbl., merkt-
um: „Silungur- 17651 “, fyrir 15. janúar nk.
Veiðiá til leigu
Kerlingadalsá og Vatnsá í Mýrdal, V-Skafta-
fellssýslu, eru til leigu til lengri eða skemmri
tíma.
Tilboð óskast send til Einars Kjartanssonar,
Árbraut 2, 870 Vík, fyrir 1. febrúar 1996, sem
gefur nánari upplýsingar.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Brunnurinn
UPPSPRETTA LÆRDÓMS OG LISTA
Gleðilegt ár!
Brunnurinn er listaskóli fyrir alla:
Tónlist, myndlist, leirmótun og leikræn tján-
ing - allt í Brunninum.
Bernskubrunnur - börn: 6-12 vikna nám-
skeið í myndlist og/eða tónlist í aldurskiptum
hópum.
Nýtt íBrunninum!
Leirverkstæði
Námskeið fyrir börn og fullorðna.
Tónlist
2-3 ára börn og foreldrar.
Innritun stendur yfir dagana 9.-14. janúar
kl. 14.00-20.00 í síma 588-6683.
Verið velkomin!
Auglýsing
um aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar
1994-2014
Samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr.
19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum
við tillögu að aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar.
Skipulagstillaga þessi nær til Eyjafjarðar-
sveitar allrar.
Aðalskipulagstillagan liggur frammi almenn-
ingi til sýnis á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar,
Syðra-Laugalandi, og hjá Skipulagi ríkisins,
Laugavegi 166 í Reykjavík, frá 9. janúar 1996
til 20. febrúar 1996.
Athugasemdum við skipulagstillöguna skal
skiía á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar fyrir
5. mars 1996 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til-
skilis frests, teljast samþykkir tillögunni.
Sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Staða bókasafnsfræðings við Bókasafn
Hafnarfjarðar er laus til umsóknar.
Umsóknir berist til bæjarbókavarðar, sem
veitir nánari upplýsingar í síma 565 2960.
Umsóknarfrestur er til 19. janúar 1996.
Bókasafn Hafnarfjarðar,
pósthólf30, 222 Hafnarfirði.
Hollvinasamtök Háskóla íslands
Framkvæmdastjóri
Undirbúningsstjórn Hollvinasamtaka Háskóla
íslands auglýsir eftir kraftmiklum og hug-
myndaríkum einstaklingi til þess að gegna
starfi framkvæmdastjóra. Markmið Hollvina-
samtakanna er að auka tengsl Háskóla ís-
lands við fyrrum nemendur sína og aðra, sem
bera hag skólans fyrir brjósti og veita þeim
greiðan aðgang að starfsemi og þjónustu
skólans.
Tekjum samtakanna verður ráðstafað til upp-
byggingar lærdóms og rannsókna í Háskóla
íslands.
Framkvæmdastjóra er ætlað að annast dag-
legan rekstur samtakanna, halda uppi sam-
skiptum við félagsmenn, vinna að fjáröflun
og hafa umsjón með átaki til skráningar
stofnfélaga í samtökin fyrir 17. júní nk.
Jafnframt felst í stöðunni talsvert brautryðj-
andaverk, þar sem samtökin eru í mótun.
Framkvæmdastjóri er starfsmaður undirbún-
ingsstjórnar Hollvinasamtakanna.
Farið er fram á að viðkomandi hafi háskóla-
menntun. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í
starfið frá miðjum febrúar nk.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun og
fyrri störf, berist til skrifstofu Stúdentaráðs
Háskóla íslands, Félagsstofnun stúdenta við
Hringbraut, eigi síðar en 26. janúar nk.
Stjórn félagsins.
Söngfólk
Viljum bæta við söngfólki í kór Laugarnes-
kirkju.
Upplýsingar í síma 588 9422 (Laugarnes-
kirkja) virka daga frá kl. 10-14 og hjá Gunn-
ari Gunnarssyni, organista, ísíma 562 9499.
Hótel til leigu
Vel staðsett hótel í Reykjavík er til leigu.
Hótelið er miðlungsstórt, vel búið að öllu
leyti og í fullum rekstri.
Þeir, sem áhuga hafa á því að taka að sér
slíkan rekstur, eru beðnir að senda inn um-
sóknir til KPMG Sinnu ehf. eigi síðar en
16. janúar nk.
Frekari upplýsingar má fá á skrifstofu.
KPMG Sjnna ehf-
rekstrar- og stjórnunarráðgjöf,
Vegmúla3, Sími 588-3375.
108 Reykjavík. Myndriti 533-5550.
Enskunám í Englandi
Þægilegur og vinsæll skóli í Bournemouth
býður þig velkominn til náms.
Upplýsingar veitir Páll G. Björnsson í vs.
487 5888 og hs. 487 5889.
ctuglýsingar
□ HAMAR 5996010919-11 Frl.
□ HLÍN 5996010919 VI
hálfsmánaöarlega í vetur.
Dagsferð sunnudaginn
14. janúar
kl. 10.30. Forn frægðarsetur
6. áfangi.
Útivist.
□ EDDA 5996010919 III
I.O.O.F. Rb. 1 = 145198 -
□ FJÖLNIR 5996010919 I 1
FRL
Aðalfundur KR-kvenna
verður haldin þriðjudaginn 16.
janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Myndakvöld fimmtudaginn
11. janúar
kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu.
Eyrún Ósk Jensdóttir og Gunnar
S. Guðmundsson sýna myndir
úr ferð Útivistar um Lónsöræfi
sl. sumar. Glæsilegt kaffihlað-
borð innifalið í aðgangseyri.
Allir velkomnir.
Skíðagöngunámskeið
laugardaginn 13. janúar
kl. 10.00. Staður auglýstur
föstud. 12. jan. Allir velkomnir,
ekkert þátttökugjald. Skíða-
göngunámskeiðin verða haldin
Aðalfundur
Skíðafélags Reykjavíkur verður
haldinn á Amtmannsstíg 2 laug-
ardaginn 13. janúar kl. 17.
Félagar, mætið vel á fundinn.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Skíðafélags
Reykjavíkur.
AD KFUK,
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30. Lestur
úr góðum bókum. Flytjendur:
Gréta Bachmann, Svandís Pét-
ursdóttir og Þórunn Arnardóttir.
Hugleiðingu hefur Kristín Páls-
dóttir.
Allar konur velkomnar.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænavika safnaðarins hefst í
kvöld kl. 20.30.
Við viljum hvetja alla til að koma
og sameinast í bæn; þannig
vinnur íslenska þjóðin fyrir Krist.